Fundargerðir kjararáðs fást ekki strax Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. febrúar 2019 06:15 Í nóvember 2017 óskaði blaðið eftir afriti af fundargerðum kjararáðs. Fréttablaðið/Ernir Fréttablaðið fær ekki afrit af fundargerðum og tilteknum bréfum hins sáluga kjararáðs fyrr en í fyrsta lagi um miðjan mars. Fimmtán mánuðir eru síðan upphafleg beiðni um gögnin var lögð fram af hálfu Fréttablaðsins. Í nóvember 2017 óskaði blaðið eftir afriti af fundargerðum kjararáðs. Eftir synjun kjararáðs við beiðninni, þar sem hún þótti of víðtæk, var ný og afmarkaðri beiðni lögð fram. Þeirri beiðni var synjað af ráðinu þar sem það taldi sig lögbundinn gerðardóm en ekki stjórnvald. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) felldi þá ákvörðun úr gildi og vísaði því aftur til kjararáðs til lögmætrar afgreiðslu. Skömmu síðar var kjararáð lagt niður. Beiðnin var þá, í júlí 2018, send fjármála- og efnahagsráðuneytinu (FJR) en það vísaði ávallt á Þjóðskjalasafnið (ÞSK). Safnið hafði ekki gögnin og vísaði á FJR. Það sagðist ekki geta tekið ákvörðun um afhendingu þar sem það hefði ekki gögnin í sínum vörslum og það þó starfsmaður þess ynni að frágangi þeirra til afhendingar til ÞSK. Þá ákvörðun felldi ÚNU einnig úr gildi. Aftur var málinu vísað heim til lögmætrar afgreiðslu. Í janúar var því ný beiðni lögð fram og fékkst svar um að gögnin yrðu til fyrri hluta febrúar. Nýverið fékkst þó það svar að í fundargerðunum kynnu að leynast upplýsingar sem ekki megi afhenda. Verið sé að fara yfir gögnin og því ljúki um miðjan mars. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Kjararáð Stjórnsýsla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Fréttablaðið fær ekki afrit af fundargerðum og tilteknum bréfum hins sáluga kjararáðs fyrr en í fyrsta lagi um miðjan mars. Fimmtán mánuðir eru síðan upphafleg beiðni um gögnin var lögð fram af hálfu Fréttablaðsins. Í nóvember 2017 óskaði blaðið eftir afriti af fundargerðum kjararáðs. Eftir synjun kjararáðs við beiðninni, þar sem hún þótti of víðtæk, var ný og afmarkaðri beiðni lögð fram. Þeirri beiðni var synjað af ráðinu þar sem það taldi sig lögbundinn gerðardóm en ekki stjórnvald. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) felldi þá ákvörðun úr gildi og vísaði því aftur til kjararáðs til lögmætrar afgreiðslu. Skömmu síðar var kjararáð lagt niður. Beiðnin var þá, í júlí 2018, send fjármála- og efnahagsráðuneytinu (FJR) en það vísaði ávallt á Þjóðskjalasafnið (ÞSK). Safnið hafði ekki gögnin og vísaði á FJR. Það sagðist ekki geta tekið ákvörðun um afhendingu þar sem það hefði ekki gögnin í sínum vörslum og það þó starfsmaður þess ynni að frágangi þeirra til afhendingar til ÞSK. Þá ákvörðun felldi ÚNU einnig úr gildi. Aftur var málinu vísað heim til lögmætrar afgreiðslu. Í janúar var því ný beiðni lögð fram og fékkst svar um að gögnin yrðu til fyrri hluta febrúar. Nýverið fékkst þó það svar að í fundargerðunum kynnu að leynast upplýsingar sem ekki megi afhenda. Verið sé að fara yfir gögnin og því ljúki um miðjan mars.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Kjararáð Stjórnsýsla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira