Ekki sömu leikreglur í landsleiknum á morgun og í Pepsi Max deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2019 15:00 Gylfi Þór Sigurðsson fær ekki að spila eftir nýjum reglunum fyrr en á næstu leiktíð. Getty/Jeroen Meuwsen Eins og glöggir knattspyrnuáhugamenn hafa tekið eftir þá hefur verið spilað eftir nýjum leikreglum í fyrstu sjö umferðum Pepsi Max deildar karla. Ísland var eitt af þeim löndum sem byrjaði strax með nýju knattspyrnureglurnar enda nýtt tímabil að hefjast hér á landi. Í öðrum löndum hafa menn að sjálfsögðu klárað tímabilið með gömlu reglunum. Knattspyrnusamband Íslands vekur hins vegar athygli á því á heimasíðu sinni í dag að þessar umræddu breytingar á knattspyrnulögunum hafa ekki áhrif á leiki Íslands gegn Albaníu og Tyrklandi. Ástæðan er að leikirnir við Albana og Tyrki tilheyra í raun keppnistímabilinu 2018 til 2019. Breytingarnar tóku allar gildi 1. júní síðastliðinn og það verður spilað eftir þeim á 2019-2020 tímabilinu. Breytingarnar hafa þegar tekið gildi í Mjólkurbikarnum og Íslandsmótinu, en munu ekki hafa áhrif á leiki og mót sem voru þegar hafin og klárast í júní. Þar má nefna úrslit Þjóðadeildarinnar og leikdaga þrjú og fjögur í undankeppni EM 2020. Nokkur dæmi um nýju reglurnar sem verða ekki í gildi á Laugardalsvellinum á morgun er að boltinn þarf ekki að fara út úr teig við markspyrnu, leikmaður þarf að fara stystu leið út af vellinum við skiptingu og sóknarmenn verða að vera í minnsta kosti eins metra fjarlægð frá varnarveggnum í aukaspyrnu. Það má lesa meira um reglubreytingarnar hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Sjá meira
Eins og glöggir knattspyrnuáhugamenn hafa tekið eftir þá hefur verið spilað eftir nýjum leikreglum í fyrstu sjö umferðum Pepsi Max deildar karla. Ísland var eitt af þeim löndum sem byrjaði strax með nýju knattspyrnureglurnar enda nýtt tímabil að hefjast hér á landi. Í öðrum löndum hafa menn að sjálfsögðu klárað tímabilið með gömlu reglunum. Knattspyrnusamband Íslands vekur hins vegar athygli á því á heimasíðu sinni í dag að þessar umræddu breytingar á knattspyrnulögunum hafa ekki áhrif á leiki Íslands gegn Albaníu og Tyrklandi. Ástæðan er að leikirnir við Albana og Tyrki tilheyra í raun keppnistímabilinu 2018 til 2019. Breytingarnar tóku allar gildi 1. júní síðastliðinn og það verður spilað eftir þeim á 2019-2020 tímabilinu. Breytingarnar hafa þegar tekið gildi í Mjólkurbikarnum og Íslandsmótinu, en munu ekki hafa áhrif á leiki og mót sem voru þegar hafin og klárast í júní. Þar má nefna úrslit Þjóðadeildarinnar og leikdaga þrjú og fjögur í undankeppni EM 2020. Nokkur dæmi um nýju reglurnar sem verða ekki í gildi á Laugardalsvellinum á morgun er að boltinn þarf ekki að fara út úr teig við markspyrnu, leikmaður þarf að fara stystu leið út af vellinum við skiptingu og sóknarmenn verða að vera í minnsta kosti eins metra fjarlægð frá varnarveggnum í aukaspyrnu. Það má lesa meira um reglubreytingarnar hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Sjá meira