Ólíklegt að hluthafar CCP fái bónus Helgi Vífill Júlíusson skrifar 20. febrúar 2019 06:00 Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP. Ólíklegt er að seljendur tölvuleikjafyrirtækisins CCP muni fá greiddar árangurstengdar greiðslur við kaup suðurkóreska tölvuleikjaframleiðandsands Pearl Abyss á félaginu. Þetta kemur fram í greiningu singapúrska bankans DBS frá því í haust. Pearl Abyss keypti CCP fyrir 225 milljónir dollara, jafnvirði 26,8 milljarða króna síðastliðið haust. Auk þess var möguleiki á árangurstengdum greiðslum fyrir allt að 200 milljónir dollara, jafnvirði 23,8 milljarða króna á tveimur árum. Miðað við núverandi gengi gjaldmiðla gat kaupverðið numið allt að 50,6 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður CCP þarf að vera meiri en 25 milljónir dollara í ár til að það komi til árangurstengdra greiðslna fyrir árið. Greinendur bankans reikna með að rekstarhagnaður muni nema 22,2 milljónum dollara í ár. Á næsta ári þarf sá hagnaður að vera meira en 40 milljónir dollara til að ákvæðið virkist. Ekki kemur fram í verðmatinu hvað reiknað er með að rekstrarhagnaðurinn muni verða á næsta ári. Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, og tengdir aðilar áttu 43 prósentu í CCP. Félagið varð stærsti hluthafi fyrirtækisins árið 2005. Aðrir hluthafar voru New Enterprise Associates með 23,1 prósent, General Catalyst með 21,3 prósent og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri átti 6,5 prósenta hlut. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Moka inn milljörðum á CCP-sölunni Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag. 6. september 2018 11:15 Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. 28. desember 2018 06:00 Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. 28. desember 2018 07:45 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Ólíklegt er að seljendur tölvuleikjafyrirtækisins CCP muni fá greiddar árangurstengdar greiðslur við kaup suðurkóreska tölvuleikjaframleiðandsands Pearl Abyss á félaginu. Þetta kemur fram í greiningu singapúrska bankans DBS frá því í haust. Pearl Abyss keypti CCP fyrir 225 milljónir dollara, jafnvirði 26,8 milljarða króna síðastliðið haust. Auk þess var möguleiki á árangurstengdum greiðslum fyrir allt að 200 milljónir dollara, jafnvirði 23,8 milljarða króna á tveimur árum. Miðað við núverandi gengi gjaldmiðla gat kaupverðið numið allt að 50,6 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður CCP þarf að vera meiri en 25 milljónir dollara í ár til að það komi til árangurstengdra greiðslna fyrir árið. Greinendur bankans reikna með að rekstarhagnaður muni nema 22,2 milljónum dollara í ár. Á næsta ári þarf sá hagnaður að vera meira en 40 milljónir dollara til að ákvæðið virkist. Ekki kemur fram í verðmatinu hvað reiknað er með að rekstrarhagnaðurinn muni verða á næsta ári. Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, og tengdir aðilar áttu 43 prósentu í CCP. Félagið varð stærsti hluthafi fyrirtækisins árið 2005. Aðrir hluthafar voru New Enterprise Associates með 23,1 prósent, General Catalyst með 21,3 prósent og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri átti 6,5 prósenta hlut.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Moka inn milljörðum á CCP-sölunni Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag. 6. september 2018 11:15 Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. 28. desember 2018 06:00 Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. 28. desember 2018 07:45 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Moka inn milljörðum á CCP-sölunni Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag. 6. september 2018 11:15
Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. 28. desember 2018 06:00
Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. 28. desember 2018 07:45