Norrænir blaðamenn óttast um öryggi sitt og yfirgefa blaðamannahöllina Kolbeinn Tumi Daðason í blaðamannahöllinni í Tel Aviv skrifar 18. maí 2019 18:27 Úr blaðamannahöllinni þegar hálftími er í að úrslitakvöldið hefjist. Vísir/SÁP Danskir, sænskir og norskir blaðamenn sem staddir eru í Tel Aviv til að flytja fréttir af Eurovision hafa yfirgefið blaðamannaaðstöðuna sem er í stóru vöruhúsi í næstu byggingu við keppnishöllina.Aftonbladet greindi frá því á fimmtudagskvöld að tveir óþekktir aðilar hefðu komist inn á lokað svæði blaðamanna. Aðeins er einn inngangur að blaðamannaaðstöðunni þar sem blaðamenn þurfa að skrá sig inn og skanna búnað sinn. Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva segja í tilkynningu að farið hafi verið yfir uppákomuna og reynt að koma í veg fyrir að þetta geti gerst aftur. Merkja má meiri sýnilega öryggisgæslu við blaðamannaaðstöðuna og á svæðinu yfir höfuð í dag. Betur er skoðað hvort allir séu ekki með til þess gerða blaðamannapassa um hálsinn. Þetta hefur ekki komið í veg fyrir að fjöldi norrænna blaðamanna hefur yfirgefið blaðamannahöllina því þeir telja öryggi sínu ógnað. Danska pressan virðist öll hafa yfirgefið höllina. Venjulega eru sænsku blaðamennir fjölmargir en þeir eru aðeins fjórir í höllinni þessa stundina. Enginn íslenskur blaðamaður hefur ákveðið að yfirgefa höllina en sem komið er. Hér er þröngt á þingi og mikil eftirvænting í loftinu.Fjórir sænskir blaðamenn standa vaktina á meðal blaðamanna. Einn þeirra sænsku tjáði Vísi að hann hefði rætt við ritstjóra sinn heima í Svíþjóð og niðurstaðan verið að vera um kyrrt.Vísir/SÁPÖryggisvörður við innganginn í höllina.Vísir/SÁPDanska borðið í pressuhöllinni stendur autt.Vísir/SÁP Eurovision Ísrael Mest lesið Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Sjá meira
Danskir, sænskir og norskir blaðamenn sem staddir eru í Tel Aviv til að flytja fréttir af Eurovision hafa yfirgefið blaðamannaaðstöðuna sem er í stóru vöruhúsi í næstu byggingu við keppnishöllina.Aftonbladet greindi frá því á fimmtudagskvöld að tveir óþekktir aðilar hefðu komist inn á lokað svæði blaðamanna. Aðeins er einn inngangur að blaðamannaaðstöðunni þar sem blaðamenn þurfa að skrá sig inn og skanna búnað sinn. Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva segja í tilkynningu að farið hafi verið yfir uppákomuna og reynt að koma í veg fyrir að þetta geti gerst aftur. Merkja má meiri sýnilega öryggisgæslu við blaðamannaaðstöðuna og á svæðinu yfir höfuð í dag. Betur er skoðað hvort allir séu ekki með til þess gerða blaðamannapassa um hálsinn. Þetta hefur ekki komið í veg fyrir að fjöldi norrænna blaðamanna hefur yfirgefið blaðamannahöllina því þeir telja öryggi sínu ógnað. Danska pressan virðist öll hafa yfirgefið höllina. Venjulega eru sænsku blaðamennir fjölmargir en þeir eru aðeins fjórir í höllinni þessa stundina. Enginn íslenskur blaðamaður hefur ákveðið að yfirgefa höllina en sem komið er. Hér er þröngt á þingi og mikil eftirvænting í loftinu.Fjórir sænskir blaðamenn standa vaktina á meðal blaðamanna. Einn þeirra sænsku tjáði Vísi að hann hefði rætt við ritstjóra sinn heima í Svíþjóð og niðurstaðan verið að vera um kyrrt.Vísir/SÁPÖryggisvörður við innganginn í höllina.Vísir/SÁPDanska borðið í pressuhöllinni stendur autt.Vísir/SÁP
Eurovision Ísrael Mest lesið Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Sjá meira