Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Sylvía Hall skrifar 2. júní 2019 20:35 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. EPA/KEVIN DIETSCH Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. Forsetinn lét ummælin falla eftir að blaðamaður tjáði honum að hertogaynjan hafi sagst ætla að flytja til Kanada næði hann kjöri. Sjá einnig: Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ „Ég kallaði Meghan Markle aldrei illkvittna. Þetta er skáldað af falsfréttamiðlum og þeir voru gripnir glóðvolgir,“ skrifaði forsetinn á Twitter og bætti við að hann efaðist um að miðlarnir myndu biðjast afsökunar. I never called Meghan Markle “nasty.” Made up by the Fake News Media, and they got caught cold! Will @CNN, @nytimes and others apologize? Doubt it! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 2, 2019 Í kjölfarið birti The Sun hljóðupptöku af viðtalinu. Þar er stuttlega rætt við forsetann um heimsókn hans til Bretlands áður en blaðamaður segir honum frá ummælum Markle sem hún lét falla árið 2016. Viðtalið var tekið af blaðamanni The Sun á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu. Á upptökunni má greinilega heyra að Trump kallar hertogaynjuna illkvittna en hægt er að hlusta á hljóðupptökuna í frétt á vef The Sun. “What can I say? I didn’t know that she was nasty," Trump on Meghan Markle in an interview with The Sun. It’s on tape. https://t.co/GYi7qI0rBL — Nick Bryant (@NickBryantNY) June 2, 2019 Bandaríkin Donald Trump Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, fór ekki fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. 1. júní 2019 19:00 Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. 8. maí 2019 12:08 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. Forsetinn lét ummælin falla eftir að blaðamaður tjáði honum að hertogaynjan hafi sagst ætla að flytja til Kanada næði hann kjöri. Sjá einnig: Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ „Ég kallaði Meghan Markle aldrei illkvittna. Þetta er skáldað af falsfréttamiðlum og þeir voru gripnir glóðvolgir,“ skrifaði forsetinn á Twitter og bætti við að hann efaðist um að miðlarnir myndu biðjast afsökunar. I never called Meghan Markle “nasty.” Made up by the Fake News Media, and they got caught cold! Will @CNN, @nytimes and others apologize? Doubt it! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 2, 2019 Í kjölfarið birti The Sun hljóðupptöku af viðtalinu. Þar er stuttlega rætt við forsetann um heimsókn hans til Bretlands áður en blaðamaður segir honum frá ummælum Markle sem hún lét falla árið 2016. Viðtalið var tekið af blaðamanni The Sun á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu. Á upptökunni má greinilega heyra að Trump kallar hertogaynjuna illkvittna en hægt er að hlusta á hljóðupptökuna í frétt á vef The Sun. “What can I say? I didn’t know that she was nasty," Trump on Meghan Markle in an interview with The Sun. It’s on tape. https://t.co/GYi7qI0rBL — Nick Bryant (@NickBryantNY) June 2, 2019
Bandaríkin Donald Trump Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, fór ekki fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. 1. júní 2019 19:00 Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. 8. maí 2019 12:08 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, fór ekki fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. 1. júní 2019 19:00
Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. 8. maí 2019 12:08