Yfirmaður lífvarða forseta Bandaríkjanna rekinn Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2019 20:49 Randolph "Tex“ Alles, yfirmaður lífvarða forsetans. AP/David Goldman Randolph Alles, yfirmaður lífvarða forseta Bandaríkjanna (Secret Service) hefur verið rekinn og mun hann fara úr starfi á næstunni. Þegar er búið að velja eftirmann hans en það er James Murray, sem hefur starfað lengi innan stofnunarinnar. Heimildarmenn AP fréttaveitunnar segja hann hafa verið rekinn vegna deilna innan stofnunarinnar og að brottreksturinn sé ótengdur því að Kirstjen Nielsen hafi sagt af sér sem heimavarnarráðherra í gær. Hún var yfirmaður Alles.Alles heldur því þó fram við starfsmenn Secret Service að honum hafi ekki verið sagt upp. Reuters segir hann hafa sent tölvupóst til starfsmanna þar sem hann segir að um skipulagðar breytingar sé að ræða. hann hafi ekki verið rekinn heldur hafi honum verið tilkynnt fyrir nokkrum vikum að hann mæti búast við breytingum varðandi leiðtoga Heimavarnarráðuneytisins.Polticio segir hins vegar að Donald Trump, forseti, hafi gefið ráðgjafa sínum Stephen Miller leyfi til að hreinsa til í Heimavarnarráðuneytinu og ráða þar inn fólk sem tekur harðari afstöðu gagnvart innflytjendum og farand- og flóttafólki. Með því vill Trump reyna að standa við loforð sín fyrir forsetakosningarnar á næsta ári.Miller hefur á undanförnum dögum hringt í starfsmenn stofnanna sem koma að málefnum innflytjenda og krafist þess að gripið verði til strangari aðgerða til að daga úr flæði farand- og flóttafólks að landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. New York Times segir von á því að tveimur háttsettum aðilum úr Heimavarnarráðuneytinu verði vikið úr störfum sínum á næstunni.Sjá einnig: Trump sagður hafa viljað skilja að fjölskyldur afturUndanfarna mánuði hafa sífellt fleiri ferðast að landamærunum og Trump hefur hótað því að loka landamærunum alfarið en hann virðist þó hættur við það. Hann er verulega ósáttur við stöðuna og sagðist á föstudaginn að Bandaríkin væru full. Það væri ekki hægt að hleypa fleirum inn í landið. Hann ítrekaði það svo á Twitter í gær.....Mexico must apprehend all illegals and not let them make the long march up to the United States, or we will have no other choice than to Close the Border and/or institute Tariffs. Our Country is FULL!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 8, 2019 Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Maður skotinn fyrir utan Hvíta húsið Útsendarar Leyniþjónustunnar eru sagðir hafa skotið vopnaðan mann. 20. maí 2016 19:40 Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37 Fóru til að hitta börn sín en hafa verið í haldi í mánuð Fyrr í þessum mánuði ferðuðust foreldrar barna frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Þar ætluðu þau sér að hitta börn sín, sem tekin voru af þeim við landamæri Bandaríkjanna í fyrra, og báðu um að fá að halda hælisumsóknum sínum áfram. 29. mars 2019 14:46 Gríðarhár kostnaður við að tryggja öryggi Trump-fjölskyldunnar Verðmiði New York borgar við að tryggja öryggi fjölskyldu Donald Trump er nú um milljón Bandaríkjadala á degi hverjum. 22. nóvember 2016 11:57 Trump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir tilskipun sem stöðvar aðskilnað barna frá foreldrum sínum við landamæri landsins. 20. júní 2018 19:37 Lífverðir forsetans segja lögmann hans fara með rangt mál Lífvarðarsveit forseta Bandaríkjanna [e. Secret service], segist ekki hafa gefið grænt ljós á fund Trump yngri, með rússneskum lögfræðingi og málafylgjumaður sem starfaði áður í leyniþjónustu Sovétríkjanna, árið 2016. 17. júlí 2017 06:42 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Fleiri fréttir Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Sjá meira
