KKÍ herðir viðurlög um vanskil: „Öðrum félögum fannst það ósanngjarnt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2019 20:30 Ekki er lengur í boði að félög innan KKÍ safni skuldum hjá sambandinu. 53. körfuknattleiksþingið fór fram um helgina og var ein niðurstaða þingsins að KKÍ herði á félögin þegar kemur að greiðslum til sambandsins. Margt og mikið var rætt um helgina og tillögur félaganna teknar fyrir. Þó bar hæst fjárhagsáætlun næsta árs og fjárhagur sambandsins eins og hann er í dag en barist hefur verið í bagga síðustu ár. Um helgina var ein af niðurstöðunum sú að herða ætti viðurlög við þeirra félaga sem skulda sambandinu pening. „Sum félög skulda sambandinu töluverðar upphæðir á milli ára og öðrum félögum finnst það ósanngjarnt. Þingfulltrúarnir á þinginu unnu þessa vinnu í kringum fjárhagsáætlunina fyrir þingið og það var ákveðið að herða þessi viðurlög,“ sagði formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson. „Það er til í lögum KKÍ að stjórnin getur dæmt leiki tapaða, vísað liðum úr móti sem skulda sambandinu. Önnur félögunum sem standa alltaf í skilum fannst þetta ósanngjarnt gagnvart þeim þannig að þetta var tilllaga frá fulltrúunum á þinginu.“ „Hún var samþykkt og ég held að það sé gott að þetta sé komið í regluverkið. Þarna höfum við sem stjórn þá tæki og tól til þess að vinna með,“ sagði Hannes. Nýr heimavöllur var einnig til umræðu en Laugardalshöllin uppfyllir ekki þau skilyrði sem sett eru á körfuknattleikssamböndin í Evrópu. Nú þarf að spýta í, segir Hannes. „Það má segja að þessi vinna hafi verið of kurteis á undanförnum árum. Nú þurfum við að fara í þetta mót af fullum þunga. Það ræddi þingið. ÍSÍ er klárlega til í að koma í þá vinnu og það er ÍSÍ þing í byrjun maí. Ég vona að það þing taki vel á þessum málum.“ Viðtalið við Hannes í heild sinni má sjá hér að ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Ekki er lengur í boði að félög innan KKÍ safni skuldum hjá sambandinu. 53. körfuknattleiksþingið fór fram um helgina og var ein niðurstaða þingsins að KKÍ herði á félögin þegar kemur að greiðslum til sambandsins. Margt og mikið var rætt um helgina og tillögur félaganna teknar fyrir. Þó bar hæst fjárhagsáætlun næsta árs og fjárhagur sambandsins eins og hann er í dag en barist hefur verið í bagga síðustu ár. Um helgina var ein af niðurstöðunum sú að herða ætti viðurlög við þeirra félaga sem skulda sambandinu pening. „Sum félög skulda sambandinu töluverðar upphæðir á milli ára og öðrum félögum finnst það ósanngjarnt. Þingfulltrúarnir á þinginu unnu þessa vinnu í kringum fjárhagsáætlunina fyrir þingið og það var ákveðið að herða þessi viðurlög,“ sagði formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson. „Það er til í lögum KKÍ að stjórnin getur dæmt leiki tapaða, vísað liðum úr móti sem skulda sambandinu. Önnur félögunum sem standa alltaf í skilum fannst þetta ósanngjarnt gagnvart þeim þannig að þetta var tilllaga frá fulltrúunum á þinginu.“ „Hún var samþykkt og ég held að það sé gott að þetta sé komið í regluverkið. Þarna höfum við sem stjórn þá tæki og tól til þess að vinna með,“ sagði Hannes. Nýr heimavöllur var einnig til umræðu en Laugardalshöllin uppfyllir ekki þau skilyrði sem sett eru á körfuknattleikssamböndin í Evrópu. Nú þarf að spýta í, segir Hannes. „Það má segja að þessi vinna hafi verið of kurteis á undanförnum árum. Nú þurfum við að fara í þetta mót af fullum þunga. Það ræddi þingið. ÍSÍ er klárlega til í að koma í þá vinnu og það er ÍSÍ þing í byrjun maí. Ég vona að það þing taki vel á þessum málum.“ Viðtalið við Hannes í heild sinni má sjá hér að ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti