Tími Michelsen á Laugavegi liðinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 12:00 Frank M. Michelsen og Frank Ú. Michelsen létu ekki smá frost á sig fá og stilltu sér upp fyrir framan verslun Michelsen á Laugavegi í morgun. Vísir/Vilhelm Eftir næstum átta áratugi á Laugavegi hafa Michelsen úrsmiðir ákveðið að söðla um. Skellt verður í lás á Laugavegi 15 og mun verslun Michelsen flytja í nýtt rými á Hafnartorgi með vorinu. Búið er að undirrita leigusamning á nýjum stað en tilkynnt verður um nákvæman flutningsdag þegar nær dregur. Frank M. Michelsen, framkvæmdastjóri verslunarinnar, segir að ákvörðun um flutninginn hafi verið tekin eftir mat aðstandenda á miðborg Reykjavíkur. „Við horfðum á Hörpu sem ákveðinn pól og Hallgrímskirkju sem annan pól. Eftir það spurðum við okkur: Hvar er best að koma verslun fyrir á milli þessara póla?“ segir Frank. Hafnartorg sé einmitt mitt á milli þessara vinsælu viðkomustaða í miðborginni. Þá skemmi ekki fyrir að sögn Franks að viðskiptavinir Michelsen hafi aðgang að fjölda bílastæða á nýja staðnum, sem finna má í bílakjallara undir Hafnartorgi.Markaðsnafni Franch Michelsen ehf. var breytt í MICHELSEN árið 2009, í tilefni þess að þá voru 100 ár frá stofnun fyrirtækisins. Nú, á 110 ára afmælinu, stendur til að flytja af Laugavegi á Hafnartorg.Vísir/VilhelmNý lúxusmerki á 110 ára afmælinu Langafi Franks, Jörgen Frank Michelsen, stofnaði fyrstu verslunina undir merkjum Michelsen á Sauðárkróki árið 1909 og fagnar verslunin því 110 ára afmæli í ár. Á árunum 1943-1946 voru reknar tvær verslanir, ein fyrir norðan og ein í Reykjavík, en þær sameinuðust svo í eina verslun í Reykjavík. Sú verslun var rekin við Laugaveg 39 í um hálfa öld, áður en hún fluttist árið 1993 á Laugaveg 15. Þegar Michelsen flytur á Hafnartorg í vor lýkur því næstum 80 ára sögu verslunarinnar á Laugavegi. Í tilefni 110 afmælisins segir Frank að til standi að bjóða upp á „ný lúxusmerki sem hafa ekki verið áður fáanleg á Íslandi.“ Þau verði kynnt með hækkandi sól, en vonir Michelsen standa til að geta boðið upp á hin nýju merki í nýju versluninni á Hafnartorgi. Neytendur Reykjavík Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Eftir næstum átta áratugi á Laugavegi hafa Michelsen úrsmiðir ákveðið að söðla um. Skellt verður í lás á Laugavegi 15 og mun verslun Michelsen flytja í nýtt rými á Hafnartorgi með vorinu. Búið er að undirrita leigusamning á nýjum stað en tilkynnt verður um nákvæman flutningsdag þegar nær dregur. Frank M. Michelsen, framkvæmdastjóri verslunarinnar, segir að ákvörðun um flutninginn hafi verið tekin eftir mat aðstandenda á miðborg Reykjavíkur. „Við horfðum á Hörpu sem ákveðinn pól og Hallgrímskirkju sem annan pól. Eftir það spurðum við okkur: Hvar er best að koma verslun fyrir á milli þessara póla?“ segir Frank. Hafnartorg sé einmitt mitt á milli þessara vinsælu viðkomustaða í miðborginni. Þá skemmi ekki fyrir að sögn Franks að viðskiptavinir Michelsen hafi aðgang að fjölda bílastæða á nýja staðnum, sem finna má í bílakjallara undir Hafnartorgi.Markaðsnafni Franch Michelsen ehf. var breytt í MICHELSEN árið 2009, í tilefni þess að þá voru 100 ár frá stofnun fyrirtækisins. Nú, á 110 ára afmælinu, stendur til að flytja af Laugavegi á Hafnartorg.Vísir/VilhelmNý lúxusmerki á 110 ára afmælinu Langafi Franks, Jörgen Frank Michelsen, stofnaði fyrstu verslunina undir merkjum Michelsen á Sauðárkróki árið 1909 og fagnar verslunin því 110 ára afmæli í ár. Á árunum 1943-1946 voru reknar tvær verslanir, ein fyrir norðan og ein í Reykjavík, en þær sameinuðust svo í eina verslun í Reykjavík. Sú verslun var rekin við Laugaveg 39 í um hálfa öld, áður en hún fluttist árið 1993 á Laugaveg 15. Þegar Michelsen flytur á Hafnartorg í vor lýkur því næstum 80 ára sögu verslunarinnar á Laugavegi. Í tilefni 110 afmælisins segir Frank að til standi að bjóða upp á „ný lúxusmerki sem hafa ekki verið áður fáanleg á Íslandi.“ Þau verði kynnt með hækkandi sól, en vonir Michelsen standa til að geta boðið upp á hin nýju merki í nýju versluninni á Hafnartorgi.
Neytendur Reykjavík Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira