Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2019 11:35 Ágúst Fannar Einþórsson gerir ráð fyrir að bakaríið opni í sumar. Vísir/Vilhelm/Sigtryggur Ari Brauð & Co mun opna nýtt bakarí á horni Hrísateigs og Laugalækjar í Reykjavík á næstu mánuðum. Þetta staðfestir Ágúst Fannar Einþórsson, stofnandi Brauð & Co, í samtali við Vísi. Bakaríið mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. Húsnæðið hefur staðið autt frá því að Kornið lokaði sínum bakaríum í lok síðasta árs. „Við viljum opna sem allra fyrst, en það verður líklega í sumar. Ég er bara að fara að byrja á þessu og ég er rosalega fljótur þegar ég er byrjaður,“ segir Ágúst Fannar léttur í bragði. Hann segir að eitthvað verði bakað á staðnum, en að fyrirkomulagið verði líklega svipað því og er á Hlemmi.Sjá einnig: Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Aðspurður um af hverju ákveðið hafi verið að opna bakarí á þessum stað segir Ágúst Fannar að hann hafi heyrt að það væri góður fílingur í Laugarnesinu. „Þeir sem ég þekki og búa í Laugardalnum, þeir segja að það sé klárlega markaður fyrir Brauð & Co í Laugardalnum.“ Bakaríið verður það sjötta sem Brauð & Co opnar, en fyrir eru staðir á Frakkastíg, Hlemmi, Fákafeni, Melhaga og í Garðabæ. Fyrsti staðurinn opnaði árið 2016. Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Brauð & Co mun opna nýtt bakarí á horni Hrísateigs og Laugalækjar í Reykjavík á næstu mánuðum. Þetta staðfestir Ágúst Fannar Einþórsson, stofnandi Brauð & Co, í samtali við Vísi. Bakaríið mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. Húsnæðið hefur staðið autt frá því að Kornið lokaði sínum bakaríum í lok síðasta árs. „Við viljum opna sem allra fyrst, en það verður líklega í sumar. Ég er bara að fara að byrja á þessu og ég er rosalega fljótur þegar ég er byrjaður,“ segir Ágúst Fannar léttur í bragði. Hann segir að eitthvað verði bakað á staðnum, en að fyrirkomulagið verði líklega svipað því og er á Hlemmi.Sjá einnig: Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Aðspurður um af hverju ákveðið hafi verið að opna bakarí á þessum stað segir Ágúst Fannar að hann hafi heyrt að það væri góður fílingur í Laugarnesinu. „Þeir sem ég þekki og búa í Laugardalnum, þeir segja að það sé klárlega markaður fyrir Brauð & Co í Laugardalnum.“ Bakaríið verður það sjötta sem Brauð & Co opnar, en fyrir eru staðir á Frakkastíg, Hlemmi, Fákafeni, Melhaga og í Garðabæ. Fyrsti staðurinn opnaði árið 2016.
Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45
Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30