Forsætisráðherra hvetur til upprunamerkingar matvæla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2019 12:30 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sem hvetur bændur til dáða við að upprunamerkja vörur sínar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. Katrín ávarpaði bændur á ársfundi Bændasamtaka Íslands, sem fór fram á Hótel Örk í gær. Katrín kom víða við í erindi sínu og talaði meðal annars um hvernig neytendum og bændum er oft stillt upp sem óvinum. „Oft hefur því verið stillt upp í opinberri umræðu að bændur og neytendur séu óvinir, að þeir séu andstæðingar. Það eru auðvitað bara umræða sem á að heyra fortíðinni til því það er okkar allra hagur, okkar neytenda að bændur búi við almennileg starfsskilyrði og að við höfum aðgang að góðum og heilnæmum matvælum“, Upprunamerkingar á íslenskum landbúnaðarvörum eru forsætisráðherra líka ofarlega í huga. „Þar hefur bara ekkert verið staðið nægilega vel að málum. Ég er áhugamanneskja um það að kaupa innlent ef ég get. Mér finnst merkingar oft faldar eða villandi og tel fulla ástæðu til að grípa til frekari aðgerða í því“, segir Katrín. Katrín sagði að sínu heimili væru ýmsar sérþarfir varðandi mat. „Til að mynda á ég mann sem borðar ekki hvaða kjöt sem er þannig að við kaupum svínakjöt afar sjaldan. Það er í raunar keypt eingöngu þegar einhver á afmæli því hann borðar ekki svínakjöt. Augun mín voru opnuð fyrir því að þegar ég kaupi beikon út í búð þá get ég ekki verið viss um að ég sé að kaup innlend beikon, nema það sé sérstaklega merkt á íslensku og ég er búin að læra hvað beikon ég get keypt til að vita alveg örugglega að það sé íslenskt í Melabúðinni hjá mínum hverfiskaupmanni“, segir forsætisráðherra. Landbúnaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. Katrín ávarpaði bændur á ársfundi Bændasamtaka Íslands, sem fór fram á Hótel Örk í gær. Katrín kom víða við í erindi sínu og talaði meðal annars um hvernig neytendum og bændum er oft stillt upp sem óvinum. „Oft hefur því verið stillt upp í opinberri umræðu að bændur og neytendur séu óvinir, að þeir séu andstæðingar. Það eru auðvitað bara umræða sem á að heyra fortíðinni til því það er okkar allra hagur, okkar neytenda að bændur búi við almennileg starfsskilyrði og að við höfum aðgang að góðum og heilnæmum matvælum“, Upprunamerkingar á íslenskum landbúnaðarvörum eru forsætisráðherra líka ofarlega í huga. „Þar hefur bara ekkert verið staðið nægilega vel að málum. Ég er áhugamanneskja um það að kaupa innlent ef ég get. Mér finnst merkingar oft faldar eða villandi og tel fulla ástæðu til að grípa til frekari aðgerða í því“, segir Katrín. Katrín sagði að sínu heimili væru ýmsar sérþarfir varðandi mat. „Til að mynda á ég mann sem borðar ekki hvaða kjöt sem er þannig að við kaupum svínakjöt afar sjaldan. Það er í raunar keypt eingöngu þegar einhver á afmæli því hann borðar ekki svínakjöt. Augun mín voru opnuð fyrir því að þegar ég kaupi beikon út í búð þá get ég ekki verið viss um að ég sé að kaup innlend beikon, nema það sé sérstaklega merkt á íslensku og ég er búin að læra hvað beikon ég get keypt til að vita alveg örugglega að það sé íslenskt í Melabúðinni hjá mínum hverfiskaupmanni“, segir forsætisráðherra.
Landbúnaður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sjá meira