Segir starfsnema ekki mega ganga í störf þeirra sem eru í verkfalli Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2019 20:00 Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir fáa mega ganga í störf þeirra sem eru í verkfalli. Margar spurningar hafa vaknað í kringum verkfallið og þá helst hverjir mega ganga í störf þeirra sem eru í verkfalli. Skiptar skoðanir eru meðal Samtaka atvinnulífsins og Verkalýðshreyfingarinnar en lögfræðingur Alþýðusambands Íslands segir aðeins æðstu stjórnendur mega sinna störfunum. „Við erum að tala um forstjóra og framkvæmdastjóra. Nú erum við með fyrirtæki sem eru kannski stór fyrirtæki rekin með sjálfstæða framkvæmdastjóra á nokkrum starfsstöðvum. þessir æðstu stjórnendur hugsanlega geta gengið í störf sinna undirmanna en aðrir ekki. Ekki millistjórnendur og ekki lægra settir stjórnendur," segir Magnús Norðdahl lögfræðingur ASÍ. Ekki megi heldur kalla til fjölskyldu í vinnu nema þá allra nánustu. Ásamt hótelstjóra á Hótel Sögu voru nemar til taks í dag. „Svo erum við með fjóra erlenda nema í hótelstjórnun frá Evrópu. Við erum svo heppin að vera með þau í húsi. Þannig að þau verða með okkur í dag,” sagði Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstýra á Hótel Sögu. Ef þú ert með nema hjá þér, sem eru að læra, mega þeir ganga í störf meðan á verkfalli stendur? „Nei það mega þeir ekki. Ekki frekar en nokkrir aðrir. Verkfallið tekur til allra sem eru á þessu samningsviði. Atvinnurekendur mega ekki reyna að brjóta verkfallið á bak með því að fá aðra til þess að ganga í störf verkfallsmanna og ekki þennan hóp heldur," leggur Magnús áherslu á. Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Margar spurningar hafa vaknað í kringum verkfallið og þá helst hverjir mega ganga í störf þeirra sem eru í verkfalli. Skiptar skoðanir eru meðal Samtaka atvinnulífsins og Verkalýðshreyfingarinnar en lögfræðingur Alþýðusambands Íslands segir aðeins æðstu stjórnendur mega sinna störfunum. „Við erum að tala um forstjóra og framkvæmdastjóra. Nú erum við með fyrirtæki sem eru kannski stór fyrirtæki rekin með sjálfstæða framkvæmdastjóra á nokkrum starfsstöðvum. þessir æðstu stjórnendur hugsanlega geta gengið í störf sinna undirmanna en aðrir ekki. Ekki millistjórnendur og ekki lægra settir stjórnendur," segir Magnús Norðdahl lögfræðingur ASÍ. Ekki megi heldur kalla til fjölskyldu í vinnu nema þá allra nánustu. Ásamt hótelstjóra á Hótel Sögu voru nemar til taks í dag. „Svo erum við með fjóra erlenda nema í hótelstjórnun frá Evrópu. Við erum svo heppin að vera með þau í húsi. Þannig að þau verða með okkur í dag,” sagði Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstýra á Hótel Sögu. Ef þú ert með nema hjá þér, sem eru að læra, mega þeir ganga í störf meðan á verkfalli stendur? „Nei það mega þeir ekki. Ekki frekar en nokkrir aðrir. Verkfallið tekur til allra sem eru á þessu samningsviði. Atvinnurekendur mega ekki reyna að brjóta verkfallið á bak með því að fá aðra til þess að ganga í störf verkfallsmanna og ekki þennan hóp heldur," leggur Magnús áherslu á.
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira