Íslendingar drógu mest úr klámglápinu yfir Eurovision Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. maí 2019 10:19 Klámgláp landsmanna minnkaði um fjórðung meðan úrslitakvöld Eurovision stóð yfir. vísir/anton brink Engin Evrópuþjóð dró jafn mikið úr klámáhorfi sínu á meðan úrslitakvöld Eurovision stóð yfir en Íslendingar, ef marka má tölur klámsíðunnar Pornhub.Í úttekt Pornhub, sem netmælingarsíðan Alexa segir vinsælustu klámsíðu í heimi, má merkja greinilegar sveiflur í klámglápi laugardagskvöldið 18. maí á milli klukkan 19 og 22, meðan úrslitakeppnin fór fram. Úttektin er sundurliðuð eftir þátttökulöndum og má þar sjá að Íslendingar tróna á toppi listans yfir þær þjóðir sem drógu mest úr klámneyslu sinni. Alls dróst notkun Íslendinga á Pornhub um 23,7 prósent á meðan úrslitakvöldinu stóð. Eistar drógu jafnframt töluvert úr klámglápinu, en samdrátturinn í Eistlandi mældist 16,7 prósent á sama þriggja klukkustunda tímabili. Því næst koma Svíar, sem horfðu 12,2 prósent minna á klám á úrslitakvöldinu. Þá birtir Pornhub jafnframt ítarlegri greiningu á klámneyslu Hollendinga, sem stóðu uppi sem sigurvegarar Eurovision. Þeir drógu að meðaltali úr klámáhorfi sínu um 3,5 prósent á meðan keppninni stóð en samdráttur þeirra fór mest í 8 prósent meðan úrslitin voru kunngjörð. Mesta sveiflan í klámglápi Hollendinganna kom þó eftir að keppninni lauk. Þá rauk hún upp og um klukkustund eftir að úrslitin lágu fyrir var klámneyslan um 15 prósent meiri en á hefðbundnum degi. „Svo virðist vera sem fólk hafi orðið mjög spennt vegna sigursins,“ segir í úttekt Pornhub, sem má nálgast í heild sinni hér. Íslendingar drógu mest úr klámglápinu meðan Eurovision stóð yfir.pornhub Eurovision Kynlíf Tengdar fréttir Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Þetta kemur fram í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. 12. júlí 2018 16:15 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Engin Evrópuþjóð dró jafn mikið úr klámáhorfi sínu á meðan úrslitakvöld Eurovision stóð yfir en Íslendingar, ef marka má tölur klámsíðunnar Pornhub.Í úttekt Pornhub, sem netmælingarsíðan Alexa segir vinsælustu klámsíðu í heimi, má merkja greinilegar sveiflur í klámglápi laugardagskvöldið 18. maí á milli klukkan 19 og 22, meðan úrslitakeppnin fór fram. Úttektin er sundurliðuð eftir þátttökulöndum og má þar sjá að Íslendingar tróna á toppi listans yfir þær þjóðir sem drógu mest úr klámneyslu sinni. Alls dróst notkun Íslendinga á Pornhub um 23,7 prósent á meðan úrslitakvöldinu stóð. Eistar drógu jafnframt töluvert úr klámglápinu, en samdrátturinn í Eistlandi mældist 16,7 prósent á sama þriggja klukkustunda tímabili. Því næst koma Svíar, sem horfðu 12,2 prósent minna á klám á úrslitakvöldinu. Þá birtir Pornhub jafnframt ítarlegri greiningu á klámneyslu Hollendinga, sem stóðu uppi sem sigurvegarar Eurovision. Þeir drógu að meðaltali úr klámáhorfi sínu um 3,5 prósent á meðan keppninni stóð en samdráttur þeirra fór mest í 8 prósent meðan úrslitin voru kunngjörð. Mesta sveiflan í klámglápi Hollendinganna kom þó eftir að keppninni lauk. Þá rauk hún upp og um klukkustund eftir að úrslitin lágu fyrir var klámneyslan um 15 prósent meiri en á hefðbundnum degi. „Svo virðist vera sem fólk hafi orðið mjög spennt vegna sigursins,“ segir í úttekt Pornhub, sem má nálgast í heild sinni hér. Íslendingar drógu mest úr klámglápinu meðan Eurovision stóð yfir.pornhub
Eurovision Kynlíf Tengdar fréttir Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Þetta kemur fram í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. 12. júlí 2018 16:15 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Þetta kemur fram í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. 12. júlí 2018 16:15