Þýsku landsliðskonurnar: Erum ekki með „bolta“ en kunnum að nota þá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 16:00 Frá leik Þýskalands og Íslands í undankeppninni. vísir/getty Þýsku landsliðskonurnar segjast spila fyrir þjóð sem þekki ekki nöfn þeirra en ný herferð með þeim hefur vakið talsverða athygli bæði heima og erlendis. Þýskar landsliðskonur í fótbolta sendu löndum sínum sterk skilaboð á samfélagsmiðlum í tilefni af því að lið þeirra er á leiðinni á HM 2019. Þjóðverjar tilkynntu HM-hópinn sinn í gær en fram undan er heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í Frakklandi í sumar. Kynning á hópnum fór fram með nýstárlegum hætti og myndband með þýsku landsliðskonunum hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Þýska sjónvarpsstöðin DW Sports tók upp myndbandið en þar má sjá landsliðskonur og þýska landsliðsþjálfarann Martinu Voss-Tecklenburg. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan."We don't have balls. But we know how to use them!" The @DFB_Frauen with a campaign ahead of this summer's Women's World Cup. #FIFAWWCpic.twitter.com/IC1b9b2VHU — DW Sports (@dw_sports) May 14, 2019Í myndbandinu er meðal annars setningarnar „við spilum fyrir þjóð sem þekkir ekki einu sinni nöfnin okkar og „við fengum tesett að gjöf eftir fyrsta heimsmeistaratitilinn okkar“ en Þýskaland hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Þær ganga svo enn lengra og segjast ekki vera með „bolta“ en viti hvernig eigi að nota þá sem kemur svolítið öðruvísi út á ensku en á íslensku. HM kvenna í fótbolta hefst 7. júní en þýska liðið er í riðli með Kína, Spáni og Suður Kóreu.Team Folgende Spielerinnen reisen mit ins Trainingslager und stehen auf Abruf bereit: 2️ Kristin Demann 2️ Lisa Schmitz 2️ Lena Lattwein 2️ Pauline Bremer 2️ Felicitas Rauch WIR #IMTEAM#FIFAWWC#Squadpic.twitter.com/krE4mnyckL — DFB-Frauenfußball (@DFB_Frauen) May 14, 2019 HM 2019 í Frakklandi Þýskaland Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Þýsku landsliðskonurnar segjast spila fyrir þjóð sem þekki ekki nöfn þeirra en ný herferð með þeim hefur vakið talsverða athygli bæði heima og erlendis. Þýskar landsliðskonur í fótbolta sendu löndum sínum sterk skilaboð á samfélagsmiðlum í tilefni af því að lið þeirra er á leiðinni á HM 2019. Þjóðverjar tilkynntu HM-hópinn sinn í gær en fram undan er heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í Frakklandi í sumar. Kynning á hópnum fór fram með nýstárlegum hætti og myndband með þýsku landsliðskonunum hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Þýska sjónvarpsstöðin DW Sports tók upp myndbandið en þar má sjá landsliðskonur og þýska landsliðsþjálfarann Martinu Voss-Tecklenburg. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan."We don't have balls. But we know how to use them!" The @DFB_Frauen with a campaign ahead of this summer's Women's World Cup. #FIFAWWCpic.twitter.com/IC1b9b2VHU — DW Sports (@dw_sports) May 14, 2019Í myndbandinu er meðal annars setningarnar „við spilum fyrir þjóð sem þekkir ekki einu sinni nöfnin okkar og „við fengum tesett að gjöf eftir fyrsta heimsmeistaratitilinn okkar“ en Þýskaland hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Þær ganga svo enn lengra og segjast ekki vera með „bolta“ en viti hvernig eigi að nota þá sem kemur svolítið öðruvísi út á ensku en á íslensku. HM kvenna í fótbolta hefst 7. júní en þýska liðið er í riðli með Kína, Spáni og Suður Kóreu.Team Folgende Spielerinnen reisen mit ins Trainingslager und stehen auf Abruf bereit: 2️ Kristin Demann 2️ Lisa Schmitz 2️ Lena Lattwein 2️ Pauline Bremer 2️ Felicitas Rauch WIR #IMTEAM#FIFAWWC#Squadpic.twitter.com/krE4mnyckL — DFB-Frauenfußball (@DFB_Frauen) May 14, 2019
HM 2019 í Frakklandi Þýskaland Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira