Jimmy Carter efast um lögmæti kjörs Trumps Þorbjörn Þórðarson skrifar 28. júní 2019 16:10 Ummæli Carters hafa vakið mikla athygli en virtir blaða- og fréttamenn eins og Nicholas Kristof hjá New York Times og Maggie Haberman, sem er einnig dálkahöfundur og blaðamaður New York Times, hafa deilt frásögninni. Getty/Washington Post Jimmy Carter, sem var forseti Bandaríkjanna frá 1976-1980, sagði á málstofu um mannréttindi á vegum Carter Center klukkan hálfþrjú í dag að íslenskum tíma að full rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 myndi leiða í ljós að Donald Trump hefði í reynd náð kjöri vegna afskipta Rússa. Var hann þá spurður hvort efast mætti með réttu um lögmæti kjörs Bandaríkjaforseta og hvort kjör Trumps væri í reynd ólögmætt. Sagði Carter svo vera og sagðist hann standa við orð sín. Susan Page, sem stýrir skrifstofu bandaríska dagblaðsins USA Today í Washington D.C, greindi frá þessu á Twitter og vitnaði orðrétt í Carter en hún situr málstofuna. Ummæli Carters hafa vakið mikla athygli en virtir blaða- og fréttamenn eins og Nicholas Kristof hjá New York Times og Maggie Haberman, sem er einnig dálkahöfundur og blaðamaður New York Times, hafa deilt frásögninni. Bandaríkin Donald Trump Jimmy Carter Tengdar fréttir Bandaríkjaforseti níðir Watergate-blaðamann og sakar NBC um fölsun Eins og svo oft áður nefndi forsetinn engar sannanir til stuðnings ásökunum sinum. 30. ágúst 2018 12:13 Vilja bola umsjónarmanni Rússarannsóknarinnar úr embætti Tveir af íhaldsamari meðlimum bandaríska Repúblikanaflokksins vinna nú að því að víkja aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, úr starfi. 26. júlí 2018 06:48 Mueller hefur lokið Rússarannsókn sinni og ákærir ekki fleiri Búist er við því að dómsmálaráðherra Bandaríkjanna staðfesti að hann hafi fengið rannsóknarskýrslu Roberts Mueller afhenta í dag. 22. mars 2019 21:04 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Jimmy Carter, sem var forseti Bandaríkjanna frá 1976-1980, sagði á málstofu um mannréttindi á vegum Carter Center klukkan hálfþrjú í dag að íslenskum tíma að full rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 myndi leiða í ljós að Donald Trump hefði í reynd náð kjöri vegna afskipta Rússa. Var hann þá spurður hvort efast mætti með réttu um lögmæti kjörs Bandaríkjaforseta og hvort kjör Trumps væri í reynd ólögmætt. Sagði Carter svo vera og sagðist hann standa við orð sín. Susan Page, sem stýrir skrifstofu bandaríska dagblaðsins USA Today í Washington D.C, greindi frá þessu á Twitter og vitnaði orðrétt í Carter en hún situr málstofuna. Ummæli Carters hafa vakið mikla athygli en virtir blaða- og fréttamenn eins og Nicholas Kristof hjá New York Times og Maggie Haberman, sem er einnig dálkahöfundur og blaðamaður New York Times, hafa deilt frásögninni.
Bandaríkin Donald Trump Jimmy Carter Tengdar fréttir Bandaríkjaforseti níðir Watergate-blaðamann og sakar NBC um fölsun Eins og svo oft áður nefndi forsetinn engar sannanir til stuðnings ásökunum sinum. 30. ágúst 2018 12:13 Vilja bola umsjónarmanni Rússarannsóknarinnar úr embætti Tveir af íhaldsamari meðlimum bandaríska Repúblikanaflokksins vinna nú að því að víkja aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, úr starfi. 26. júlí 2018 06:48 Mueller hefur lokið Rússarannsókn sinni og ákærir ekki fleiri Búist er við því að dómsmálaráðherra Bandaríkjanna staðfesti að hann hafi fengið rannsóknarskýrslu Roberts Mueller afhenta í dag. 22. mars 2019 21:04 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Bandaríkjaforseti níðir Watergate-blaðamann og sakar NBC um fölsun Eins og svo oft áður nefndi forsetinn engar sannanir til stuðnings ásökunum sinum. 30. ágúst 2018 12:13
Vilja bola umsjónarmanni Rússarannsóknarinnar úr embætti Tveir af íhaldsamari meðlimum bandaríska Repúblikanaflokksins vinna nú að því að víkja aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Rod Rosenstein, úr starfi. 26. júlí 2018 06:48
Mueller hefur lokið Rússarannsókn sinni og ákærir ekki fleiri Búist er við því að dómsmálaráðherra Bandaríkjanna staðfesti að hann hafi fengið rannsóknarskýrslu Roberts Mueller afhenta í dag. 22. mars 2019 21:04