Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum í sumar þrátt fyrir dræma aðsókn Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 14. apríl 2019 20:00 Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir þetta tilraunaverkefni sem verði endurmetið í haust. Áætlað er að kostnaður við sumaropnanir sex leikskóla í Reykjavík sé um þrjátíu og tvær milljónir króna. Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum þrátt fyrir litla aðsókn. Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir að verkefnið verði endurmetið í haust. Á leikskólum borgarinnar eru rúm 6000 börn en aðeins 31 þeirra mun nýta sér flutning á milli leikskóla til að nýta sumaropnanirnar. Auk þess sem foreldrar um 100 barna sem eiga sumaropnunar leikskóla sem heimaleikskóla nýta sér pláss.Í fréttum Stöðvar 2 í gær gagnrýndi leikskólastjóri framkvæmdina og benti á að hún byrjaði á öfugum enda. Gera hefði átt könnun meðal foreldra um áætlaða nýtingu áður en ráðist var í verkefnið og fjármagn áætlað í það. „Þetta er náttúrulega tilraunaverkefni. Sjálfsögðu tökum við stöðuna eftir sumarið og gerum könnun á meðal foreldra um hvernig þeim finnst hafa tekist til. Síðan meðal starfsfólks og annarra og munum síðan aðlaga þjónustuna að því sem þörf er. Skoða fjölda skóla og skoða hvort rótera þurfi eitthvað. Þetta er allavega tilraun sem við ætlum að fara af stað með,“ segir Pawel. Hann telur aðsóknina ekki dræma. Hún sé rúm tvö prósent hjá þeim sem færa börn milli skóla, en í nágranna sveitarfélögum, þar sem sumaropnanir hafa verið í boði, sé nýtingin um fimm prósent. Þetta sé fyrsta sumarið og því foreldrar enn að taka við sér.Hefði ekki veriðráðaðbyrja aðgera könnun meðal foreldra um hver nýtingin yrðiáður enþið ákváðuðhversu margir skólar yrðu opnir og hversu mikiðfjármagnfærií þetta? „Að einhverju leiti hefur sú könnun átt sér stað núna meðþví að spyrja foreldra hverjir hefðu áhuga á að hafa börnin sín yfir sumartímann. Það kemur í ljós að 20% þeirra foreldra sem geta gert þetta með auðveldum hætti hafa áhuga á að nýta sér slíka þjónustu. Ég vil því meina aðþetta sé könnunin,“ segir hann.Þrátt fyrir aðþaðséu svona fáir semætla aðfaraámilli leikskóla, haldiðþiðþvítil streitu aðhafaþessa sex skóla opna?„Að sjálfsögðu höldum viðþví til streitu. Svo skoðum við bara framhaldiðí ljósi reynslu sumarsins,“ segir hann að lokum. Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Áætlað er að kostnaður við sumaropnanir sex leikskóla í Reykjavík sé um þrjátíu og tvær milljónir króna. Ekki stendur til að fækka opnum leikskólum þrátt fyrir litla aðsókn. Pawel Bartoszek, varaformaður skóla- og frístundaráðs, segir að verkefnið verði endurmetið í haust. Á leikskólum borgarinnar eru rúm 6000 börn en aðeins 31 þeirra mun nýta sér flutning á milli leikskóla til að nýta sumaropnanirnar. Auk þess sem foreldrar um 100 barna sem eiga sumaropnunar leikskóla sem heimaleikskóla nýta sér pláss.Í fréttum Stöðvar 2 í gær gagnrýndi leikskólastjóri framkvæmdina og benti á að hún byrjaði á öfugum enda. Gera hefði átt könnun meðal foreldra um áætlaða nýtingu áður en ráðist var í verkefnið og fjármagn áætlað í það. „Þetta er náttúrulega tilraunaverkefni. Sjálfsögðu tökum við stöðuna eftir sumarið og gerum könnun á meðal foreldra um hvernig þeim finnst hafa tekist til. Síðan meðal starfsfólks og annarra og munum síðan aðlaga þjónustuna að því sem þörf er. Skoða fjölda skóla og skoða hvort rótera þurfi eitthvað. Þetta er allavega tilraun sem við ætlum að fara af stað með,“ segir Pawel. Hann telur aðsóknina ekki dræma. Hún sé rúm tvö prósent hjá þeim sem færa börn milli skóla, en í nágranna sveitarfélögum, þar sem sumaropnanir hafa verið í boði, sé nýtingin um fimm prósent. Þetta sé fyrsta sumarið og því foreldrar enn að taka við sér.Hefði ekki veriðráðaðbyrja aðgera könnun meðal foreldra um hver nýtingin yrðiáður enþið ákváðuðhversu margir skólar yrðu opnir og hversu mikiðfjármagnfærií þetta? „Að einhverju leiti hefur sú könnun átt sér stað núna meðþví að spyrja foreldra hverjir hefðu áhuga á að hafa börnin sín yfir sumartímann. Það kemur í ljós að 20% þeirra foreldra sem geta gert þetta með auðveldum hætti hafa áhuga á að nýta sér slíka þjónustu. Ég vil því meina aðþetta sé könnunin,“ segir hann.Þrátt fyrir aðþaðséu svona fáir semætla aðfaraámilli leikskóla, haldiðþiðþvítil streitu aðhafaþessa sex skóla opna?„Að sjálfsögðu höldum viðþví til streitu. Svo skoðum við bara framhaldiðí ljósi reynslu sumarsins,“ segir hann að lokum.
Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. 13. apríl 2019 20:00