Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2019 20:34 Mótmælendur fögnuðu afsögn Bouteflika á götum Algeirsborgar síðasta þriðjudag. Vísir/EPA Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár. Reuters greinir frá. Kosningin mun fara fram næsta þriðjudag. Alsírska þingið mun skipa forseta sem mun sitja þar til að kosið verður um nýjan forseta landsins. Talið er að forseti efri deildar þingsins, Abdelkader Bensalah , muni hreppa hnossið í þetta sinn og stýri því landinu næstu þrjá mánuðina. Óvíst er þó hvort að það sefi reiði mótmælenda en Bensalah, auk forsætisráðherrans Nouredine Bedoui og Tayeb Belaiz formaður stjórnarskrárnefndar Alsír hafa verið skotmörk mótmælenda sem þykja þremenningarnir of nána stjórn Bouteflika. Mótmælendurnir munu vilja gjörbreyta hinu pólítíska landslagi í Alsír og líta þeir svo á að þremenningarnir séu í raun framlenging á tuttugu ára valdatíð Bouteflika. Alsír Tengdar fréttir Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56 Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði. 6. apríl 2019 09:30 Herinn gefst upp á Bouteflika Gaid Salah, yfirmaður herafla Alsír, segir að beita þurfi 102. grein stjórnarskrár landsins til að koma forsetanum Abdelaziz Bouteflika frá völdum. Sú grein fjallar um hvað grípa skuli til bragðs ef forseti landsins er ófær um að sinna skyldum sínum. 26. mars 2019 16:45 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár. Reuters greinir frá. Kosningin mun fara fram næsta þriðjudag. Alsírska þingið mun skipa forseta sem mun sitja þar til að kosið verður um nýjan forseta landsins. Talið er að forseti efri deildar þingsins, Abdelkader Bensalah , muni hreppa hnossið í þetta sinn og stýri því landinu næstu þrjá mánuðina. Óvíst er þó hvort að það sefi reiði mótmælenda en Bensalah, auk forsætisráðherrans Nouredine Bedoui og Tayeb Belaiz formaður stjórnarskrárnefndar Alsír hafa verið skotmörk mótmælenda sem þykja þremenningarnir of nána stjórn Bouteflika. Mótmælendurnir munu vilja gjörbreyta hinu pólítíska landslagi í Alsír og líta þeir svo á að þremenningarnir séu í raun framlenging á tuttugu ára valdatíð Bouteflika.
Alsír Tengdar fréttir Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56 Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði. 6. apríl 2019 09:30 Herinn gefst upp á Bouteflika Gaid Salah, yfirmaður herafla Alsír, segir að beita þurfi 102. grein stjórnarskrár landsins til að koma forsetanum Abdelaziz Bouteflika frá völdum. Sú grein fjallar um hvað grípa skuli til bragðs ef forseti landsins er ófær um að sinna skyldum sínum. 26. mars 2019 16:45 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56
Enn mótmælt eftir afsögn Bouteflika Alsíringar hafa mótmælt í að verða tvo mánuði. 6. apríl 2019 09:30
Herinn gefst upp á Bouteflika Gaid Salah, yfirmaður herafla Alsír, segir að beita þurfi 102. grein stjórnarskrár landsins til að koma forsetanum Abdelaziz Bouteflika frá völdum. Sú grein fjallar um hvað grípa skuli til bragðs ef forseti landsins er ófær um að sinna skyldum sínum. 26. mars 2019 16:45