Twin Peaks-stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2019 08:07 Peggy Lipton í hlutverki Normu Jennings í Twin Peaks. Getty Bandaríska leikkonan Peggy Lipton, sem einna þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Twin Peaks, er látin, 72 ára að aldri. Þetta staðfesta dætur hennar, Kidada og Rashida Jones, sem Lipton eignaðist með fyrrverandi eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Quincy Jones, að því er fram kemur í frétt LA Times. Lipton lést af völdum krabbameins. Lipton hlaut á ferli sínum Golden Globe verðlaun fyrir túlkun sína á Julie Barnes í þáttunum The Mod Squad árið 1970. Íslendingar eru þó líklegastir til að muna eftir Lipton úr þáttunum Twin Peaks þar sem hún túlkaði Normu Jennings, eiganda veitingastaðarins Double R Diner. Lipton sló í gegn sem fyrirsæta fimmtán ára gömul og hóf svo leiklistarferilinn nítján ára. Lipton og Quincy Jones gengu í hjónaband árið 1970, en skildu árið 1990. Þau eignuðust tvær dætur sem báðar starfa sem leikkonur. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Bandaríska leikkonan Peggy Lipton, sem einna þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Twin Peaks, er látin, 72 ára að aldri. Þetta staðfesta dætur hennar, Kidada og Rashida Jones, sem Lipton eignaðist með fyrrverandi eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Quincy Jones, að því er fram kemur í frétt LA Times. Lipton lést af völdum krabbameins. Lipton hlaut á ferli sínum Golden Globe verðlaun fyrir túlkun sína á Julie Barnes í þáttunum The Mod Squad árið 1970. Íslendingar eru þó líklegastir til að muna eftir Lipton úr þáttunum Twin Peaks þar sem hún túlkaði Normu Jennings, eiganda veitingastaðarins Double R Diner. Lipton sló í gegn sem fyrirsæta fimmtán ára gömul og hóf svo leiklistarferilinn nítján ára. Lipton og Quincy Jones gengu í hjónaband árið 1970, en skildu árið 1990. Þau eignuðust tvær dætur sem báðar starfa sem leikkonur.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira