Ragnar hættir sem forstjóri Norðuráls Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2019 14:07 Ragnar óskaði sjálfur eftir því að hætta að því er segir í tilkynningu frá Norðuráli. Vísir/Vilhelm Ragnar Guðmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Norðuráls. Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn í hans stað. Í tilkynningu frá Norðuráli segir að Ragnar hafi hafið störf hjá Norðuráli árið 1997 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs og tekið við sem forstjóri árið 2007. Hann muni verða stjórnendum Norðuráls til ráðgjafar næstu mánuði. „Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn forstjóri Norðuráls. Gunnar hóf störf hjá Norðuráli 2008 og hefur verið framkvæmdastjóri Norðuráls á Grundartanga frá 2009 og framkvæmdastjóri yfir starfsemi Century Aluminum í Evrópu og Asíu. Því hlutverki mun hann sinna áfram,“ segir í tilkynningunni.Fram kom í Viðskiptablaðinu á dögunum að afkoma Norðuráls á Grundartanga í fyrra hefði verið sú næstversta í áratug. Hagnaður ársins lækkaði úr þremur milljörðum í 500 milljónir króna. „Súrálsverð hækkaði mjög verulega og samhliða því lækkaði álverð seinni hluta ársins, svo markaðurinn var mjög erfiður. Þetta ár fer ekki vel af stað en við erum byrjuð að sjá merki um að súrálsverð sé farið að lækka. Álverð er ennþá í kringum 1.800 dollara sem er mjög lágt. Það þrengir að þegar hvort tveggja hækkar hráefnisverð og afurðaverðið lækkar,“ sagði Ragnar við VB „Við teljum álverð í kringum 1.800 dollara tiltölulega lágt. Birgðir á áli fara minnkandi og það er út af fyrir sig jákvætt. Vonandi leiðir það til hærra verðs á næstu misserum.“ Stóriðja Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. 9. maí 2019 07:15 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Ragnar Guðmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Norðuráls. Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn í hans stað. Í tilkynningu frá Norðuráli segir að Ragnar hafi hafið störf hjá Norðuráli árið 1997 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs og tekið við sem forstjóri árið 2007. Hann muni verða stjórnendum Norðuráls til ráðgjafar næstu mánuði. „Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn forstjóri Norðuráls. Gunnar hóf störf hjá Norðuráli 2008 og hefur verið framkvæmdastjóri Norðuráls á Grundartanga frá 2009 og framkvæmdastjóri yfir starfsemi Century Aluminum í Evrópu og Asíu. Því hlutverki mun hann sinna áfram,“ segir í tilkynningunni.Fram kom í Viðskiptablaðinu á dögunum að afkoma Norðuráls á Grundartanga í fyrra hefði verið sú næstversta í áratug. Hagnaður ársins lækkaði úr þremur milljörðum í 500 milljónir króna. „Súrálsverð hækkaði mjög verulega og samhliða því lækkaði álverð seinni hluta ársins, svo markaðurinn var mjög erfiður. Þetta ár fer ekki vel af stað en við erum byrjuð að sjá merki um að súrálsverð sé farið að lækka. Álverð er ennþá í kringum 1.800 dollara sem er mjög lágt. Það þrengir að þegar hvort tveggja hækkar hráefnisverð og afurðaverðið lækkar,“ sagði Ragnar við VB „Við teljum álverð í kringum 1.800 dollara tiltölulega lágt. Birgðir á áli fara minnkandi og það er út af fyrir sig jákvætt. Vonandi leiðir það til hærra verðs á næstu misserum.“
Stóriðja Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. 9. maí 2019 07:15 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. 9. maí 2019 07:15