Messi vann markakóngstitilinn á Spáni með fimmtán marka mun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 11:30 Lionel Messi. Getty/ David S. Bustamante Lionel Messi bætti enn einu meti og enn einum markakóngstitlinum í safnið í lokaumferð spænsku deildarinnar í gær. Messi skoraði þá tvö mörk í 2-2 jafntefli við Eibar og endaði því með 36 deildarmörk á þessari leiktíð. Messi hefur lagt það í vana sinn að setja nokkur met á hverju tímabili og í gær náði hann að bæta enn einu meti í safnið. Argentínski snillingurinn skoraði nefnilega fimmtán mörkum meira en næstmarkahæstu menn deildarinnar sem voru Frakkinn Karim Benzema hjá Real Madrid og Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez hjá Barcelona. Messi skoraði 36 mörk í 34 leikjum og Karim Benzema var með 21 mark í 36 leikjum. Luis Suárez var síðan þriðji með 21 mark í 33 leikjum.Leo Messi scored 36 goals in La Liga this season. The next highest total was 21. The largest winning margin in the history of the competition pic.twitter.com/jVPHJZLEJZ — B/R Football (@brfootball) May 19, 2019Aðeins sjö aðrir leikmenn en Lionel Messi í spænsku deildinni náðu að skora fimmtán deildarmörk á tímabilinu. Frakkinn Antoine Griezmann endaði þannig með fimmtán mörk samtals fyrir Atletico Madrid á leiktíðinni eða jafnmörg mörk og það munaði á Messi og næstu mönnum á markalistanum. Það liðu 75 mínútur á milli marka hjá Lionel Messi en 141 (Benzema) og 135 (Suárez) mínútur á milli marka hjá hinum tveimur á topp þrjú. Þá má heldur ekki gleyma að Lionel Messi lagði líka upp fleiri mörk en allir aðrir í spænsku deildinni. Hér fyrir neðan má sjá athyglisverðan lista þar sem sést að Messi er í efsta sætinu á næstum því öllum helstu tölfræðilistum La Liga á þessari leiktíð.Another LeoLiga season ends. pic.twitter.com/hydiQABBMi — Squawka Football (@Squawka) May 19, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Lionel Messi bætti enn einu meti og enn einum markakóngstitlinum í safnið í lokaumferð spænsku deildarinnar í gær. Messi skoraði þá tvö mörk í 2-2 jafntefli við Eibar og endaði því með 36 deildarmörk á þessari leiktíð. Messi hefur lagt það í vana sinn að setja nokkur met á hverju tímabili og í gær náði hann að bæta enn einu meti í safnið. Argentínski snillingurinn skoraði nefnilega fimmtán mörkum meira en næstmarkahæstu menn deildarinnar sem voru Frakkinn Karim Benzema hjá Real Madrid og Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez hjá Barcelona. Messi skoraði 36 mörk í 34 leikjum og Karim Benzema var með 21 mark í 36 leikjum. Luis Suárez var síðan þriðji með 21 mark í 33 leikjum.Leo Messi scored 36 goals in La Liga this season. The next highest total was 21. The largest winning margin in the history of the competition pic.twitter.com/jVPHJZLEJZ — B/R Football (@brfootball) May 19, 2019Aðeins sjö aðrir leikmenn en Lionel Messi í spænsku deildinni náðu að skora fimmtán deildarmörk á tímabilinu. Frakkinn Antoine Griezmann endaði þannig með fimmtán mörk samtals fyrir Atletico Madrid á leiktíðinni eða jafnmörg mörk og það munaði á Messi og næstu mönnum á markalistanum. Það liðu 75 mínútur á milli marka hjá Lionel Messi en 141 (Benzema) og 135 (Suárez) mínútur á milli marka hjá hinum tveimur á topp þrjú. Þá má heldur ekki gleyma að Lionel Messi lagði líka upp fleiri mörk en allir aðrir í spænsku deildinni. Hér fyrir neðan má sjá athyglisverðan lista þar sem sést að Messi er í efsta sætinu á næstum því öllum helstu tölfræðilistum La Liga á þessari leiktíð.Another LeoLiga season ends. pic.twitter.com/hydiQABBMi — Squawka Football (@Squawka) May 19, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira