Fimmtíu ár frá fyrsta flugi júmbó-þotunnar Kristján Már Unnarsson skrifar 10. febrúar 2019 19:45 Fyrsta eintak Boeing 747 kom út úr verksmiðjunni þann 30. september árið 1968. Stjórnarformaður Boeing, Bill Allen, og forstjóri Pan Am, Juan Trippe, í stiganum en Pan Am hvatti Boeing til að framleiða tvöfalt stærri farþegaþotu en áður hafði þekkst. Mynd/Boeing. Flugheimurinn fagnar því um helgina að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta flugi Boeing 747 risaþotunnar, fyrstu breiðþotu heims. Júmbó-þotan, eins og hún var almennt kölluð, olli straumhvörfum í flugsamgöngum og er talin hafa átt einn stærsta þátt í því að flugfargjöld lækkuðu og að flugferðir milli heimsálfa urðu á færi almennings á Vesturlöndum. Þotan tók fyrst á loft þann 9. febrúar árið 1969 og var þá stærri en nokkur önnur farþegaþota, sem mannkynið hafði smíðað, og gat borið allt að 490 farþega. Fyrsta farþegaflugið var í janúar árið 1970 á vegum Pan Am-flugfélagsins en júmbó-þotan hélt titlinum sem stærsta farþegaflugvél heims í 37 ár. Evrett-flugvélaverksmiðjan í Washington-ríki utan við Seattle, sem sérstaklega var reist vegna júmbó-þotunnar, var jafnframt stærsta bygging heims.Cargolux-flugfélagið, sem Loftleiðir stofnuðu í Lúxemborg ásamt fleirum, er með flota Boeing 747, sem sérsmíðaðar eru til fraktflutninga.Mynd/Boeing.Árið 1972 voru Loftleiðir nálægt því að kaupa júmbó-þotur skömmu fyrir sameiningu flugfélaganna þegar Boeing-verksmiðjurnar gerðu Loftleiðum tilboð um kaup á tveimur Boeing 747-200. Alfreð Elíasson, forstjóri Loftleiða, ritaði þá undir viljayfirlýsingu um kaupin en stjórn félagsins lagðist gegn kaupunum. Árið 1982 ráku Flugleiðir um skamma hríð Boeing 747-100 þotu í pílagrímaflugi, sem félagið leigði frá SAS.Boeing 747-þota frá Air Atlanta.Árið 1993 tók flugfélagið Air Atlanta í notkun þrjár Boeing 747 þotur og árið 2002 vakti eigandinn, Arngrímur Jóhannsson, mikla athygli meðal flugáhugamanna þegar hann mætti á júmbó-þotu á Oshkosh-flughátíðina í Wisconsin, stærstu samkomu einkaflugmanna í heiminum. Air Atlanta státar af því á heimasíðu sinni að hafa einn stærsta flota heims af Boeing 747-400 þotum. Geimskutla NASA ferjuð á baki Boeing 747 þotu.NordicPhotos/gettyÞað er til marks um velgengni Boeing 747 að alls hafa 1.548 eintök verið smíðuð og hún er enn í framleiðslu. Hún hefur þó þróast mikið á þessum tíma en sýnilegasta breytingin er að efri hæðin er mun lengri en í upphaflegum gerðum.Dreamlifter er sennilega skrítnasta Boeing 747 þotan, en fyrirtækið notar hana til að flytja eigin flugvélahluta milli verksmiðja.Mynd/BoeingHún hefur einnig verið sérsmíðuð til ólíkra nota, eins og til að ferja geimskutlur á bakinu og til að flytja forseta Bandaríkjanna. Hér má sjá afmælismyndband frá Boeing um sögu flugvélarinnar: Boeing Fréttir af flugi Tímamót Tengdar fréttir Loftleiðamenn vildu kaupa Boeing 747 þotur árið 1972 Loftleiðir voru við það að kaupa tvær júmbó-þotur skömmu fyrir sameiningu flugfélaganna, segir Jóhannes Einarsson verkfræðingur, einn helsti samstarfsmaður Alfreðs Elíassonar. 19. apríl 2017 21:30 Risaþota full af Íslendingum á EM í Frakklandi "Við erum að fara að fylgjast með Íslandi taka Ungverjana“ 17. júní 2016 14:24 35 ár síðan geimflaug flaug yfir Reykjavík Fyrir 35 árum flaug geimskutlan Enterprise yfir Reykjavíkurborg og lenti í Keflavík en hún var á leiðinni á flugsýningu í París. 19. maí 2018 07:15 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira
Flugheimurinn fagnar því um helgina að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta flugi Boeing 747 risaþotunnar, fyrstu breiðþotu heims. Júmbó-þotan, eins og hún var almennt kölluð, olli straumhvörfum í flugsamgöngum og er talin hafa átt einn stærsta þátt í því að flugfargjöld lækkuðu og að flugferðir milli heimsálfa urðu á færi almennings á Vesturlöndum. Þotan tók fyrst á loft þann 9. febrúar árið 1969 og var þá stærri en nokkur önnur farþegaþota, sem mannkynið hafði smíðað, og gat borið allt að 490 farþega. Fyrsta farþegaflugið var í janúar árið 1970 á vegum Pan Am-flugfélagsins en júmbó-þotan hélt titlinum sem stærsta farþegaflugvél heims í 37 ár. Evrett-flugvélaverksmiðjan í Washington-ríki utan við Seattle, sem sérstaklega var reist vegna júmbó-þotunnar, var jafnframt stærsta bygging heims.Cargolux-flugfélagið, sem Loftleiðir stofnuðu í Lúxemborg ásamt fleirum, er með flota Boeing 747, sem sérsmíðaðar eru til fraktflutninga.Mynd/Boeing.Árið 1972 voru Loftleiðir nálægt því að kaupa júmbó-þotur skömmu fyrir sameiningu flugfélaganna þegar Boeing-verksmiðjurnar gerðu Loftleiðum tilboð um kaup á tveimur Boeing 747-200. Alfreð Elíasson, forstjóri Loftleiða, ritaði þá undir viljayfirlýsingu um kaupin en stjórn félagsins lagðist gegn kaupunum. Árið 1982 ráku Flugleiðir um skamma hríð Boeing 747-100 þotu í pílagrímaflugi, sem félagið leigði frá SAS.Boeing 747-þota frá Air Atlanta.Árið 1993 tók flugfélagið Air Atlanta í notkun þrjár Boeing 747 þotur og árið 2002 vakti eigandinn, Arngrímur Jóhannsson, mikla athygli meðal flugáhugamanna þegar hann mætti á júmbó-þotu á Oshkosh-flughátíðina í Wisconsin, stærstu samkomu einkaflugmanna í heiminum. Air Atlanta státar af því á heimasíðu sinni að hafa einn stærsta flota heims af Boeing 747-400 þotum. Geimskutla NASA ferjuð á baki Boeing 747 þotu.NordicPhotos/gettyÞað er til marks um velgengni Boeing 747 að alls hafa 1.548 eintök verið smíðuð og hún er enn í framleiðslu. Hún hefur þó þróast mikið á þessum tíma en sýnilegasta breytingin er að efri hæðin er mun lengri en í upphaflegum gerðum.Dreamlifter er sennilega skrítnasta Boeing 747 þotan, en fyrirtækið notar hana til að flytja eigin flugvélahluta milli verksmiðja.Mynd/BoeingHún hefur einnig verið sérsmíðuð til ólíkra nota, eins og til að ferja geimskutlur á bakinu og til að flytja forseta Bandaríkjanna. Hér má sjá afmælismyndband frá Boeing um sögu flugvélarinnar:
Boeing Fréttir af flugi Tímamót Tengdar fréttir Loftleiðamenn vildu kaupa Boeing 747 þotur árið 1972 Loftleiðir voru við það að kaupa tvær júmbó-þotur skömmu fyrir sameiningu flugfélaganna, segir Jóhannes Einarsson verkfræðingur, einn helsti samstarfsmaður Alfreðs Elíassonar. 19. apríl 2017 21:30 Risaþota full af Íslendingum á EM í Frakklandi "Við erum að fara að fylgjast með Íslandi taka Ungverjana“ 17. júní 2016 14:24 35 ár síðan geimflaug flaug yfir Reykjavík Fyrir 35 árum flaug geimskutlan Enterprise yfir Reykjavíkurborg og lenti í Keflavík en hún var á leiðinni á flugsýningu í París. 19. maí 2018 07:15 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira
Loftleiðamenn vildu kaupa Boeing 747 þotur árið 1972 Loftleiðir voru við það að kaupa tvær júmbó-þotur skömmu fyrir sameiningu flugfélaganna, segir Jóhannes Einarsson verkfræðingur, einn helsti samstarfsmaður Alfreðs Elíassonar. 19. apríl 2017 21:30
Risaþota full af Íslendingum á EM í Frakklandi "Við erum að fara að fylgjast með Íslandi taka Ungverjana“ 17. júní 2016 14:24
35 ár síðan geimflaug flaug yfir Reykjavík Fyrir 35 árum flaug geimskutlan Enterprise yfir Reykjavíkurborg og lenti í Keflavík en hún var á leiðinni á flugsýningu í París. 19. maí 2018 07:15