Íslendingar drógu mest úr klámglápinu yfir Eurovision Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. maí 2019 10:19 Klámgláp landsmanna minnkaði um fjórðung meðan úrslitakvöld Eurovision stóð yfir. vísir/anton brink Engin Evrópuþjóð dró jafn mikið úr klámáhorfi sínu á meðan úrslitakvöld Eurovision stóð yfir en Íslendingar, ef marka má tölur klámsíðunnar Pornhub.Í úttekt Pornhub, sem netmælingarsíðan Alexa segir vinsælustu klámsíðu í heimi, má merkja greinilegar sveiflur í klámglápi laugardagskvöldið 18. maí á milli klukkan 19 og 22, meðan úrslitakeppnin fór fram. Úttektin er sundurliðuð eftir þátttökulöndum og má þar sjá að Íslendingar tróna á toppi listans yfir þær þjóðir sem drógu mest úr klámneyslu sinni. Alls dróst notkun Íslendinga á Pornhub um 23,7 prósent á meðan úrslitakvöldinu stóð. Eistar drógu jafnframt töluvert úr klámglápinu, en samdrátturinn í Eistlandi mældist 16,7 prósent á sama þriggja klukkustunda tímabili. Því næst koma Svíar, sem horfðu 12,2 prósent minna á klám á úrslitakvöldinu. Þá birtir Pornhub jafnframt ítarlegri greiningu á klámneyslu Hollendinga, sem stóðu uppi sem sigurvegarar Eurovision. Þeir drógu að meðaltali úr klámáhorfi sínu um 3,5 prósent á meðan keppninni stóð en samdráttur þeirra fór mest í 8 prósent meðan úrslitin voru kunngjörð. Mesta sveiflan í klámglápi Hollendinganna kom þó eftir að keppninni lauk. Þá rauk hún upp og um klukkustund eftir að úrslitin lágu fyrir var klámneyslan um 15 prósent meiri en á hefðbundnum degi. „Svo virðist vera sem fólk hafi orðið mjög spennt vegna sigursins,“ segir í úttekt Pornhub, sem má nálgast í heild sinni hér. Íslendingar drógu mest úr klámglápinu meðan Eurovision stóð yfir.pornhub Eurovision Kynlíf Tengdar fréttir Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Þetta kemur fram í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. 12. júlí 2018 16:15 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Engin Evrópuþjóð dró jafn mikið úr klámáhorfi sínu á meðan úrslitakvöld Eurovision stóð yfir en Íslendingar, ef marka má tölur klámsíðunnar Pornhub.Í úttekt Pornhub, sem netmælingarsíðan Alexa segir vinsælustu klámsíðu í heimi, má merkja greinilegar sveiflur í klámglápi laugardagskvöldið 18. maí á milli klukkan 19 og 22, meðan úrslitakeppnin fór fram. Úttektin er sundurliðuð eftir þátttökulöndum og má þar sjá að Íslendingar tróna á toppi listans yfir þær þjóðir sem drógu mest úr klámneyslu sinni. Alls dróst notkun Íslendinga á Pornhub um 23,7 prósent á meðan úrslitakvöldinu stóð. Eistar drógu jafnframt töluvert úr klámglápinu, en samdrátturinn í Eistlandi mældist 16,7 prósent á sama þriggja klukkustunda tímabili. Því næst koma Svíar, sem horfðu 12,2 prósent minna á klám á úrslitakvöldinu. Þá birtir Pornhub jafnframt ítarlegri greiningu á klámneyslu Hollendinga, sem stóðu uppi sem sigurvegarar Eurovision. Þeir drógu að meðaltali úr klámáhorfi sínu um 3,5 prósent á meðan keppninni stóð en samdráttur þeirra fór mest í 8 prósent meðan úrslitin voru kunngjörð. Mesta sveiflan í klámglápi Hollendinganna kom þó eftir að keppninni lauk. Þá rauk hún upp og um klukkustund eftir að úrslitin lágu fyrir var klámneyslan um 15 prósent meiri en á hefðbundnum degi. „Svo virðist vera sem fólk hafi orðið mjög spennt vegna sigursins,“ segir í úttekt Pornhub, sem má nálgast í heild sinni hér. Íslendingar drógu mest úr klámglápinu meðan Eurovision stóð yfir.pornhub
Eurovision Kynlíf Tengdar fréttir Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Þetta kemur fram í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. 12. júlí 2018 16:15 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Þetta kemur fram í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. 12. júlí 2018 16:15