Harden mistókst að skora 30 í fyrsta skipti á árinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. febrúar 2019 07:30 James Harden vísir/getty Atlanta Hawks var fyrsta liðið til þess að halda aftur af James Harden í nótt, hann náði ekki að skora 30 stig í fyrsta skipti eftir 32 leiki í röð með yfir 30 stig. Harden skoraði samt 28 stig í 119-111 sigri Houston Rockets. Hann var að snúa aftur eftir hálsmeiðsli sem héldu honum frá síðasta leik. Hann sagði meiðslin ekki hafa truflað hann, en eitthvað hefur ekki verið í lagi hjá þessum mikla skotmanni í nótt því hann setti aðeins 7 af 21 skotum sínum í leiknum. Þar af klikkuðu öll þriggja stiga skotin hans. Nýliðinn Trae Young átti besta leik ferilsins til þessa fyrir Atlanta með átta þriggja stiga körfur og 36 stig, en það dugði ekki til gegn sterku liði Houston.Career-high 36 PTS, 8 3PM! Trae Young is feeling it in Houston!#TrueToAtlanta 103#Rockets 109 : https://t.co/NvMjiVFV6Vpic.twitter.com/8bYMujkVOI — NBA (@NBA) February 26, 2019 Í Memphis setti LeBron James niður þrefalda tvennu fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði þrátt fyrir það fyrir heimamönnum í Grizzlies. James skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og átti 11 stoðsendingar í 105-110 tapi. Þegar innan við mínúta var eftir af leiknum munaði bara tveimur stigum á liðunum, en LeBron fékk á sig sóknarvillu og hitti ekki úr skoti sínu í tveimur af lokasóknum Lakers og heimamenn tóku sigurinn.Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 5th on the NBA’s ALL-TIME TRIPLE-DOUBLES list! #LakeShow#ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/56dIJu97BT — NBA (@NBA) February 26, 2019 Fjarvera Giannis Antetokounmpo truflaði Milwaukee Bucks ekki mikið gegn Chicago Bulls. Þrátt fyrir hæga byrjun náðu gestirnir að koma til baka og vinna sinn 17. leik í síðustu 19 og þeir halda áfram að vera besta lið deildarinnar.K-Midd led the Bucks with 22 points in tonight's WIN!!#FearTheDeerpic.twitter.com/dQREoyfMFf — Milwaukee Bucks (@Bucks) February 26, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Golden State Warriors 110-121 Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 110-123 Detroit Pistons - Indiana Pacers 113-109 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 101-85 Miami Heat - Phoenix Suns 121-124 Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 106-117 Houston Rockets - Atlanta Hawks 119-111 Memphis Grizzlies - Los Angeles Lakers 110-105 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 112-105 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 110-111 LA Clippers - Dallas Mavericks 121-112 NBA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira
Atlanta Hawks var fyrsta liðið til þess að halda aftur af James Harden í nótt, hann náði ekki að skora 30 stig í fyrsta skipti eftir 32 leiki í röð með yfir 30 stig. Harden skoraði samt 28 stig í 119-111 sigri Houston Rockets. Hann var að snúa aftur eftir hálsmeiðsli sem héldu honum frá síðasta leik. Hann sagði meiðslin ekki hafa truflað hann, en eitthvað hefur ekki verið í lagi hjá þessum mikla skotmanni í nótt því hann setti aðeins 7 af 21 skotum sínum í leiknum. Þar af klikkuðu öll þriggja stiga skotin hans. Nýliðinn Trae Young átti besta leik ferilsins til þessa fyrir Atlanta með átta þriggja stiga körfur og 36 stig, en það dugði ekki til gegn sterku liði Houston.Career-high 36 PTS, 8 3PM! Trae Young is feeling it in Houston!#TrueToAtlanta 103#Rockets 109 : https://t.co/NvMjiVFV6Vpic.twitter.com/8bYMujkVOI — NBA (@NBA) February 26, 2019 Í Memphis setti LeBron James niður þrefalda tvennu fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði þrátt fyrir það fyrir heimamönnum í Grizzlies. James skoraði 24 stig, tók 12 fráköst og átti 11 stoðsendingar í 105-110 tapi. Þegar innan við mínúta var eftir af leiknum munaði bara tveimur stigum á liðunum, en LeBron fékk á sig sóknarvillu og hitti ekki úr skoti sínu í tveimur af lokasóknum Lakers og heimamenn tóku sigurinn.Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 5th on the NBA’s ALL-TIME TRIPLE-DOUBLES list! #LakeShow#ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/56dIJu97BT — NBA (@NBA) February 26, 2019 Fjarvera Giannis Antetokounmpo truflaði Milwaukee Bucks ekki mikið gegn Chicago Bulls. Þrátt fyrir hæga byrjun náðu gestirnir að koma til baka og vinna sinn 17. leik í síðustu 19 og þeir halda áfram að vera besta lið deildarinnar.K-Midd led the Bucks with 22 points in tonight's WIN!!#FearTheDeerpic.twitter.com/dQREoyfMFf — Milwaukee Bucks (@Bucks) February 26, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Golden State Warriors 110-121 Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 110-123 Detroit Pistons - Indiana Pacers 113-109 Brooklyn Nets - San Antonio Spurs 101-85 Miami Heat - Phoenix Suns 121-124 Chicago Bulls - Milwaukee Bucks 106-117 Houston Rockets - Atlanta Hawks 119-111 Memphis Grizzlies - Los Angeles Lakers 110-105 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 112-105 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 110-111 LA Clippers - Dallas Mavericks 121-112
NBA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira