Versta tap Golden State undir stjórn Steve Kerr á heimavelli | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2019 07:30 Stephen Curry og félagar áttu ekki séns í nótt. vísir/getty Boston Celtics, sem hefur verið í lægð eftir stjörnuleiksfríið, reif sig heldur betur í gang í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar að liðið gjörsamlega valtaði yfir meistara Golden State Warriors, 128-95. Þetta er stærsta tap Golden State undir stjórn Steve Kerr á heimavelli en liðið hefur farið með himinnskautum allt frá því hann tók við og unnið NBA-deildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Gordon Hayward fór á kostum í leiknum en hann skoraði 30 stig af bekknum. Kyrie Irving skoraði 19 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston en í liðið Golden State var Stephen Curry stigahæstur með 23 stig. Golden State er sem fyrr á toppnum í vestrinu með 44 sigra og 20 töp en Boston er áfram í fimmta sæti vesturdeildarinnar með 39 stigra og 26 tapleiki.Houston Rockets vann sjötta leikinn í röð í nótt þegar að liðið lagði Toronto Raptors í Kanada, 107-95, en sigurinn hefði getað verið miklu stærri. Houston var með mikið forskot nánast allan leikinn en Toronto átti fín áhlaup í fjórða leikhluta. Það var bara ekki nóg fyrir gestina sem eru áfram í öðru sætinu í austurdeildinni. James Harden skoraði 35 stig og þar af 18 stig í fjórða leikhlutanum en hann hitti úr þremur af níu vítaskotum sínum og öllum átta vítaskotunum.Stóri maðurinn Karl-Anthony Towns átti svo allan heiðurinn af því að Minnesota Timberwolves rauf taphrinu sína með ellefu stiga sigri á Russell Westbrook og félögum í Oklahoma City Thunder. KAT skoraði 41 stig og tók fjórtán fráköst fyrir heimamenn sem unnu góðan sigur þrátt fyrir að Paul George sneri aftur í lið OKC eftir meiðsli. Russell Westbrook skoraði 38 stig og tók þrettán fráköst fyrir Thunder en Paul George skoraði 25 stig.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Chicago Bulls 105-96 Philadelphia 76ers - Orlando Magic 114-106 Toronto Raptors - Houston Rockets 95-107 Memphis Grizzlies - Portland Trail Blazers 120-111 Minnesota Timberwolves - OKC Thunder 95-128 Golden State Warriors - Boston Celtics 95-128 NBA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira
Boston Celtics, sem hefur verið í lægð eftir stjörnuleiksfríið, reif sig heldur betur í gang í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar að liðið gjörsamlega valtaði yfir meistara Golden State Warriors, 128-95. Þetta er stærsta tap Golden State undir stjórn Steve Kerr á heimavelli en liðið hefur farið með himinnskautum allt frá því hann tók við og unnið NBA-deildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Gordon Hayward fór á kostum í leiknum en hann skoraði 30 stig af bekknum. Kyrie Irving skoraði 19 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston en í liðið Golden State var Stephen Curry stigahæstur með 23 stig. Golden State er sem fyrr á toppnum í vestrinu með 44 sigra og 20 töp en Boston er áfram í fimmta sæti vesturdeildarinnar með 39 stigra og 26 tapleiki.Houston Rockets vann sjötta leikinn í röð í nótt þegar að liðið lagði Toronto Raptors í Kanada, 107-95, en sigurinn hefði getað verið miklu stærri. Houston var með mikið forskot nánast allan leikinn en Toronto átti fín áhlaup í fjórða leikhluta. Það var bara ekki nóg fyrir gestina sem eru áfram í öðru sætinu í austurdeildinni. James Harden skoraði 35 stig og þar af 18 stig í fjórða leikhlutanum en hann hitti úr þremur af níu vítaskotum sínum og öllum átta vítaskotunum.Stóri maðurinn Karl-Anthony Towns átti svo allan heiðurinn af því að Minnesota Timberwolves rauf taphrinu sína með ellefu stiga sigri á Russell Westbrook og félögum í Oklahoma City Thunder. KAT skoraði 41 stig og tók fjórtán fráköst fyrir heimamenn sem unnu góðan sigur þrátt fyrir að Paul George sneri aftur í lið OKC eftir meiðsli. Russell Westbrook skoraði 38 stig og tók þrettán fráköst fyrir Thunder en Paul George skoraði 25 stig.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Chicago Bulls 105-96 Philadelphia 76ers - Orlando Magic 114-106 Toronto Raptors - Houston Rockets 95-107 Memphis Grizzlies - Portland Trail Blazers 120-111 Minnesota Timberwolves - OKC Thunder 95-128 Golden State Warriors - Boston Celtics 95-128
NBA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira