Nissan dregur úr starfsemi sinni í Bretlandi Andri Eysteinsson skrifar 3. febrúar 2019 19:26 X-Trail bílar sem þessir verða ekki framleiddir í verksmiðju Nissan í Sunderland. EPA/ Christopher Jue Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur tilkynnt að fyrirtækið hyggist ekki láta framleiða nýja tegund bíla í bresku borginni Sunderland. Nissan segir að óvissan í kringum Brexit sé helsta ástæðan fyrir breytingunum. CNN greinir frá. Árið 2016 hafði Nissan gefið það út að ný gerð X-Trail bíla framleiðandans yrði framleiddur í verksmiðju Nissan í Sunderland í Norðaustur Englandi. Sú ákvörðun var tekin eftir að breska ríkisstjórnin hafði greint stjórn fyrirtækisins frá stöðunni eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Brexit. Forsætisráðherrann, Theresa May, hrósaði af því tilefni fyrirtækinu og sagði ákvörðunina merki um traust á breskt viðskiptalíf. Nú hefur Nissan hins vegar snúist í afstöðu sinni til breskra viðskipta og mun framleiðslan á X-Trail fara fram í Japan. Óvissan um samband Bretlands við Evrópusambandið hjálpar fyrirtækjum, eins og okkar, ekkert til að horfa til framtíðar sagði Gianluca de Ficchy, yfirmaður Nissan í Evrópu. Nissan í Sunderland er stærsta bílaverksmiðja í Bretlandi og starfa þar um 7000 manns, áformum Nissan um framleiðslu á bílunum Juke og Qashqai verður ekki haggað samkvæmt de Ficchy. Bílar Bretland Brexit Tengdar fréttir Bresk bílaframleiðsla féll um 8,2% í fyrra Framleiðsla fyrir innanlandsmarkað dróst lítið saman en því meira í útflutningi á bílum. Bílaframleiðendur halda að sér höndum í fjárfestingum á meðan óvissa ríkir um útgönguna úr Evópusambandinu. 3. janúar 2019 08:15 Nissan sker niður framleiðslu um 20% í Bandaríkjunum Minnkandi sala bíla í Bandaríkjunum og sérlega hörð samkeppni sem lýsir sér einna helst í auknum afsláttum á bílum hefur leitt til verri afkomu Nissan á þessum næststærsta bílamarkaði heims. 11. júní 2018 22:00 Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur tilkynnt að fyrirtækið hyggist ekki láta framleiða nýja tegund bíla í bresku borginni Sunderland. Nissan segir að óvissan í kringum Brexit sé helsta ástæðan fyrir breytingunum. CNN greinir frá. Árið 2016 hafði Nissan gefið það út að ný gerð X-Trail bíla framleiðandans yrði framleiddur í verksmiðju Nissan í Sunderland í Norðaustur Englandi. Sú ákvörðun var tekin eftir að breska ríkisstjórnin hafði greint stjórn fyrirtækisins frá stöðunni eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Brexit. Forsætisráðherrann, Theresa May, hrósaði af því tilefni fyrirtækinu og sagði ákvörðunina merki um traust á breskt viðskiptalíf. Nú hefur Nissan hins vegar snúist í afstöðu sinni til breskra viðskipta og mun framleiðslan á X-Trail fara fram í Japan. Óvissan um samband Bretlands við Evrópusambandið hjálpar fyrirtækjum, eins og okkar, ekkert til að horfa til framtíðar sagði Gianluca de Ficchy, yfirmaður Nissan í Evrópu. Nissan í Sunderland er stærsta bílaverksmiðja í Bretlandi og starfa þar um 7000 manns, áformum Nissan um framleiðslu á bílunum Juke og Qashqai verður ekki haggað samkvæmt de Ficchy.
Bílar Bretland Brexit Tengdar fréttir Bresk bílaframleiðsla féll um 8,2% í fyrra Framleiðsla fyrir innanlandsmarkað dróst lítið saman en því meira í útflutningi á bílum. Bílaframleiðendur halda að sér höndum í fjárfestingum á meðan óvissa ríkir um útgönguna úr Evópusambandinu. 3. janúar 2019 08:15 Nissan sker niður framleiðslu um 20% í Bandaríkjunum Minnkandi sala bíla í Bandaríkjunum og sérlega hörð samkeppni sem lýsir sér einna helst í auknum afsláttum á bílum hefur leitt til verri afkomu Nissan á þessum næststærsta bílamarkaði heims. 11. júní 2018 22:00 Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bresk bílaframleiðsla féll um 8,2% í fyrra Framleiðsla fyrir innanlandsmarkað dróst lítið saman en því meira í útflutningi á bílum. Bílaframleiðendur halda að sér höndum í fjárfestingum á meðan óvissa ríkir um útgönguna úr Evópusambandinu. 3. janúar 2019 08:15
Nissan sker niður framleiðslu um 20% í Bandaríkjunum Minnkandi sala bíla í Bandaríkjunum og sérlega hörð samkeppni sem lýsir sér einna helst í auknum afsláttum á bílum hefur leitt til verri afkomu Nissan á þessum næststærsta bílamarkaði heims. 11. júní 2018 22:00
Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09