Bucks jafnaði metin gegn Boston Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2019 11:03 vísir/getty Kevin Durant fór fyrir Golden State Warriors sem komust 2-0 yfir gegn Houston Rockets í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Milwaukee Bucks jafnaði seríuna við Boston Celtics í Austurdeildinni. Durant skoraði 29 stig í 115-109 sigri Warriors á heimavelli. Klay Thompson bætti 21 við og Draymond Green 15 stigum og 12 fráköstum. Eftir fyrsta leik liðanna var mikið rætt um dómgæsluna og stuðningsmenn Warriors bauluðu á James Harden og Chris Paul, sem báðir kvörtuðu yfir dómgæslunni eftir tap Rockets í fyrsta leik. Harden fékk harða meðferð í nótt, hann fékk högg á bæði augun í leiknum en náði þó að klára leikinn með 29 stig fyrir Rockets. „Ég gat varla séð. Það er allt óskýrt ennþá en vonandi lagast þetta með tímanum,“ sagði Haren eftir leikinn. Draymond Green sagði leikinn í nótt hafa verið dæmdan frábærlega. „Þeir leyfðu báðum liðum að taka fast á mönnum en dæmdu það sem þurfti að dæma.“ Milwaukee Bucks tapaði fyrsta undanúrslitaleiknum við Boston Celtics en topplið Austurdeildarinnar sýndi sitt rétta andlit í nótt með 123-102 sigri. Giannis Antetokounmpo skoraði 29 stig og 10 fráköst. Í leik þar sem Milwaukee setti 20 þriggja stiga körfur átti Khris Middleton sjö, en hann setti samtals 28 stig í leiknum. Eftir jafnan fyrri hálfleik náði Bucks mest í 31 stigs forystu í seinni hálfleik og vann að lokum mjög öruggan sigur. Í liði Boston var Marcus Morris stigahæstur með 17 stig, Jaylen Brown setti 16. NBA Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Kevin Durant fór fyrir Golden State Warriors sem komust 2-0 yfir gegn Houston Rockets í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Milwaukee Bucks jafnaði seríuna við Boston Celtics í Austurdeildinni. Durant skoraði 29 stig í 115-109 sigri Warriors á heimavelli. Klay Thompson bætti 21 við og Draymond Green 15 stigum og 12 fráköstum. Eftir fyrsta leik liðanna var mikið rætt um dómgæsluna og stuðningsmenn Warriors bauluðu á James Harden og Chris Paul, sem báðir kvörtuðu yfir dómgæslunni eftir tap Rockets í fyrsta leik. Harden fékk harða meðferð í nótt, hann fékk högg á bæði augun í leiknum en náði þó að klára leikinn með 29 stig fyrir Rockets. „Ég gat varla séð. Það er allt óskýrt ennþá en vonandi lagast þetta með tímanum,“ sagði Haren eftir leikinn. Draymond Green sagði leikinn í nótt hafa verið dæmdan frábærlega. „Þeir leyfðu báðum liðum að taka fast á mönnum en dæmdu það sem þurfti að dæma.“ Milwaukee Bucks tapaði fyrsta undanúrslitaleiknum við Boston Celtics en topplið Austurdeildarinnar sýndi sitt rétta andlit í nótt með 123-102 sigri. Giannis Antetokounmpo skoraði 29 stig og 10 fráköst. Í leik þar sem Milwaukee setti 20 þriggja stiga körfur átti Khris Middleton sjö, en hann setti samtals 28 stig í leiknum. Eftir jafnan fyrri hálfleik náði Bucks mest í 31 stigs forystu í seinni hálfleik og vann að lokum mjög öruggan sigur. Í liði Boston var Marcus Morris stigahæstur með 17 stig, Jaylen Brown setti 16.
NBA Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira