Emma Corrin mun leika lafði Díönu Spencer í The Crown Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2019 17:35 Emma Corrin fer með hlutverk Díönu Spencer í The Crown Leikkonan Emma Corrin mun fara með hlutverk lafði Díönu Spencer í þáttaröðinni The Crown. Til stendur að kynna hana til leiks í fjórðu þáttaröðinni en ekki í þeirri þriðju eins og upprunalega stóð til. Lafði Díana var fyrsta eiginkona Karls Bretaprins og varð þar með prinsessan af Wales. Þau eignuðust tvo syni, þá Vilhjálm og Harry en skildu árið 1996 en ári síðar lést hún í bílslysi. Emma hefur lýst yfir mikilli tilhlökkun yfir hlutverkinu og sagði hún Díönu hafa verið mikla fyrirmynd og áhrif hennar á heiminn hafa verið og vera enn djúpstæð og hvetjandi. Þetta kemur fram í frétt Variety. Leikkonan unga stígur inn í sviðsljósið með miklum eldmóð en hún fer einnig með hlutverk í komandi þáttaröð Epix sem ber heitið Pennyworth og fjallar um Alfreð, bryta Bruce Wayne. Þar að auki fer hún með hlutverk Ungfrú Suður-Afríku í kvikmyndinni Misbehaviour, sem byggð er á sannsögulegum atburðum um kvenréttindahreyfinguna Women‘s Liberation Movement. Peter Morgan, handritshöfundur The Crown, sagði Emmu vera einstaklega hæfileikaríka og hafa hrifið hann þegar hún las fyrir hlutverk Díönu. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Leikkonan Emma Corrin mun fara með hlutverk lafði Díönu Spencer í þáttaröðinni The Crown. Til stendur að kynna hana til leiks í fjórðu þáttaröðinni en ekki í þeirri þriðju eins og upprunalega stóð til. Lafði Díana var fyrsta eiginkona Karls Bretaprins og varð þar með prinsessan af Wales. Þau eignuðust tvo syni, þá Vilhjálm og Harry en skildu árið 1996 en ári síðar lést hún í bílslysi. Emma hefur lýst yfir mikilli tilhlökkun yfir hlutverkinu og sagði hún Díönu hafa verið mikla fyrirmynd og áhrif hennar á heiminn hafa verið og vera enn djúpstæð og hvetjandi. Þetta kemur fram í frétt Variety. Leikkonan unga stígur inn í sviðsljósið með miklum eldmóð en hún fer einnig með hlutverk í komandi þáttaröð Epix sem ber heitið Pennyworth og fjallar um Alfreð, bryta Bruce Wayne. Þar að auki fer hún með hlutverk Ungfrú Suður-Afríku í kvikmyndinni Misbehaviour, sem byggð er á sannsögulegum atburðum um kvenréttindahreyfinguna Women‘s Liberation Movement. Peter Morgan, handritshöfundur The Crown, sagði Emmu vera einstaklega hæfileikaríka og hafa hrifið hann þegar hún las fyrir hlutverk Díönu.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira