Sjáið súpersendinguna frá Dani og leikgreiningu Finns á einvígum stelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2019 16:30 Finnur Freyr Stefánsson fer yfir leik Stjörnunnar. Skjámynd/S2 Sport Finnur Freyr Stefánsson fór yfir einvígin í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta í Domino´s Körfuboltakvöldi í gær. Valur og Stjarnan eru bæði komin í 2-0 á móti KR og Keflavík og vantar því aðeins einn sigur í viðbóta til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Danielle Rodriguez hefur verið frábær fyrir Stjörnuna í fyrstu tveimur leikjunum á móti Keflavík og það ekki síst henni að þakka að Stjarnan er óvænt komið í 2-0 í einvíginu. Danielle Rodriguez er með 23,5 stig, 10,5 fráköst og 9,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Finnur Freyr skoðaði hvað Keflavíkurliðið var að reyna að gera á móti henni í síðasta leik þegar hún var með 22 stig og 13 stoðsendingar. Finnur fór þar meðal annars yfir hvernig Keflavíkurliðið var að reyna að ögra Stjörnukonum í að taka skotin fyrir utan. Keflavíkurstelpurnar reyndu ítrekað að loka öllum svæðunum inn í teig. Þær ætluðu að lifa með skotum frá öðum leikmönnum Stjörnuliðsins en Danielle Rodriguez. „Það sem Pétur gerir til þess að breyta þessu er að hann setur skotmann inn á í fjarkann og það er yfirleitt hún Veronika. Í staðinn fyrir að vera bæði með Ragnheiði og Jóhönnu inn á þá höfðu þær eina stóra stelpur og svo þrjár skyttur,“ sagði Finnur sem sýndi það að breyta uppstillingunni á liðinu sínu og seta aukaskotmann inn á völlinn þá sá Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, við uppleggi Keflavíkurliðsins. Þarna mátti meðal annars sjá súpersendingu Danielle Rodriguez á Ragnheiði Benónísdóttur sem kemur eftir 2:13 í myndbandinu hér fyrir neðan. Finnur skoðaði líka seríu Vals og KR sem ólíkt hinni seríunni fer miklu meira fram inn í teig. „Það er ekki bara Valsliðið því það er líka KR-liðið,“ sagði Finnur. „Það er skemmtilega mikill munur á þessum seríum,“ sagði Finnur. Hann fór siðan yfir það hvernig Helena er ógnun út um allan völl og hvað hefur mikið breyst síðan að þessi frábæra körfuboltakonan kom fram sem leikstjórnandi í Haukaliðnu fyrir fimmtán árum. „Mér finnst Valsliðið samt vera svolítið mikið að leita að Helenu og það er hættulegt til langs tíma litið. KR hefur verið að hlaupa sinn sóknarleik mjög vel og Valur er að klikka á hlutum af því að KR-liðið er þolinmótt,“ sagði Finnur. Það má sjá alla greiningu hans hér fyrir neðan.Klippa: Finnur Freyr leikgreinir einvígi stelpnanna Dominos-deild kvenna Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson fór yfir einvígin í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta í Domino´s Körfuboltakvöldi í gær. Valur og Stjarnan eru bæði komin í 2-0 á móti KR og Keflavík og vantar því aðeins einn sigur í viðbóta til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Danielle Rodriguez hefur verið frábær fyrir Stjörnuna í fyrstu tveimur leikjunum á móti Keflavík og það ekki síst henni að þakka að Stjarnan er óvænt komið í 2-0 í einvíginu. Danielle Rodriguez er með 23,5 stig, 10,5 fráköst og 9,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Finnur Freyr skoðaði hvað Keflavíkurliðið var að reyna að gera á móti henni í síðasta leik þegar hún var með 22 stig og 13 stoðsendingar. Finnur fór þar meðal annars yfir hvernig Keflavíkurliðið var að reyna að ögra Stjörnukonum í að taka skotin fyrir utan. Keflavíkurstelpurnar reyndu ítrekað að loka öllum svæðunum inn í teig. Þær ætluðu að lifa með skotum frá öðum leikmönnum Stjörnuliðsins en Danielle Rodriguez. „Það sem Pétur gerir til þess að breyta þessu er að hann setur skotmann inn á í fjarkann og það er yfirleitt hún Veronika. Í staðinn fyrir að vera bæði með Ragnheiði og Jóhönnu inn á þá höfðu þær eina stóra stelpur og svo þrjár skyttur,“ sagði Finnur sem sýndi það að breyta uppstillingunni á liðinu sínu og seta aukaskotmann inn á völlinn þá sá Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, við uppleggi Keflavíkurliðsins. Þarna mátti meðal annars sjá súpersendingu Danielle Rodriguez á Ragnheiði Benónísdóttur sem kemur eftir 2:13 í myndbandinu hér fyrir neðan. Finnur skoðaði líka seríu Vals og KR sem ólíkt hinni seríunni fer miklu meira fram inn í teig. „Það er ekki bara Valsliðið því það er líka KR-liðið,“ sagði Finnur. „Það er skemmtilega mikill munur á þessum seríum,“ sagði Finnur. Hann fór siðan yfir það hvernig Helena er ógnun út um allan völl og hvað hefur mikið breyst síðan að þessi frábæra körfuboltakonan kom fram sem leikstjórnandi í Haukaliðnu fyrir fimmtán árum. „Mér finnst Valsliðið samt vera svolítið mikið að leita að Helenu og það er hættulegt til langs tíma litið. KR hefur verið að hlaupa sinn sóknarleik mjög vel og Valur er að klikka á hlutum af því að KR-liðið er þolinmótt,“ sagði Finnur. Það má sjá alla greiningu hans hér fyrir neðan.Klippa: Finnur Freyr leikgreinir einvígi stelpnanna
Dominos-deild kvenna Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira