Íslenska drengjalandsliðið skipað leikmönnum undir sautján ára aldri hefur leik á lokakeppni Evrópumótsins í Írlandi gegn Rússum í dag.
Er þetta fyrsti leikur liðsins í riðlakeppninni en síðar í dag mætast Portúgal og Ungverjaland sem eru með Íslandi í riðli. Ísland mætir Ungverjum á þriðjudaginn og Portúgal í lokaumferðinni á föstudaginn.
Tvö efstu lið riðilsins komast áfram í átta liða úrslitin og fimm efstu liðin í lok mótsins fá þáttökurétt á Heimsmeistaramóti U17 sem fer fram í Brasilíu í haust.
Hefja leik gegn Rússum í dag
Kristinn Páll Teitsson skrifar

Mest lesið

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn

„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn


LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti


Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti


„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn
