Sjáðu klaufamarkið sem gæti fellt Selfoss Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. febrúar 2019 14:30 Martha Hermannsdóttir stelur boltanum. skjáskot/selfoss TV KA/Þór lagði Selfoss, 29-28, í spennuleik í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í gærkvöldi þar sem að Selfoss bókstaflega lagði sigurinn upp í hendurnar á gestunum að norðan á síðustu sekúndum leiksins. Eftir að vera undir, 25-22, kom Selfoss til baka og jafnaði leikinn og fór í sókn í stöðunni 28-28. Selfoss fékk fríkast þegar að 35 sekúndur voru eftir og var boltinn sendur á skyttuna Ídu Bjarklind Magnúsdóttur. Ída gerði sig seka um gríðarleg mistök þegar að hún kastaði boltanum beint í hendurnar á Sólveigu Láru Kristjánsdóttur sem þakkaði fyrir sig og skoraði frá miðju í tómt markið enda heimakonur að spila með sjö í sókn. Selfoss fór aftur í sókn með tækifæri til að jafna leikinn en Ída átti þá misheppnaða línusendingu og fór svo að KA/Þór keyrði norður með stigin tvö og er nú aðeins tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni.Þetta sigurmark KA/Þórs gæti reynst banabiti Selfyssinga í deildinni sem eru á botninum með aðeins fjögur stig, þremur stigum frá HK. Selfoss og HK mætast í lokaumferðinni og þurfa Selfyssingar að nálgast HK meira fyrir þann leik. Selfoss á vissulega fjóra leiki í viðbót fram að því en liðið er aðeins búið að vinna einn af fimmtán leikjum sínum í deildinni til þessa og er liðið ekki líklegt til afreka á móti efstu liðunum. Það á þó eftir að fara í TM-höllina í Garðabænum í næst síðustu umferðinni þannig öll nótt er svo sannarlega ekki úti enn fyrir Selfossliðið þrátt fyrir mjög erfiða stöðu eftir þetta dramatíska tap. Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
KA/Þór lagði Selfoss, 29-28, í spennuleik í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í gærkvöldi þar sem að Selfoss bókstaflega lagði sigurinn upp í hendurnar á gestunum að norðan á síðustu sekúndum leiksins. Eftir að vera undir, 25-22, kom Selfoss til baka og jafnaði leikinn og fór í sókn í stöðunni 28-28. Selfoss fékk fríkast þegar að 35 sekúndur voru eftir og var boltinn sendur á skyttuna Ídu Bjarklind Magnúsdóttur. Ída gerði sig seka um gríðarleg mistök þegar að hún kastaði boltanum beint í hendurnar á Sólveigu Láru Kristjánsdóttur sem þakkaði fyrir sig og skoraði frá miðju í tómt markið enda heimakonur að spila með sjö í sókn. Selfoss fór aftur í sókn með tækifæri til að jafna leikinn en Ída átti þá misheppnaða línusendingu og fór svo að KA/Þór keyrði norður með stigin tvö og er nú aðeins tveimur stigum frá sæti í úrslitakeppninni.Þetta sigurmark KA/Þórs gæti reynst banabiti Selfyssinga í deildinni sem eru á botninum með aðeins fjögur stig, þremur stigum frá HK. Selfoss og HK mætast í lokaumferðinni og þurfa Selfyssingar að nálgast HK meira fyrir þann leik. Selfoss á vissulega fjóra leiki í viðbót fram að því en liðið er aðeins búið að vinna einn af fimmtán leikjum sínum í deildinni til þessa og er liðið ekki líklegt til afreka á móti efstu liðunum. Það á þó eftir að fara í TM-höllina í Garðabænum í næst síðustu umferðinni þannig öll nótt er svo sannarlega ekki úti enn fyrir Selfossliðið þrátt fyrir mjög erfiða stöðu eftir þetta dramatíska tap.
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira