Reykti gras á meðan hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2019 23:30 Irving í leik með Kúrekunum. Hans verður sárt saknað enda öflugur. vísir/getty David Irving, leikmaður Dallas Cowboys, tilkynnti í beinni á Instagram í gær að hann væri hættur í boltanum og reykti gras á meðan hann útskýrði ákvörðun sína. NFL-deildin var að setja Irving í bann þriðja árið í röð fyrir að brjóta lyfjareglur deildarinnar. „Ég er hættur. Ég vil ekki tala um bann og þetta kjaftæði. Ég er farinn. Ég stend ekki í þessu lengur,“ sagði Irving.Damn lmao RT @EddyPzee: @Marcus_Mosher David Irving chapter is officially over pic.twitter.com/p7MPqgNs02 — Walter Luxurious (@B2__________) March 8, 2019 Irving segist vera mjög ósáttur við deildina og allt sem gengur á þar. „Fólk efast um ást mína á íþróttinni en það er bara kjaftæði. Ég elska fótbolta. Ég elska samt ekki NFL-deildina enda snýst hún ekki um fótbolta. Þið verðið að skilja það. Það sem þið sjáið er bara svona 20 prósent af því sem við verðum að gera,“ sagði Irving.David Irving explains why he's done with football while smoking a blunt *NSFW* pic.twitter.com/qziG3DLyJt — Bleacher Report (@BleacherReport) March 8, 2019 Leikmaðurinn hefur ekkert farið í felur með aðdáun sína á maríjúana og hann reykti eina jónu á meðan hann tjáði sig. Hann sagði það vera minnsta málið á meðan hann fengi heilahristing á hverri æfingu. „Þetta snýst ekkert um hvort maður reyki gras. Hversu margir í NBA, MLB og UFC lenda í vandræðum út af grasreykingum? Ég er ekki slæmur að hafa valið þessa leið. Ég stend með sjálfum mér. Ég fer leið Kaepernick áður en þeir brjóta á mér eins og Kaepernick,“ sagði Irving en þar er mönnum ekki refsað fyrir að reykja maríjúana sem Irving lítur á sem lyf en ekki eiturlyf. NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira
David Irving, leikmaður Dallas Cowboys, tilkynnti í beinni á Instagram í gær að hann væri hættur í boltanum og reykti gras á meðan hann útskýrði ákvörðun sína. NFL-deildin var að setja Irving í bann þriðja árið í röð fyrir að brjóta lyfjareglur deildarinnar. „Ég er hættur. Ég vil ekki tala um bann og þetta kjaftæði. Ég er farinn. Ég stend ekki í þessu lengur,“ sagði Irving.Damn lmao RT @EddyPzee: @Marcus_Mosher David Irving chapter is officially over pic.twitter.com/p7MPqgNs02 — Walter Luxurious (@B2__________) March 8, 2019 Irving segist vera mjög ósáttur við deildina og allt sem gengur á þar. „Fólk efast um ást mína á íþróttinni en það er bara kjaftæði. Ég elska fótbolta. Ég elska samt ekki NFL-deildina enda snýst hún ekki um fótbolta. Þið verðið að skilja það. Það sem þið sjáið er bara svona 20 prósent af því sem við verðum að gera,“ sagði Irving.David Irving explains why he's done with football while smoking a blunt *NSFW* pic.twitter.com/qziG3DLyJt — Bleacher Report (@BleacherReport) March 8, 2019 Leikmaðurinn hefur ekkert farið í felur með aðdáun sína á maríjúana og hann reykti eina jónu á meðan hann tjáði sig. Hann sagði það vera minnsta málið á meðan hann fengi heilahristing á hverri æfingu. „Þetta snýst ekkert um hvort maður reyki gras. Hversu margir í NBA, MLB og UFC lenda í vandræðum út af grasreykingum? Ég er ekki slæmur að hafa valið þessa leið. Ég stend með sjálfum mér. Ég fer leið Kaepernick áður en þeir brjóta á mér eins og Kaepernick,“ sagði Irving en þar er mönnum ekki refsað fyrir að reykja maríjúana sem Irving lítur á sem lyf en ekki eiturlyf.
NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira