Sækja um lóð fyrir sjúkraþyrlu á Selfossflugvelli Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. febrúar 2019 00:10 Mynd úr skýrslu fagráðs um resktur sjúkraþyrlu á Suðurlandi Fagráð sjúkraflutninga Um miðjan desember var lögð inn umsókn, fyrir hönd þyrlufyrirtækisins Heli-Austria, til bæjarráðs Árborgar, um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Fram kemur í umsókninni að unnið sé að komu sjúkraþyrlu til landsins auk annarrar þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Heli-Austria er austurrískt fyrirtæki sem starfað hefur í yfir þrjátíu ár og er með yfir fjörutíu þyrlur í rekstri í Evrópu af ýmsum stærðum. Þá er sérstaklega greint frá því í umsókninni að þyrlufyrirtækið sérhæfi sig í hífivinnu, útsýnisflugi og reki átta sjúkraþyrlustöðvar í Ölpunum.Sjá einnig: Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári Ákveðið hefur verið að fyrirtækið hefji starfsemi hér á landi og hefur gert samning um þyrluskíðaflug á Tröllaskaga. Í umsókninni kemur fram að Selfossflugvöllur henti vel þeim áformum sem fyrirtækið er með fyrir reksturinn á Suðurlandi. Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi en Velferðarráðuneytið, nú Heilbrigðisráðuneytið, lét á síðasta ári vinna sérstaka skýrslu um aukna aðkomu þyrlna að sjúkraflugi, sem áhugi er fyrir. Áður hafði fagráð sjúkraflutninga kynnt skýrslu um kosti þess að starfsrækt væri sérstök sjúkraþyrla á Suðurlandi.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluMálið var tekið fyrir hjá skipulags- og byggingarnefnd Árborgar 30. janúar síðastliðinn og lagt til við bæjarráð að vilyrðið yrði veit. Bæjarráð frestaði þó afgreiðslu umsóknarinnar á fundi sínum. Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30 Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07 Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15 Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Sjá meira
Um miðjan desember var lögð inn umsókn, fyrir hönd þyrlufyrirtækisins Heli-Austria, til bæjarráðs Árborgar, um vilyrði fyrir lóð á flughlaði Selfossflugvallar. Fram kemur í umsókninni að unnið sé að komu sjúkraþyrlu til landsins auk annarrar þyrlustarfsemi fyrirtækisins. Heli-Austria er austurrískt fyrirtæki sem starfað hefur í yfir þrjátíu ár og er með yfir fjörutíu þyrlur í rekstri í Evrópu af ýmsum stærðum. Þá er sérstaklega greint frá því í umsókninni að þyrlufyrirtækið sérhæfi sig í hífivinnu, útsýnisflugi og reki átta sjúkraþyrlustöðvar í Ölpunum.Sjá einnig: Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári Ákveðið hefur verið að fyrirtækið hefji starfsemi hér á landi og hefur gert samning um þyrluskíðaflug á Tröllaskaga. Í umsókninni kemur fram að Selfossflugvöllur henti vel þeim áformum sem fyrirtækið er með fyrir reksturinn á Suðurlandi. Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi en Velferðarráðuneytið, nú Heilbrigðisráðuneytið, lét á síðasta ári vinna sérstaka skýrslu um aukna aðkomu þyrlna að sjúkraflugi, sem áhugi er fyrir. Áður hafði fagráð sjúkraflutninga kynnt skýrslu um kosti þess að starfsrækt væri sérstök sjúkraþyrla á Suðurlandi.Sjá einnig: Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrluMálið var tekið fyrir hjá skipulags- og byggingarnefnd Árborgar 30. janúar síðastliðinn og lagt til við bæjarráð að vilyrðið yrði veit. Bæjarráð frestaði þó afgreiðslu umsóknarinnar á fundi sínum.
Árborg Fréttir af flugi Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30 Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07 Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15 Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Sjá meira
Heilbrigðisráðherra skoðar rekstur sérstakrar sjúkraþyrlu "Þetta er partur af heilbrigðisþjónustunni og við þurfum að fara tala þannig um sjúkraflutninga almennt, að þetta sé í raun og veru utanspítalaþjónusta,“ segir heilbrigðisráðherra 19. apríl 2018 18:30
Sjúkraþyrla eða björgunarþyrla. Hver er munurinn? Í þessari grein vil ég ræða um sjúkraþyrluflug á Íslandi og afhverju ég tel nauðsynlegt að koma því á sem allra fyrst, eða í það minnsta til reynslu í tvö sumur. Til að safna upplýsingum um hagræði og notagildi þess háttar þjónustu. 18. janúar 2019 08:07
Segir sjúkraþyrlu geta skipt sköpum í sambærilegum slysum Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir ekki inni í myndinni að brjóta reglur um hvíldartíma þyrluáhafna þótt upp komi neyðartilfelli. Ákjósanlegt væri þó að hafa tvær áhafnir til taks meirihluta ársins. Sjúkraflutningamenn kalla eftir sérhæfðri sjúkraþyrlu á Suður- og Vesturlandi. 22. maí 2018 20:15
Sjúkraþyrla á Suðurlandi raunhæf á næsta ári "Ég held að fólk eigi það bara inni hjá okkur að við skoðum það að bæta gæði þjónustunnar við landsbyggðina," segir yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júní 2017 18:45