Pretty Little Liars-stjarna á von á barni Sylvía Hall skrifar 28. júní 2019 22:47 Shay Mitchell gerði garðinn frægan í þáttunum Pretty Little Liars. Vísir/Getty Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum og þáttastjórnandanum Matte Babel. Parið hefur verið saman síðan árið 2017. Þetta er fyrsta barn þeirra beggja en í janúar greindi leikkonan frá því að hún hefði misst fóstur árið 2018. Þetta eru því gleðitíðindi fyrir parið en leikkonan skrifar við færslu sína á Instagram: „Þýðir þetta að ég megi alltaf keyra á akrein fyrir bíla með fleiri en einn farþega?“. View this post on InstagramDoes this mean I’m allowed to drive in the car pool lane at all times now? A post shared by Shay Mitchell (@shaymitchell) on Jun 28, 2019 at 12:26pm PDT Í YouTube-myndbandinu talar leikkonan um hversu spennt hún sé fyrir því að þurfa ekki að halda meðgöngunni leyndri mikið lengur. Myndbandið, sem er í raun auglýsing fyrir raunveruleikaþætti sem leikkonan mun halda úti á síðu sinni aðra hverja viku, ber heitið „Giskið hver er ólétt?“ og tjáir hún sig um ástæður þess að hún kaus að halda meðgöngunni leyndri svo lengi. „Ég vildi ekki tilkynna þetta á samfélagsmiðlum svona snemma en ég verð svo glöð þegar þetta fréttist, ég get verið ólétt og þarf ekki að halda maganum inni lengur,“ segir Mitchell. Hún segir það hafa tekið á að fela óléttuna og hafi oft á tíðum verið einmanalegt. Hún hafi viljað deila ferlinu með aðdáendum sínum og því muni hún frumsýna þætti annan hvern miðvikudag. Myndbandið má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Sjá meira
Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum og þáttastjórnandanum Matte Babel. Parið hefur verið saman síðan árið 2017. Þetta er fyrsta barn þeirra beggja en í janúar greindi leikkonan frá því að hún hefði misst fóstur árið 2018. Þetta eru því gleðitíðindi fyrir parið en leikkonan skrifar við færslu sína á Instagram: „Þýðir þetta að ég megi alltaf keyra á akrein fyrir bíla með fleiri en einn farþega?“. View this post on InstagramDoes this mean I’m allowed to drive in the car pool lane at all times now? A post shared by Shay Mitchell (@shaymitchell) on Jun 28, 2019 at 12:26pm PDT Í YouTube-myndbandinu talar leikkonan um hversu spennt hún sé fyrir því að þurfa ekki að halda meðgöngunni leyndri mikið lengur. Myndbandið, sem er í raun auglýsing fyrir raunveruleikaþætti sem leikkonan mun halda úti á síðu sinni aðra hverja viku, ber heitið „Giskið hver er ólétt?“ og tjáir hún sig um ástæður þess að hún kaus að halda meðgöngunni leyndri svo lengi. „Ég vildi ekki tilkynna þetta á samfélagsmiðlum svona snemma en ég verð svo glöð þegar þetta fréttist, ég get verið ólétt og þarf ekki að halda maganum inni lengur,“ segir Mitchell. Hún segir það hafa tekið á að fela óléttuna og hafi oft á tíðum verið einmanalegt. Hún hafi viljað deila ferlinu með aðdáendum sínum og því muni hún frumsýna þætti annan hvern miðvikudag. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Sjá meira