Guðni búinn að ná sér eftir erfið veikindi og stefnir á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júní 2019 19:45 Guðni Valur Guðnason s2 sport Guðni Valur Guðnason er að ná upp fyrri styrk eftir erfið veikindi í lok síðasta árs. Hann fékk lífhimnubólgu og lá á sjúkrahúsi í um þrjár vikur. Honum gengur vel að æfa og er kominn langt með að ná á sama stað og hann var fyrir veikindin. „Það gengur mjög vel. Ég er búinn að vera að borða allt, kannski ekki mikið af hollu en það skiptir ekki öllu máli, maður reynir bara að halda kaloríunum uppi og lyfta eins mikið og maður getur,“ sagði Guðni Valur við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Eina sem vantar uppá er sprengikrafturinn, annars er ég bara mjög svipaður og ég var.“ Guðni Valur keppti á sterku móti í Eistlandi á dögunum þar sem hann náði besta kasti sínu í ár í kringlukasti þegar hann kastaði 64,77 metra og hafnaði í þriðja sæti. Hann var aðeins tuttugu sentimetrum frá HM lágmarkinu, en HM fer fram í Katar í lok september. „Það er bara að halda áfram að kasta, það eru ennþá einhverjir tveir mánuðir þar til lágmarkstíminn rennur út, ég er nokkuð viss um að ég muni ná því,“ sagði Guðni Valur. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3. janúar 2019 19:30 Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27. júlí 2018 11:00 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sjá meira
Guðni Valur Guðnason er að ná upp fyrri styrk eftir erfið veikindi í lok síðasta árs. Hann fékk lífhimnubólgu og lá á sjúkrahúsi í um þrjár vikur. Honum gengur vel að æfa og er kominn langt með að ná á sama stað og hann var fyrir veikindin. „Það gengur mjög vel. Ég er búinn að vera að borða allt, kannski ekki mikið af hollu en það skiptir ekki öllu máli, maður reynir bara að halda kaloríunum uppi og lyfta eins mikið og maður getur,“ sagði Guðni Valur við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Eina sem vantar uppá er sprengikrafturinn, annars er ég bara mjög svipaður og ég var.“ Guðni Valur keppti á sterku móti í Eistlandi á dögunum þar sem hann náði besta kasti sínu í ár í kringlukasti þegar hann kastaði 64,77 metra og hafnaði í þriðja sæti. Hann var aðeins tuttugu sentimetrum frá HM lágmarkinu, en HM fer fram í Katar í lok september. „Það er bara að halda áfram að kasta, það eru ennþá einhverjir tveir mánuðir þar til lágmarkstíminn rennur út, ég er nokkuð viss um að ég muni ná því,“ sagði Guðni Valur.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3. janúar 2019 19:30 Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27. júlí 2018 11:00 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sjá meira
Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3. janúar 2019 19:30
Guðni Valur stefnir á Íslandsmet og Ólympíugull Guðni Valur Guðnason verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í Berlín í ágúst. 27. júlí 2018 11:00