Fóru til að hitta börn sín en hafa verið í haldi í mánuð Samúel Karl Ólason skrifar 29. mars 2019 14:46 Yfirvöld Bandaríkjanna segja að rúmlega 2.700 börn hafi verið tekin frá foreldrum sínum við landamæri Bandaríkjanna í fyrra. EPA/David Maung Fyrr í þessum mánuði ferðuðust foreldrar barna frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Þar ætluðu þau sér að hitta börn sín, sem tekin voru af þeim við landamæri Bandaríkjanna í fyrra, og báðu um að fá að halda hælisumsóknum sínum áfram. Eftir að þessir 29 aðilar höfðu beðið tíu tíma voru þau færð í hald landamæravarða. Nú tæpum mánuði síðar eru sautján þeirra enn í haldi. Þingmenn Demókrataflokksins hafa sent bréf til Kirstjen Nielsen, heimavarnaráðherra, og kalla eftir því að fólkinu verði sleppt úr haldi, þá fái að hitta börn sín á nýjan leik og halda hælisumsóknum sínum áfram. Yfirvöld Bandaríkjanna segja að rúmlega 2.700 börn hafi verið tekin frá foreldrum sínum við landamæri Bandaríkjanna í fyrra. Mörgum þeirra hefur verið komið fyrir í athvörfum, hjá ættingjum eða jafnvel hjá fósturfjölskyldum.Samkvæmt Washington Post var um 430 foreldrum vísað frá Bandaríkjunum án barna sinna.Sjá einnig: Trump-stjórnin telur of erfitt að sameina fjölskyldur sem hún sundraðiÞessi 29 sem um ræðir í þessu tilviki töldu það besta sem þau gátu gert vera að ferðast aftur til Bandaríkjanna og ræða við bandaríska embættismenn. Tólf þeirra voru með önnur börn með sér. Þeim var sleppt úr haldi og sagt að mæta fyrir dómara á einhverjum tímapunkti.Sjá einnig: Setja börn farandfólks í ættleiðingu án þess að láta þau vitaBandarísku samtökin American Civil Liberties Union hafa höfðað mál gegn ríkisstjórninni, til að reyna að fá það í gegn að 52 foreldrum verði hleypt inn í Bandaríkin svo þau geti hitt börn sín og sækja um hæli. Þeim málaferlum er ekki lokið. Washington Post segir einhverja foreldra sem vísað var frá Bandaríkjunum án barna sinna hafa ákveðið að gefa börnin eftir og vonast til þess að þau fái hæli í Bandaríkjunum. Þá vonist einhverjir til þess að þeim verði hleypt aftur til Bandaríkjanna seinna meir, svo þau geti verið með börnum sínum. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Fyrr í þessum mánuði ferðuðust foreldrar barna frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Þar ætluðu þau sér að hitta börn sín, sem tekin voru af þeim við landamæri Bandaríkjanna í fyrra, og báðu um að fá að halda hælisumsóknum sínum áfram. Eftir að þessir 29 aðilar höfðu beðið tíu tíma voru þau færð í hald landamæravarða. Nú tæpum mánuði síðar eru sautján þeirra enn í haldi. Þingmenn Demókrataflokksins hafa sent bréf til Kirstjen Nielsen, heimavarnaráðherra, og kalla eftir því að fólkinu verði sleppt úr haldi, þá fái að hitta börn sín á nýjan leik og halda hælisumsóknum sínum áfram. Yfirvöld Bandaríkjanna segja að rúmlega 2.700 börn hafi verið tekin frá foreldrum sínum við landamæri Bandaríkjanna í fyrra. Mörgum þeirra hefur verið komið fyrir í athvörfum, hjá ættingjum eða jafnvel hjá fósturfjölskyldum.Samkvæmt Washington Post var um 430 foreldrum vísað frá Bandaríkjunum án barna sinna.Sjá einnig: Trump-stjórnin telur of erfitt að sameina fjölskyldur sem hún sundraðiÞessi 29 sem um ræðir í þessu tilviki töldu það besta sem þau gátu gert vera að ferðast aftur til Bandaríkjanna og ræða við bandaríska embættismenn. Tólf þeirra voru með önnur börn með sér. Þeim var sleppt úr haldi og sagt að mæta fyrir dómara á einhverjum tímapunkti.Sjá einnig: Setja börn farandfólks í ættleiðingu án þess að láta þau vitaBandarísku samtökin American Civil Liberties Union hafa höfðað mál gegn ríkisstjórninni, til að reyna að fá það í gegn að 52 foreldrum verði hleypt inn í Bandaríkin svo þau geti hitt börn sín og sækja um hæli. Þeim málaferlum er ekki lokið. Washington Post segir einhverja foreldra sem vísað var frá Bandaríkjunum án barna sinna hafa ákveðið að gefa börnin eftir og vonast til þess að þau fái hæli í Bandaríkjunum. Þá vonist einhverjir til þess að þeim verði hleypt aftur til Bandaríkjanna seinna meir, svo þau geti verið með börnum sínum.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira