Dómstóll vék forseta Moldóvu frá embætti Andri Eysteinsson skrifar 9. júní 2019 09:48 Igor Dodon, fyrrverandi forseti Moldóvu. Getty/ Mikhail Svetlov Igor Dodon, forseti austur-Evrópuríkisins Moldóvu hefur verið vikið úr embætti af þarlendum dómstól með dómi. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að víkja skildi Dodon vegna misfærslna í starfi en Dodon fygldi ekki úrskurði stjórnskipunardómstóls sem kvað á um að Dodon skildi rjúfa þing boða til nýrra þingkosninga fyrir ákveðinn tíma. Fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip hefur verið skipaður forseti til bráðabirgða. Reuters greinir frá.Hinn 44 ára gamli Dodon hafði setið í stól forseta ríkisins frá árslokum 2016. Þingkosningar fóru fram í Moldóvu í febrúarmánuði en stjórnarmyndun gekk hægt og hafði stjórnskipunardómstóll úrskurðað að hefði ný ríkisstjórn ekki tekið við fyrir föstudaginn 7. Júní, skildi forsetinn Igor Dodon rjúfa þing og boða til nýrra kosninga.Í gær, 8.júní, var fyrrverandi menntamálaráðherrann og ráðgjafi hjá Alþjóðabankanum, Maia Sandu úr ACUM-flokknum skipuð í embætti forsætisráðherra með stuðningi Sósíalistaflokksins, en forsetinn Dodon var áður hátt settur innan Sósíalistaflokksins. Demókrataflokkur Moldóvu með fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip í fararbroddi kærði skipanina vegna brota á stjórnskipunarlögum og fyrir að una ekki úrskurði stjórnskipunarréttar. Dómstóll var sammála Filip og félögum og úrskurðaði að Dodon skildi vikið úr embætti, Filip var þá skipaður forseti til bráðabirgða og boðaði hann umsvifalaust til nýrra þingkosninga sem fram munu fara í september. Moldóva Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Fleiri fréttir Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Sjá meira
Igor Dodon, forseti austur-Evrópuríkisins Moldóvu hefur verið vikið úr embætti af þarlendum dómstól með dómi. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að víkja skildi Dodon vegna misfærslna í starfi en Dodon fygldi ekki úrskurði stjórnskipunardómstóls sem kvað á um að Dodon skildi rjúfa þing boða til nýrra þingkosninga fyrir ákveðinn tíma. Fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip hefur verið skipaður forseti til bráðabirgða. Reuters greinir frá.Hinn 44 ára gamli Dodon hafði setið í stól forseta ríkisins frá árslokum 2016. Þingkosningar fóru fram í Moldóvu í febrúarmánuði en stjórnarmyndun gekk hægt og hafði stjórnskipunardómstóll úrskurðað að hefði ný ríkisstjórn ekki tekið við fyrir föstudaginn 7. Júní, skildi forsetinn Igor Dodon rjúfa þing og boða til nýrra kosninga.Í gær, 8.júní, var fyrrverandi menntamálaráðherrann og ráðgjafi hjá Alþjóðabankanum, Maia Sandu úr ACUM-flokknum skipuð í embætti forsætisráðherra með stuðningi Sósíalistaflokksins, en forsetinn Dodon var áður hátt settur innan Sósíalistaflokksins. Demókrataflokkur Moldóvu með fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip í fararbroddi kærði skipanina vegna brota á stjórnskipunarlögum og fyrir að una ekki úrskurði stjórnskipunarréttar. Dómstóll var sammála Filip og félögum og úrskurðaði að Dodon skildi vikið úr embætti, Filip var þá skipaður forseti til bráðabirgða og boðaði hann umsvifalaust til nýrra þingkosninga sem fram munu fara í september.
Moldóva Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Fleiri fréttir Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Sjá meira