Randolph Alles, yfirmaður lífvarða forseta Bandaríkjanna (Secret Service) hefur verið rekinn og mun hann fara úr starfi á næstunni. Þegar er búið að velja eftirmann hans en það er James Murray, sem hefur starfað lengi innan stofnunarinnar. Heimildarmenn AP fréttaveitunnar segja hann hafa verið rekinn vegna deilna innan stofnunarinnar og að brottreksturinn sé ótengdur því að Kirstjen Nielsen hafi sagt af sér sem heimavarnarráðherra í gær. Hún var yfirmaður Alles.Alles heldur því þó fram við starfsmenn Secret Service að honum hafi ekki verið sagt upp. Reuters segir hann hafa sent tölvupóst til starfsmanna þar sem hann segir að um skipulagðar breytingar sé að ræða. hann hafi ekki verið rekinn heldur hafi honum verið tilkynnt fyrir nokkrum vikum að hann mæti búast við breytingum varðandi leiðtoga Heimavarnarráðuneytisins.Polticio segir hins vegar að Donald Trump, forseti, hafi gefið ráðgjafa sínum Stephen Miller leyfi til að hreinsa til í Heimavarnarráðuneytinu og ráða þar inn fólk sem tekur harðari afstöðu gagnvart innflytjendum og farand- og flóttafólki. Með því vill Trump reyna að standa við loforð sín fyrir forsetakosningarnar á næsta ári.Miller hefur á undanförnum dögum hringt í starfsmenn stofnanna sem koma að málefnum innflytjenda og krafist þess að gripið verði til strangari aðgerða til að daga úr flæði farand- og flóttafólks að landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. New York Times segir von á því að tveimur háttsettum aðilum úr Heimavarnarráðuneytinu verði vikið úr störfum sínum á næstunni.Sjá einnig: Trump sagður hafa viljað skilja að fjölskyldur afturUndanfarna mánuði hafa sífellt fleiri ferðast að landamærunum og Trump hefur hótað því að loka landamærunum alfarið en hann virðist þó hættur við það. Hann er verulega ósáttur við stöðuna og sagðist á föstudaginn að Bandaríkin væru full. Það væri ekki hægt að hleypa fleirum inn í landið. Hann ítrekaði það svo á Twitter í gær.....Mexico must apprehend all illegals and not let them make the long march up to the United States, or we will have no other choice than to Close the Border and/or institute Tariffs. Our Country is FULL!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 8, 2019
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Maður skotinn fyrir utan Hvíta húsið Útsendarar Leyniþjónustunnar eru sagðir hafa skotið vopnaðan mann. 20. maí 2016 19:40 Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37 Fóru til að hitta börn sín en hafa verið í haldi í mánuð Fyrr í þessum mánuði ferðuðust foreldrar barna frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Þar ætluðu þau sér að hitta börn sín, sem tekin voru af þeim við landamæri Bandaríkjanna í fyrra, og báðu um að fá að halda hælisumsóknum sínum áfram. 29. mars 2019 14:46 Gríðarhár kostnaður við að tryggja öryggi Trump-fjölskyldunnar Verðmiði New York borgar við að tryggja öryggi fjölskyldu Donald Trump er nú um milljón Bandaríkjadala á degi hverjum. 22. nóvember 2016 11:57 Trump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir tilskipun sem stöðvar aðskilnað barna frá foreldrum sínum við landamæri landsins. 20. júní 2018 19:37 Lífverðir forsetans segja lögmann hans fara með rangt mál Lífvarðarsveit forseta Bandaríkjanna [e. Secret service], segist ekki hafa gefið grænt ljós á fund Trump yngri, með rússneskum lögfræðingi og málafylgjumaður sem starfaði áður í leyniþjónustu Sovétríkjanna, árið 2016. 17. júlí 2017 06:42 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Fleiri fréttir Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Sjá meira
Maður skotinn fyrir utan Hvíta húsið Útsendarar Leyniþjónustunnar eru sagðir hafa skotið vopnaðan mann. 20. maí 2016 19:40
Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37
Fóru til að hitta börn sín en hafa verið í haldi í mánuð Fyrr í þessum mánuði ferðuðust foreldrar barna frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Þar ætluðu þau sér að hitta börn sín, sem tekin voru af þeim við landamæri Bandaríkjanna í fyrra, og báðu um að fá að halda hælisumsóknum sínum áfram. 29. mars 2019 14:46
Gríðarhár kostnaður við að tryggja öryggi Trump-fjölskyldunnar Verðmiði New York borgar við að tryggja öryggi fjölskyldu Donald Trump er nú um milljón Bandaríkjadala á degi hverjum. 22. nóvember 2016 11:57
Trump bannar aðskilnað barna frá foreldrum sínum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir tilskipun sem stöðvar aðskilnað barna frá foreldrum sínum við landamæri landsins. 20. júní 2018 19:37
Lífverðir forsetans segja lögmann hans fara með rangt mál Lífvarðarsveit forseta Bandaríkjanna [e. Secret service], segist ekki hafa gefið grænt ljós á fund Trump yngri, með rússneskum lögfræðingi og málafylgjumaður sem starfaði áður í leyniþjónustu Sovétríkjanna, árið 2016. 17. júlí 2017 06:42