Heims- og Evrópumeistararnir mæta til leiks í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2019 07:30 Alex Morgan er ein skærasta stjarna kvennafótboltans. vísir/getty Heimsmeistarar Bandaríkjanna og Evrópumeistarar Hollands leika sína fyrstu leiki á HM í Frakklandi í dag. Í fyrsta leik dagsins klukkan 13:00 mætast Nýja-Sjáland og Holland í Le Havre í E-riðli. Kanada vann Kamerún, 1-0, í sama riðli í gær. Hollendingar unnu EM á heimavelli fyrir tveimur árum og þykja til alls líklegar í Frakklandi. Holland og Nýja-Sjáland mættust í riðlakeppninni á HM 2015 í Kanada. Hollendingar unnu 1-0 sigur en það er eini sigur hollenska liðsins á HM. Ný-Sjálendingar hafa enn ekki unnið leik á HM; tapað níu leikjum og gert þrjú jafntefli.Lieke Martens er í lykilhlutverki í hollenska liðinu sem þykir líklegt til afreka á HM.vísir/gettyÍ öðrum dagsins klukkan 16:00 mætast Síle og Svíþjóð í Rennes í F-riðli. Síle er á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og ekki er búist við miklu af liðinu sem gekk illa í aðdraganda HM. Þrátt fyrir að hafa ekki unnið leik í riðlakeppninni komst Svíþjóð í 16-liða úrslit á HM 2015. Þar töpuðu Svíar fyrir Þjóðverjum, 4-1. Besti árangur sænska liðsins er 2. sætið á HM 2003.Nilla Fischer, fyrirliði Svía, er á sínu fjórða heimsmeistaramóti.vísir/gettyKlukkan 19:00 í Reims mætast Bandaríkin og Tæland í F-riðli. Bandaríkin eiga titil að verja en bandaríska liðið varð heimsmeistari 2015 eftir sigur á Japan í úrslitaleik, 5-2. Tæland komst ekki upp úr riðlakeppninni á HM 2015. Hægt verður að fylgjast með leikjum dagsins í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Heimsmeistarar Bandaríkjanna og Evrópumeistarar Hollands leika sína fyrstu leiki á HM í Frakklandi í dag. Í fyrsta leik dagsins klukkan 13:00 mætast Nýja-Sjáland og Holland í Le Havre í E-riðli. Kanada vann Kamerún, 1-0, í sama riðli í gær. Hollendingar unnu EM á heimavelli fyrir tveimur árum og þykja til alls líklegar í Frakklandi. Holland og Nýja-Sjáland mættust í riðlakeppninni á HM 2015 í Kanada. Hollendingar unnu 1-0 sigur en það er eini sigur hollenska liðsins á HM. Ný-Sjálendingar hafa enn ekki unnið leik á HM; tapað níu leikjum og gert þrjú jafntefli.Lieke Martens er í lykilhlutverki í hollenska liðinu sem þykir líklegt til afreka á HM.vísir/gettyÍ öðrum dagsins klukkan 16:00 mætast Síle og Svíþjóð í Rennes í F-riðli. Síle er á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og ekki er búist við miklu af liðinu sem gekk illa í aðdraganda HM. Þrátt fyrir að hafa ekki unnið leik í riðlakeppninni komst Svíþjóð í 16-liða úrslit á HM 2015. Þar töpuðu Svíar fyrir Þjóðverjum, 4-1. Besti árangur sænska liðsins er 2. sætið á HM 2003.Nilla Fischer, fyrirliði Svía, er á sínu fjórða heimsmeistaramóti.vísir/gettyKlukkan 19:00 í Reims mætast Bandaríkin og Tæland í F-riðli. Bandaríkin eiga titil að verja en bandaríska liðið varð heimsmeistari 2015 eftir sigur á Japan í úrslitaleik, 5-2. Tæland komst ekki upp úr riðlakeppninni á HM 2015. Hægt verður að fylgjast með leikjum dagsins í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira