Jóna Þórey kjörin forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2019 20:19 Jóna Þórey Pétursdóttir. Stúdentaráð Jóna Þórey Pétursdóttir var í kvöld kjörin nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) með öllum greiddum atkvæðum. Í tilkynningu frá Stúdentaráði skólans kemur fram að kosningin hafi farið fram á kjörfundi ráðsins. Skiptafundur fer fram í maí eftir að vorprófum í skólanum ljúka og tekur nýtt Stúdentaráð við í maí, sem og ný réttindaskrifstofa Stúdentaráðs. „Jóna útskrifaðist með BA gráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands vorið 2018 og er að ljúka fyrsta ári í meistaranámi við deildina. Hún hefur starfað sem laganemi hjá Fulltingi slf. frá árinu 2017. Jóna er deildarfulltrúi laganema við lagadeild HÍ og sinnti aðstoðarkennslu við deildina í vetur. Hún hefur verið oddviti Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, í Stúdentaráði síðastliðið ár. Röskva vann meirihluta í kosningum til Stúdentaráðs í febrúar. Jóna Þórey hefur setið í SHÍ síðastliðið starfsár og lætur nú af störfum sem forseti sviðsráðs Félagsvísindasviðs, sem er eitt af fimm sviðsráðum fræðasviða Háskólans sem saman mynda Stúdentaráð. Jóna hlakkar til komandi starfsárs og telur það geta skipt sköpum fyrir stöðu stúdenta í samfélaginu. Hún býst við að staðið verði við loforð um nýtt lánasjóðsfrumvarp og mun leggja áherslu á bætt kjör stúdenta og jafnrétti til náms. Á kjörfundi voru einnig eftirfarandi fulltrúar kjörnir, með öllum greiddum atkvæðum, á Réttindaskrifstofu Stúdentaráðs:Varaforseti: Benedikt TraustasonHagsmunafulltrúi: Guðjón Björn GuðbjartssonLánasjóðsfulltrúi: Marinó Örn Ólafsson,“ segir í tilkynningunni.Guðjón Björn Guðbjartsson, Jóna Þórey Pétursdóttir, Marinó Örn Ólafsson og Benedikt Traustason.Stúdentaráð Skóla - og menntamál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira
Jóna Þórey Pétursdóttir var í kvöld kjörin nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands (SHÍ) með öllum greiddum atkvæðum. Í tilkynningu frá Stúdentaráði skólans kemur fram að kosningin hafi farið fram á kjörfundi ráðsins. Skiptafundur fer fram í maí eftir að vorprófum í skólanum ljúka og tekur nýtt Stúdentaráð við í maí, sem og ný réttindaskrifstofa Stúdentaráðs. „Jóna útskrifaðist með BA gráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands vorið 2018 og er að ljúka fyrsta ári í meistaranámi við deildina. Hún hefur starfað sem laganemi hjá Fulltingi slf. frá árinu 2017. Jóna er deildarfulltrúi laganema við lagadeild HÍ og sinnti aðstoðarkennslu við deildina í vetur. Hún hefur verið oddviti Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, í Stúdentaráði síðastliðið ár. Röskva vann meirihluta í kosningum til Stúdentaráðs í febrúar. Jóna Þórey hefur setið í SHÍ síðastliðið starfsár og lætur nú af störfum sem forseti sviðsráðs Félagsvísindasviðs, sem er eitt af fimm sviðsráðum fræðasviða Háskólans sem saman mynda Stúdentaráð. Jóna hlakkar til komandi starfsárs og telur það geta skipt sköpum fyrir stöðu stúdenta í samfélaginu. Hún býst við að staðið verði við loforð um nýtt lánasjóðsfrumvarp og mun leggja áherslu á bætt kjör stúdenta og jafnrétti til náms. Á kjörfundi voru einnig eftirfarandi fulltrúar kjörnir, með öllum greiddum atkvæðum, á Réttindaskrifstofu Stúdentaráðs:Varaforseti: Benedikt TraustasonHagsmunafulltrúi: Guðjón Björn GuðbjartssonLánasjóðsfulltrúi: Marinó Örn Ólafsson,“ segir í tilkynningunni.Guðjón Björn Guðbjartsson, Jóna Þórey Pétursdóttir, Marinó Örn Ólafsson og Benedikt Traustason.Stúdentaráð
Skóla - og menntamál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Sjá meira