Háskólamenntuðum og stjórnendum fjölgaði mest í starfsendurhæfingu hjá Virk Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. apríl 2019 14:00 Aldrei hafa fleiri sótt starfsendurhæfingu hjá Virk og á síðasta ári. Mest fjölgaði í hópi þeirra sem hafa háskólamenntun eða eru stjórnendur segir Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri Virk. Aldrei hafa fleiri verið í starfsendurhæfingu í Virk en á síðasta ári eða um tvöþúsund manns. Háskólamenntuðu fólki og stjórnendum fjölgaði mest að sögn framkvæmdastjóra starfsendurhæfingarsjóðsins. Algengast sé að fólk leiti til Virk vegna geðræns vanda og stoðkerfisvanda. Virk veitir þjónustu fyrir fólk sem glímir við skerta starfsgetu vegna heilsubrests og stefnir á aukna þátttöku á vinnumarkaði. Til að eiga rétt á þjónustu þar þarf að vera með vottaðan heilsubrest frá lækni. Ársfundur starfsendurhæfingasjóðsins verður haldinn á Grand hótel í dag frá kl. 13:30 - 16:00 þar sem framkvæmdastjórinn Vigdís Jónsdóttir segir frá starfseminni. „Það komu 1965 nýir einstaklingar til Virk á síðasta ári og hafa þeir aldrei verið fleiri. Fjölgunin skýrist aðalega af því að mun fleiri háskólamenntaðrir einstaklingar og einstaklingar í stjórnunarstöðum komu til okkar,“ segir Vigdís. Hún segir að 568 háskólamenntaðir hafi komið sem séu um hundrað fleiri en árið á undan. Algengast sé að fólk komi vegna heilsufarsvanda. „Átta af hverjum tíu sem koma til okkar eru að glíma við geðrænana vanda og stoðkerfisvanda og oft er þetta samtengt,“ segir hún. Virk spurði fólk í fyrsta skipti á síðasta ári hvort að það finndi fyrir einkennum kulnunar og segir Vigdís að um þriðjungur hafi lýst þeim. Einkenni kulnunar séu oft sambærileg öðrum einkennum heilsufarsvandamála eins og kvíða, þunglyndi og vefjagigt. Vigdís segir að stærsti hluti þeirra sem fer í starfsendurhæfingu hjá stofnuninni nái starfsgetu aftur. „Um 74 prósent þeirra sem klára hjá okkur fara aftur í einhverja virkni, annað hvort í vinnu eða nám,“ segir Vigdís að lokum. Heilbrigðismál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Aldrei hafa fleiri verið í starfsendurhæfingu í Virk en á síðasta ári eða um tvöþúsund manns. Háskólamenntuðu fólki og stjórnendum fjölgaði mest að sögn framkvæmdastjóra starfsendurhæfingarsjóðsins. Algengast sé að fólk leiti til Virk vegna geðræns vanda og stoðkerfisvanda. Virk veitir þjónustu fyrir fólk sem glímir við skerta starfsgetu vegna heilsubrests og stefnir á aukna þátttöku á vinnumarkaði. Til að eiga rétt á þjónustu þar þarf að vera með vottaðan heilsubrest frá lækni. Ársfundur starfsendurhæfingasjóðsins verður haldinn á Grand hótel í dag frá kl. 13:30 - 16:00 þar sem framkvæmdastjórinn Vigdís Jónsdóttir segir frá starfseminni. „Það komu 1965 nýir einstaklingar til Virk á síðasta ári og hafa þeir aldrei verið fleiri. Fjölgunin skýrist aðalega af því að mun fleiri háskólamenntaðrir einstaklingar og einstaklingar í stjórnunarstöðum komu til okkar,“ segir Vigdís. Hún segir að 568 háskólamenntaðir hafi komið sem séu um hundrað fleiri en árið á undan. Algengast sé að fólk komi vegna heilsufarsvanda. „Átta af hverjum tíu sem koma til okkar eru að glíma við geðrænana vanda og stoðkerfisvanda og oft er þetta samtengt,“ segir hún. Virk spurði fólk í fyrsta skipti á síðasta ári hvort að það finndi fyrir einkennum kulnunar og segir Vigdís að um þriðjungur hafi lýst þeim. Einkenni kulnunar séu oft sambærileg öðrum einkennum heilsufarsvandamála eins og kvíða, þunglyndi og vefjagigt. Vigdís segir að stærsti hluti þeirra sem fer í starfsendurhæfingu hjá stofnuninni nái starfsgetu aftur. „Um 74 prósent þeirra sem klára hjá okkur fara aftur í einhverja virkni, annað hvort í vinnu eða nám,“ segir Vigdís að lokum.
Heilbrigðismál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira