Real Madrid borgar Eintracht Frankfurt 8,3 milljarða fyrir Jovic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2019 13:00 Luka Jovic. Getty/ Marc Atkins Luka Jovic er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid eftir að Eintracht Frankfurt samþykkti 52,4 milljóna punda tilboð í hann. Eintracht Frankfurt fær því 8,3 milljarða fyrir þennan 21 árs gamla Bosníumann sem kom til þýska liðsins frá Benfica. Benfica lánaði Luka Jovic fyrst til Frankfurt í tvö tímabil en Þjóðverjarnir nýttu sér síðan ákvæði í samingi Jovis í apríl og eignuðust hann að fullu í vor.BREAKING: Luka Jovic has completed a £52.4m switch to Real Madrid, according to his current club Eintracht Frankfurt. — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2019Eintracht Frankfurt þurfi því aðeins að borga Benfica 6,2 milljónir punda fyrir Luka Jovic í apríl og seldi hann fyrir meira en átta sinnum hærri upphæð í dag.Great business from Eintracht Frankfurt pic.twitter.com/CYlhwPGrJt — B/R Football (@brfootball) June 4, 2019Luka Jovic skrifaði undir sex ára samning eða til ársins 2025. Luka Jovic skoraði sautján mörk fyrir Frankfurt í þýsku deildinni á síðasta tímabili og átta mörk að auki í Evrópudeildinni. Real Madrid staðfesti þetta á Twitter-síðu félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan.Comunicado Oficial: Jović.#WelcomeJovic | #RealMadridhttps://t.co/cbD1KHQj3L — Real Madrid C.F. (@realmadrid) June 4, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Luka Jovic er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid eftir að Eintracht Frankfurt samþykkti 52,4 milljóna punda tilboð í hann. Eintracht Frankfurt fær því 8,3 milljarða fyrir þennan 21 árs gamla Bosníumann sem kom til þýska liðsins frá Benfica. Benfica lánaði Luka Jovic fyrst til Frankfurt í tvö tímabil en Þjóðverjarnir nýttu sér síðan ákvæði í samingi Jovis í apríl og eignuðust hann að fullu í vor.BREAKING: Luka Jovic has completed a £52.4m switch to Real Madrid, according to his current club Eintracht Frankfurt. — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2019Eintracht Frankfurt þurfi því aðeins að borga Benfica 6,2 milljónir punda fyrir Luka Jovic í apríl og seldi hann fyrir meira en átta sinnum hærri upphæð í dag.Great business from Eintracht Frankfurt pic.twitter.com/CYlhwPGrJt — B/R Football (@brfootball) June 4, 2019Luka Jovic skrifaði undir sex ára samning eða til ársins 2025. Luka Jovic skoraði sautján mörk fyrir Frankfurt í þýsku deildinni á síðasta tímabili og átta mörk að auki í Evrópudeildinni. Real Madrid staðfesti þetta á Twitter-síðu félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan.Comunicado Oficial: Jović.#WelcomeJovic | #RealMadridhttps://t.co/cbD1KHQj3L — Real Madrid C.F. (@realmadrid) June 4, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira