Fjölmiðlar fá ekki lengur sendar upplýsingar um tekjuhæstu Íslendingana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2019 10:37 Auglýsing um að álagningu sé lokið á einstaklinga verður birt þann 31. maí og álagningar- og innheimtuseðlar einstaklinga gerðir aðgengilegir á vef ríkisskattstjóra þann dag. Vísir/Vilhelm Ríkisskattstjóri mun ekki senda fjölmiðlum upplýsingar um hæstu skattgreiðendur landsins þetta árið eins og áralöng hefð hefur verið fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ríkisskattstjóra en vísað er til álits Persónuverndar vegna upplýsingasíðunnar Tekjur.is. Á vefsíðunni vortu birtar upplýsingar um tekjur Íslendinga en krafist var greiðslu fyrir aðgang að upplýsingunum. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu að birtinga á tekjum Íslendinga upp úr skattskrám væri óheimil. Ríkisskattstjóri segist í framhaldi hafa tekið til skoðunar alla framkvæmd við framlagningu og birtingu upplýsinga úr álagningarskrá. Könnun þessi standi yfir og sé enn ekki lokið. „Ljóst er þó að ríkisskattstjóri mun ekki senda fjölmiðlum upplýsingar um hæstu greiðendur, þar sem slík birting er ekki talin samræmast þeim ákvæðum sem gilda um persónuvernd og friðhelgi einkalífs.“ Auglýsing um að álagningu sé lokið á einstaklinga verður birt þann 31. maí og álagningar- og innheimtuseðlar einstaklinga gerðir aðgengilegir á vef ríkisskattstjóra þann dag. Aftur á móti muni álagningarskrá ekki verða lögð fram fyrr en dagana 19. ágúst til 2. september n.k. eða 15 dögum fyrir lok kærufrests sem er 2. september 2019, sbr. 1. mgr. 98. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt. Fjölmiðlar Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Sjá meira
Ríkisskattstjóri mun ekki senda fjölmiðlum upplýsingar um hæstu skattgreiðendur landsins þetta árið eins og áralöng hefð hefur verið fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ríkisskattstjóra en vísað er til álits Persónuverndar vegna upplýsingasíðunnar Tekjur.is. Á vefsíðunni vortu birtar upplýsingar um tekjur Íslendinga en krafist var greiðslu fyrir aðgang að upplýsingunum. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu að birtinga á tekjum Íslendinga upp úr skattskrám væri óheimil. Ríkisskattstjóri segist í framhaldi hafa tekið til skoðunar alla framkvæmd við framlagningu og birtingu upplýsinga úr álagningarskrá. Könnun þessi standi yfir og sé enn ekki lokið. „Ljóst er þó að ríkisskattstjóri mun ekki senda fjölmiðlum upplýsingar um hæstu greiðendur, þar sem slík birting er ekki talin samræmast þeim ákvæðum sem gilda um persónuvernd og friðhelgi einkalífs.“ Auglýsing um að álagningu sé lokið á einstaklinga verður birt þann 31. maí og álagningar- og innheimtuseðlar einstaklinga gerðir aðgengilegir á vef ríkisskattstjóra þann dag. Aftur á móti muni álagningarskrá ekki verða lögð fram fyrr en dagana 19. ágúst til 2. september n.k. eða 15 dögum fyrir lok kærufrests sem er 2. september 2019, sbr. 1. mgr. 98. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.
Fjölmiðlar Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent