Höskuldur: Held að hann hafi alveg verið með þetta Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 27. júní 2019 22:47 Höskuldur tryggði Breiðabliki sigurinn í framlengingu. vísir/vilhelm Breiðablik tryggði í dag sitt sæti í undanúrslitum í Mjólkurbikar karla. Blikar þurftu 120 mínútur til að slíta sig frá Fylki eftir að staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir Blika í framlengingunni og kom Blikum í 4-2 sem voru lokatölur í leiknum. „Mér fannst þetta vera fram og tilbaka fyrstu 90 mínúturnar. Fylkir er frábært lið og þetta var svolítið kaflaskipt. Við vorum bara staðráðnir í að halda okkar uppstillingu og trúa því bara að við myndum sigla þessu í framlengingu. Þetta fyrst og fremst bara hausinn að geta klárað þetta,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson hetja Blika eftir leik kvöldsins. Höskuldur var maður leiksins í kvöld og fer líklegast ansi sáttur á koddann. Hann fiskaði víti Blika í fyrra hálflleik og síðan kláraði hann leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. „Tilfinningin er bara mjög sæt. Bikarleikir eru alltaf extra skemmtilegir. Sérstaklega þegar þetta fer í framlengingu og verður smá svona drama.“ Í myndavélunum leit út eins og Höskuldur hafi verið rangstæður í markinu sem kom Blikum yfir 3-2. Hann vill þó ekki sinna starfi dómara og treysti dómgreind Einars Inga. „Það held ég. Það er annars ekki mitt hlutverk og dæma ég held að hann hafi alveg verið með þetta.“ Blikar eru í harðri toppbaráttu við KR í augnablikinu í Pepsi Max deildinni. Á mánudaginn kemur fara þeir í Vesturbæinn og ættu allir Blikar, leikmenn sem og stuðningsmenn að vera ansi spenntir fyrir þeim leik. „Þetta er bara geggjað sumar. Það er nóg af keppnum, við erum í þrem keppnum og við viljum vera í þeim öllum sem lengst.“ Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 4-2 │Höskuldur gerði gæfumuninn í framlengingunni Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla annað árið í röð eftir sigur á Fylki, 4-2, eftir framlengingu í Kópavoginum í kvöld. 27. júní 2019 23:45 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira
Breiðablik tryggði í dag sitt sæti í undanúrslitum í Mjólkurbikar karla. Blikar þurftu 120 mínútur til að slíta sig frá Fylki eftir að staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir Blika í framlengingunni og kom Blikum í 4-2 sem voru lokatölur í leiknum. „Mér fannst þetta vera fram og tilbaka fyrstu 90 mínúturnar. Fylkir er frábært lið og þetta var svolítið kaflaskipt. Við vorum bara staðráðnir í að halda okkar uppstillingu og trúa því bara að við myndum sigla þessu í framlengingu. Þetta fyrst og fremst bara hausinn að geta klárað þetta,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson hetja Blika eftir leik kvöldsins. Höskuldur var maður leiksins í kvöld og fer líklegast ansi sáttur á koddann. Hann fiskaði víti Blika í fyrra hálflleik og síðan kláraði hann leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. „Tilfinningin er bara mjög sæt. Bikarleikir eru alltaf extra skemmtilegir. Sérstaklega þegar þetta fer í framlengingu og verður smá svona drama.“ Í myndavélunum leit út eins og Höskuldur hafi verið rangstæður í markinu sem kom Blikum yfir 3-2. Hann vill þó ekki sinna starfi dómara og treysti dómgreind Einars Inga. „Það held ég. Það er annars ekki mitt hlutverk og dæma ég held að hann hafi alveg verið með þetta.“ Blikar eru í harðri toppbaráttu við KR í augnablikinu í Pepsi Max deildinni. Á mánudaginn kemur fara þeir í Vesturbæinn og ættu allir Blikar, leikmenn sem og stuðningsmenn að vera ansi spenntir fyrir þeim leik. „Þetta er bara geggjað sumar. Það er nóg af keppnum, við erum í þrem keppnum og við viljum vera í þeim öllum sem lengst.“
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 4-2 │Höskuldur gerði gæfumuninn í framlengingunni Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla annað árið í röð eftir sigur á Fylki, 4-2, eftir framlengingu í Kópavoginum í kvöld. 27. júní 2019 23:45 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 4-2 │Höskuldur gerði gæfumuninn í framlengingunni Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla annað árið í röð eftir sigur á Fylki, 4-2, eftir framlengingu í Kópavoginum í kvöld. 27. júní 2019 23:45