Drake-bölvunin náði til þungavigtarmeistarans í hnefaleikum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. júní 2019 22:30 Hinn íturvaxni Ruiz þjarmar hér að Joshua. vísir/getty Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, Anthony Joshua, var rotaður af lítt þekktum Mexíkóa um helgina og margir vilja kenna tónlistarmanninum Drake um fall Joshua. Sá er rotaði Joshua heitir Andy Ruiz Jr. og þótti ekki líklegur til afreka í bardaganum. Hann er ekkert sérstaklega íþróttamannslega vaxinn og fáir sem áttu von á öðru en að hann yrði fallbyssufóður fyrir Joshua. Annað kom heldur betur á daginn. Ruiz var með yfirburði í bardaganum og rotaði Joshua í sjöundu lotu. Hann er því þungavigtarmeistari hjá IBF, WBA og WBO-samböndunum. Sagt er að þetta séu óvæntustu úrslitin í hnefaleikaheiminum síðan Buster Douglas hafði betur gegn Mike Tyson árið 1990. Joshua storkaði örlögunum er hann birti mynd af sér með Drake á Twitter og sagðist ætla að aflétta Drake-bölvuninni. Flestir sem Drake styður hafa tapað síðustu ár og Joshua var þar engin undantekning. Bölvun Drake lifir því enn sem eru vond tíðindi fyrir Toronto Raptors.Bout to break the curse #June1stpic.twitter.com/UIh3ILUfrE — Anthony Joshua (@anthonyfjoshua) March 21, 2019 Box Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. 16. apríl 2019 23:30 Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Sjá meira
Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, Anthony Joshua, var rotaður af lítt þekktum Mexíkóa um helgina og margir vilja kenna tónlistarmanninum Drake um fall Joshua. Sá er rotaði Joshua heitir Andy Ruiz Jr. og þótti ekki líklegur til afreka í bardaganum. Hann er ekkert sérstaklega íþróttamannslega vaxinn og fáir sem áttu von á öðru en að hann yrði fallbyssufóður fyrir Joshua. Annað kom heldur betur á daginn. Ruiz var með yfirburði í bardaganum og rotaði Joshua í sjöundu lotu. Hann er því þungavigtarmeistari hjá IBF, WBA og WBO-samböndunum. Sagt er að þetta séu óvæntustu úrslitin í hnefaleikaheiminum síðan Buster Douglas hafði betur gegn Mike Tyson árið 1990. Joshua storkaði örlögunum er hann birti mynd af sér með Drake á Twitter og sagðist ætla að aflétta Drake-bölvuninni. Flestir sem Drake styður hafa tapað síðustu ár og Joshua var þar engin undantekning. Bölvun Drake lifir því enn sem eru vond tíðindi fyrir Toronto Raptors.Bout to break the curse #June1stpic.twitter.com/UIh3ILUfrE — Anthony Joshua (@anthonyfjoshua) March 21, 2019
Box Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. 16. apríl 2019 23:30 Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Sjá meira
Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00
Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00
Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. 16. apríl 2019 23:30