Nágrannar Notre Dame varaðir við blýi í kjölfar brunans Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. apríl 2019 09:57 Notre Dame dómkirkjan eftir brunann. Þak kirkjunnar fór afar illa í brunanum og hin einstaka kirkjuspíra varð brunanum að bráð. Chesnot/Getty Íbúum í nágrenni Notre Dame dómkirkjunnar í París, sem brann að hluta til fyrir tveimur vikum, hefur verið ráðlagt að þrífa þau yfirborð innan heimila sinna þar sem ryk gæti hafa sest. Ástæðan er að blýblandað ryk úr eldsvoðanum gæti hafa ratað inn í híbýli þeirra. Samkvæmt lögreglunni í París hafa prófanir sýnt að blýagnir losnuðu út í andrúmsloftið í eldsvoðanum og segir hún líklegt að blý hafi sest inn í hús sem hafi verið opin á einhvern hátt meðan á eldsvoðanum stóð. Rannsakendur segja blýið þó vera afar staðbundið. Lögreglan merkir þó að ekki er talin mikil hætta á ferðum þar sem það tekur almennt langan tíma að mynda með sér blýeitrun, sé fólk óvarið fyrir þungmálminum. Ekki hefur verið tilkynnt um nein tilfelli bráðrar blýeitrunar síðan dómkirkjan brann. „Þegar kemur að heimilum eða öðru einkahúsnæði er mælst til þess að íbúar í næsta nágrenni Notre Dame þrífi húsnæði sitt, húsgögn og aðra hluti með blautklútum, og fjarlægi þannig allt ryk, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Almenningssvæðum í grennd við kirkjuna hefur verið lokað og koma þau ekki til með að opna aftur fyrr en tryggt er að magn blýs á svæðunum sé komið niður í eðlilegt horf. Bruninn í Notre-Dame Frakkland Heilbrigðismál Tengdar fréttir Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. 23. apríl 2019 12:31 Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18. apríl 2019 21:50 Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Íbúum í nágrenni Notre Dame dómkirkjunnar í París, sem brann að hluta til fyrir tveimur vikum, hefur verið ráðlagt að þrífa þau yfirborð innan heimila sinna þar sem ryk gæti hafa sest. Ástæðan er að blýblandað ryk úr eldsvoðanum gæti hafa ratað inn í híbýli þeirra. Samkvæmt lögreglunni í París hafa prófanir sýnt að blýagnir losnuðu út í andrúmsloftið í eldsvoðanum og segir hún líklegt að blý hafi sest inn í hús sem hafi verið opin á einhvern hátt meðan á eldsvoðanum stóð. Rannsakendur segja blýið þó vera afar staðbundið. Lögreglan merkir þó að ekki er talin mikil hætta á ferðum þar sem það tekur almennt langan tíma að mynda með sér blýeitrun, sé fólk óvarið fyrir þungmálminum. Ekki hefur verið tilkynnt um nein tilfelli bráðrar blýeitrunar síðan dómkirkjan brann. „Þegar kemur að heimilum eða öðru einkahúsnæði er mælst til þess að íbúar í næsta nágrenni Notre Dame þrífi húsnæði sitt, húsgögn og aðra hluti með blautklútum, og fjarlægi þannig allt ryk, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Almenningssvæðum í grennd við kirkjuna hefur verið lokað og koma þau ekki til með að opna aftur fyrr en tryggt er að magn blýs á svæðunum sé komið niður í eðlilegt horf.
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Heilbrigðismál Tengdar fréttir Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. 23. apríl 2019 12:31 Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18. apríl 2019 21:50 Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. 23. apríl 2019 12:31
Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18. apríl 2019 21:50
Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11