Úrskurður kærunefndar jafnréttismála Þingvallanefnd í óhag Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2019 23:01 Úrskurður kærunefndar jafnréttismála dæmdi Ólínu í hag eftir að hún hlaut ekki starf sem þjóðgarðsvörður. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Úrskurður barst í dag frá kærunefnd jafnréttismála um ráðningu Þingvallanefndar í stöðu þjóðgarðsvarðar. Niðurstaðan var sú að jafnréttislög hafi verið brotin þegar Einar Á. E. Sæmundssen var skipaður í starfið fram yfir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur. Ekki náðist samband við Ólínu en hún tjáði sig stuttlega um málið í fésbókarfærslu í kvöld. „Eftir ráðningu í starf þjóðgarðsvarðar s.l. haust sneri ég mér til úrskurðarnefndar jafnréttismála sem hefur nú komist að niðurstöðu. Raunar hefur mér sjálfri ekki borist úrskurðurinn, en þar sem fréttin er orðin opinber sé ég ekki ástæðu til að þegja yfir málinu. Það gleður mig að úrskurðarnefndin tekur undir sjónarmið mín í málinu. Nú hugsa ég minn gang.“ Ari Trausti Guðmundsson formaður nefndarinnar hefur enn ekki tjáð sig um úrskurðinn en sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að málið yrði rætt á reglulegum fundi nefndarinnar á morgun. Staða þjóðgarðsvarðar var auglýst í ágúst og komu helst tveir til greina í ráðningu hennar, þau Ólína og Einar, en voru þau bæði boðuð í viðtal. Nefndin kaus um ráðninguna og hlaut Einar fjögur atkvæði á móti þremur sem féllu Ólínu í vil. Ólína tjáði sig um málið í fésbókarfærslu í haust þar sem hún sagði nefndina hafa gengið fram hjá umsókn hennar, þrátt fyrir að hún væri með meiri menntun, meiri og víðtækari stjórnunarreynslu en sá sem var ráðinn. Alþingi Jafnréttismál Skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum Þjóðgarðar Tengdar fréttir Ólínu fallast hendur og telur freklega fram hjá sér gengið Ólína Þorvarðardóttir er í meira lagi ósátt við rökstuðningsleysi Þingvallanefndar sem skipaði Einar Á. E. Sæmundsen nýjan þjóðgarðsvörð í dag. 6. október 2018 00:18 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Úrskurður barst í dag frá kærunefnd jafnréttismála um ráðningu Þingvallanefndar í stöðu þjóðgarðsvarðar. Niðurstaðan var sú að jafnréttislög hafi verið brotin þegar Einar Á. E. Sæmundssen var skipaður í starfið fram yfir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur. Ekki náðist samband við Ólínu en hún tjáði sig stuttlega um málið í fésbókarfærslu í kvöld. „Eftir ráðningu í starf þjóðgarðsvarðar s.l. haust sneri ég mér til úrskurðarnefndar jafnréttismála sem hefur nú komist að niðurstöðu. Raunar hefur mér sjálfri ekki borist úrskurðurinn, en þar sem fréttin er orðin opinber sé ég ekki ástæðu til að þegja yfir málinu. Það gleður mig að úrskurðarnefndin tekur undir sjónarmið mín í málinu. Nú hugsa ég minn gang.“ Ari Trausti Guðmundsson formaður nefndarinnar hefur enn ekki tjáð sig um úrskurðinn en sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að málið yrði rætt á reglulegum fundi nefndarinnar á morgun. Staða þjóðgarðsvarðar var auglýst í ágúst og komu helst tveir til greina í ráðningu hennar, þau Ólína og Einar, en voru þau bæði boðuð í viðtal. Nefndin kaus um ráðninguna og hlaut Einar fjögur atkvæði á móti þremur sem féllu Ólínu í vil. Ólína tjáði sig um málið í fésbókarfærslu í haust þar sem hún sagði nefndina hafa gengið fram hjá umsókn hennar, þrátt fyrir að hún væri með meiri menntun, meiri og víðtækari stjórnunarreynslu en sá sem var ráðinn.
Alþingi Jafnréttismál Skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum Þjóðgarðar Tengdar fréttir Ólínu fallast hendur og telur freklega fram hjá sér gengið Ólína Þorvarðardóttir er í meira lagi ósátt við rökstuðningsleysi Þingvallanefndar sem skipaði Einar Á. E. Sæmundsen nýjan þjóðgarðsvörð í dag. 6. október 2018 00:18 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Ólínu fallast hendur og telur freklega fram hjá sér gengið Ólína Þorvarðardóttir er í meira lagi ósátt við rökstuðningsleysi Þingvallanefndar sem skipaði Einar Á. E. Sæmundsen nýjan þjóðgarðsvörð í dag. 6. október 2018 00:18
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent