Curry-bræðurnir eru báðir með í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 06:00 Stephen Curry spilar með Golden State Warriors en Seth Curry er hjá Portland Trail Blazers. Getty/Jonathan Ferre Fleiri munu örugglega sýna þriggja stiga skotkeppni Stjörnuleikhelgar NBA-deildarinnar í körfubolta í ár meiri áhuga en undanfarin ár. Ástæðan er að Curry-bræðurnir, Stephen og Seth, ætla þar að keppa við hvorn annan og átta aðrar skyttur úr deildinni. Stephen er að flestum talinn verða besta þriggja stiga í sögu NBA-deildarinnar og hann er á góðri leið með því að bæta flest met tengdum þriggja stiga körfum. Seth hefur fengið minni athygli en hefur verið lengi í deildinni og er einnig góður skotmaður. Dirk Nowitzki ætlar líka að vera með en hann er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og fékk ásamt Dwyane Wade sérstakt aukasæti í stjörnuleiknum.From shootouts in the backyard to a shootout on the biggest stage. Gonna beat up on you like old times @StephenCurry30 lol #3PointContest — Seth Curry (@sdotcurry) February 6, 2019Seth Curry tjáði sig um keppnina við bróður sinn inn á Twitter-síðu sinni. „Frá skotkeppnum í bakgarðinum til skotkeppni á stærsta sviðinu. Ég ætla vinna þig núna eins og í öll hin skiptin,“ skrifaði Seth Curry sem hefur lengi þurft að sætta sig við það að vera í skugga eldri bróður síns. Nú gæti hann krækt í sviðsljósið. Hér fyrir neðan má sjá flotta mynd af öllum tíu þátttakendunum í þriggja stiga skotkeppninni í ár. Nú er bara að sjá hvort Curry-bræðurnir komast báðir í úrslitin. Hér fyrir neðan má líka sjá listann yfir þá leikmenn sen taka þátt í þessum þremur keppnum á Stjörnuleikshelginni.Troðslukeppnin: Dennis Smith Jr., New York Knicks Miles Bridges, Charlotte Hornets Hamidou Diallo, Oklahoma City Thunder John Collins, Atlanta HawksÞrigggja stiga skotkeppnin: Seth Curry, Portland Trail Blazers Stephen Curry, Golden State Warriors Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks Buddy Hield, Sacramento Kings Damian Lillard, Portland Trail Blazers Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kemba Walker, Charlotte Hornets Danny Green, Toronto Raptors Devin Booker, Phoenix Suns Joe Harris, Brooklyn NetsTækniþrautabrautin: Luka Doncic, Dallas Mavericks Trae Young, Atlanta Hawks De'Aaron Fox, Sacramento Kings Mike Conley, Memphis Grizzlies Nikola Jokic, Denver Nuggets Jayson Tatum, Boston Celtics Kyle Kuzma, Los Angeles Lakers Nikola Vucevic, Orlando Magic NBA Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Sjá meira
Fleiri munu örugglega sýna þriggja stiga skotkeppni Stjörnuleikhelgar NBA-deildarinnar í körfubolta í ár meiri áhuga en undanfarin ár. Ástæðan er að Curry-bræðurnir, Stephen og Seth, ætla þar að keppa við hvorn annan og átta aðrar skyttur úr deildinni. Stephen er að flestum talinn verða besta þriggja stiga í sögu NBA-deildarinnar og hann er á góðri leið með því að bæta flest met tengdum þriggja stiga körfum. Seth hefur fengið minni athygli en hefur verið lengi í deildinni og er einnig góður skotmaður. Dirk Nowitzki ætlar líka að vera með en hann er á sínu síðasta tímabili í NBA-deildinni og fékk ásamt Dwyane Wade sérstakt aukasæti í stjörnuleiknum.From shootouts in the backyard to a shootout on the biggest stage. Gonna beat up on you like old times @StephenCurry30 lol #3PointContest — Seth Curry (@sdotcurry) February 6, 2019Seth Curry tjáði sig um keppnina við bróður sinn inn á Twitter-síðu sinni. „Frá skotkeppnum í bakgarðinum til skotkeppni á stærsta sviðinu. Ég ætla vinna þig núna eins og í öll hin skiptin,“ skrifaði Seth Curry sem hefur lengi þurft að sætta sig við það að vera í skugga eldri bróður síns. Nú gæti hann krækt í sviðsljósið. Hér fyrir neðan má sjá flotta mynd af öllum tíu þátttakendunum í þriggja stiga skotkeppninni í ár. Nú er bara að sjá hvort Curry-bræðurnir komast báðir í úrslitin. Hér fyrir neðan má líka sjá listann yfir þá leikmenn sen taka þátt í þessum þremur keppnum á Stjörnuleikshelginni.Troðslukeppnin: Dennis Smith Jr., New York Knicks Miles Bridges, Charlotte Hornets Hamidou Diallo, Oklahoma City Thunder John Collins, Atlanta HawksÞrigggja stiga skotkeppnin: Seth Curry, Portland Trail Blazers Stephen Curry, Golden State Warriors Dirk Nowitzki, Dallas Mavericks Buddy Hield, Sacramento Kings Damian Lillard, Portland Trail Blazers Khris Middleton, Milwaukee Bucks Kemba Walker, Charlotte Hornets Danny Green, Toronto Raptors Devin Booker, Phoenix Suns Joe Harris, Brooklyn NetsTækniþrautabrautin: Luka Doncic, Dallas Mavericks Trae Young, Atlanta Hawks De'Aaron Fox, Sacramento Kings Mike Conley, Memphis Grizzlies Nikola Jokic, Denver Nuggets Jayson Tatum, Boston Celtics Kyle Kuzma, Los Angeles Lakers Nikola Vucevic, Orlando Magic
NBA Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Sjá meira