Stormur í Frakklandi banar þremur björgunarmönnum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 14:42 Stormurinn náði til vesturstrandar Frakklands og olli miklu tjóni. Mynd tengist fréttinni ekki beint. getty/Arterra Stormurinn Miguel hefur náð til vesturstrandar Frakklands þar sem björgunarbátur hvolfdi í Atlantshafinu út undan vesturströnd landsins. Þrír áhafnarmeðlimir létust en vindurinn náði 36 m/s. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Á bátnum var sjö manna áhöfn sem hafði haldið út til að koma öðrum báti til bjargar sem hafði verið í vandræðum vegna stormsins. Stormurinn hafði náð norðurströnd Spánar áður, þar sem vindurinn náði allt að 40 m/s í kring um Biscay flóa og færst svo upp til Frakklands. Stormurinn er frekar óvenjulegur þar sem ferðamannastraumur sumarsins er farinn að koma til Frakklands og Spánar. Mesti vindhraðinn var mældur á norðvesturhluta Spánar í Asturias héraði á fimmtudag og einhverjar skemmdir urðu á byggingum í Galiciu. Björgunarbáturinn fór frá ferðamannaströndinni Les Sables-d‘Olonne, og var hluti af SNSM sjóbjörgunar þjónustu, til að aðstoða fiskibát sem var í vandræðum og hafði fests um 800 metrum utan við ströndina. „Sjórinn var ægilegur,“ sagði Yannick Moreau, bæjarstjóri á svæðinu. „Á bátnum voru sjö áhafnarmeðlimir og þrír þeirra létust. Þetta er mikið áfall fyrir okkur og mikið áfall fyrir bæinn.“ Lestasamgöngur í vesturhluta Frakklands röskuðust vegna veðursins og veðurfréttamenn í Frakklandi segja þetta mjög óvenjulegt í júní mánuði. Viðvaranir hafa verið gefnar út í Hollandi vegna mikilla vinda og rigninga. Miklir vindar ullu nokkrum skemmdum á snemma á fimmtudag og fann lögregla í strand sýslunni Zeeland að kókaín verksmiðju. Lögreglu var tilkynnt að tré hafi fallið yfir nóttina en þar rétt hjá sáu þeir grunsamlega menn sem voru að athafna sig í kring um hlöðu og þeir fundu einnig skrítna lykt koma frá hlöðunni. Lögregla segir kókaín verksmiðjuna eina þá stærstu sem fundist hefur í Hollandi.Kókaín verksmiðjan sem fannst eftir storminn.Politie.nl Frakkland Holland Spánn Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Stormurinn Miguel hefur náð til vesturstrandar Frakklands þar sem björgunarbátur hvolfdi í Atlantshafinu út undan vesturströnd landsins. Þrír áhafnarmeðlimir létust en vindurinn náði 36 m/s. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Á bátnum var sjö manna áhöfn sem hafði haldið út til að koma öðrum báti til bjargar sem hafði verið í vandræðum vegna stormsins. Stormurinn hafði náð norðurströnd Spánar áður, þar sem vindurinn náði allt að 40 m/s í kring um Biscay flóa og færst svo upp til Frakklands. Stormurinn er frekar óvenjulegur þar sem ferðamannastraumur sumarsins er farinn að koma til Frakklands og Spánar. Mesti vindhraðinn var mældur á norðvesturhluta Spánar í Asturias héraði á fimmtudag og einhverjar skemmdir urðu á byggingum í Galiciu. Björgunarbáturinn fór frá ferðamannaströndinni Les Sables-d‘Olonne, og var hluti af SNSM sjóbjörgunar þjónustu, til að aðstoða fiskibát sem var í vandræðum og hafði fests um 800 metrum utan við ströndina. „Sjórinn var ægilegur,“ sagði Yannick Moreau, bæjarstjóri á svæðinu. „Á bátnum voru sjö áhafnarmeðlimir og þrír þeirra létust. Þetta er mikið áfall fyrir okkur og mikið áfall fyrir bæinn.“ Lestasamgöngur í vesturhluta Frakklands röskuðust vegna veðursins og veðurfréttamenn í Frakklandi segja þetta mjög óvenjulegt í júní mánuði. Viðvaranir hafa verið gefnar út í Hollandi vegna mikilla vinda og rigninga. Miklir vindar ullu nokkrum skemmdum á snemma á fimmtudag og fann lögregla í strand sýslunni Zeeland að kókaín verksmiðju. Lögreglu var tilkynnt að tré hafi fallið yfir nóttina en þar rétt hjá sáu þeir grunsamlega menn sem voru að athafna sig í kring um hlöðu og þeir fundu einnig skrítna lykt koma frá hlöðunni. Lögregla segir kókaín verksmiðjuna eina þá stærstu sem fundist hefur í Hollandi.Kókaín verksmiðjan sem fannst eftir storminn.Politie.nl
Frakkland Holland Spánn Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira