Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Elín Margrét Böðvarsdóttir og Atli Ísleifsson skrifa 1. maí 2019 11:20 Flugvél SAS á Gardermoen í Ósló. Getty Vonir standa til þess að norræna flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. Samninganefndir í kjaradeilu flugmanna flugfélagsins SAS funda hjá sáttasemjara í hádeginu í dag. Verkfall flugmanna SAS hófst á föstudaginn en í samtali við NTB segir ríkissáttasemjari Noregs að nú sé leitað leiða til að finna lausn á deilunni. Hann hafi trú á því að það takist en að staðan sé krefjandi. Talsmaður SAS tekur undir þetta í samtali við ríkismiðilinn NRK og segir viðræðurnar komnar í ágætan fasa. Það muni aftur á móti taka nokkurn tíma að koma flugsamgöngum aftur í rétt horf, ef tekst að landa samningum. Alls hefur ríflega 3.300 flugferðum verið aflýst vegna verkfallsins sem hefur haft áhrif á 330 þúsund farþega og verður 504 flugferðum til viðbótar aflýst í dag og 280 á morgun. Danmörk Fréttir af flugi Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Strandaglópur sem pantaði þó aldrei með SAS Rúmlega 1400 flugmenn SAS í Noregi, Svíþjóð og Danmörku lögðu niður störf í gærkvöldi eftir að kjaraviðræður þeirra runnu út í sandinn. 26. apríl 2019 09:00 Verkfall SAS-flugmanna heldur áfram Flugmenn hafa nú verið í verkfalli í fimm daga. Rúmlega fimm hundruð flugferðum hefur verið aflýst vegna þess í dag. 30. apríl 2019 12:42 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira
Vonir standa til þess að norræna flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. Samninganefndir í kjaradeilu flugmanna flugfélagsins SAS funda hjá sáttasemjara í hádeginu í dag. Verkfall flugmanna SAS hófst á föstudaginn en í samtali við NTB segir ríkissáttasemjari Noregs að nú sé leitað leiða til að finna lausn á deilunni. Hann hafi trú á því að það takist en að staðan sé krefjandi. Talsmaður SAS tekur undir þetta í samtali við ríkismiðilinn NRK og segir viðræðurnar komnar í ágætan fasa. Það muni aftur á móti taka nokkurn tíma að koma flugsamgöngum aftur í rétt horf, ef tekst að landa samningum. Alls hefur ríflega 3.300 flugferðum verið aflýst vegna verkfallsins sem hefur haft áhrif á 330 þúsund farþega og verður 504 flugferðum til viðbótar aflýst í dag og 280 á morgun.
Danmörk Fréttir af flugi Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Strandaglópur sem pantaði þó aldrei með SAS Rúmlega 1400 flugmenn SAS í Noregi, Svíþjóð og Danmörku lögðu niður störf í gærkvöldi eftir að kjaraviðræður þeirra runnu út í sandinn. 26. apríl 2019 09:00 Verkfall SAS-flugmanna heldur áfram Flugmenn hafa nú verið í verkfalli í fimm daga. Rúmlega fimm hundruð flugferðum hefur verið aflýst vegna þess í dag. 30. apríl 2019 12:42 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira
Strandaglópur sem pantaði þó aldrei með SAS Rúmlega 1400 flugmenn SAS í Noregi, Svíþjóð og Danmörku lögðu niður störf í gærkvöldi eftir að kjaraviðræður þeirra runnu út í sandinn. 26. apríl 2019 09:00
Verkfall SAS-flugmanna heldur áfram Flugmenn hafa nú verið í verkfalli í fimm daga. Rúmlega fimm hundruð flugferðum hefur verið aflýst vegna þess í dag. 30. apríl 2019 12:42