Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 22:30 Messi gengur af velli í gær. vísir/getty Lionel Messi, fyrirliði Barcelona og argentínska landsliðsins, gæti fengið tveggja ára bann frá argentínska landsliðinu eftir ummæli sín um dómaranna í Suður-Ameríku keppninni. Messi var brjálaður út í dómarana eftir tap Argentínu í undanúrslitunum gegn Brasilíu og lét svo allt flakka eftir sigur liðsins gegn Síle í leiknum um bronsið í gær.Þar fékk Messi að líta rauða spjaldið, í annað skiptið á ferlinum, en eftir leikinn tapaði hann sér algjörlega við fjölmiðla. Hann sakaði dómarana um spillingu.Messi could face an international ban of up to 2 years for "unacceptable" corruption comments.https://t.co/mswWoxK4cgpic.twitter.com/PHqUhUj80I — AS English (@English_AS) July 7, 2019 Spænska dagblaðið AS skrifar að í reglum suður-ameríska knattspyrnusambandsins kemur fram að niðrandi ummæli geta leitt til þess að menn fari í tveggja ára bann. Verði þessi magnaði leikmaður sendur í leikbann í tvö ár mun hann bæði missa af Suður-Ameríku keppninni í Argentínu á næsta ári. Einnig mun hann missa af undankeppninni fyrir HM í Katar 2022. Copa América Tengdar fréttir Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:00 Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Lionel Messi, fyrirliði Barcelona og argentínska landsliðsins, gæti fengið tveggja ára bann frá argentínska landsliðinu eftir ummæli sín um dómaranna í Suður-Ameríku keppninni. Messi var brjálaður út í dómarana eftir tap Argentínu í undanúrslitunum gegn Brasilíu og lét svo allt flakka eftir sigur liðsins gegn Síle í leiknum um bronsið í gær.Þar fékk Messi að líta rauða spjaldið, í annað skiptið á ferlinum, en eftir leikinn tapaði hann sér algjörlega við fjölmiðla. Hann sakaði dómarana um spillingu.Messi could face an international ban of up to 2 years for "unacceptable" corruption comments.https://t.co/mswWoxK4cgpic.twitter.com/PHqUhUj80I — AS English (@English_AS) July 7, 2019 Spænska dagblaðið AS skrifar að í reglum suður-ameríska knattspyrnusambandsins kemur fram að niðrandi ummæli geta leitt til þess að menn fari í tveggja ára bann. Verði þessi magnaði leikmaður sendur í leikbann í tvö ár mun hann bæði missa af Suður-Ameríku keppninni í Argentínu á næsta ári. Einnig mun hann missa af undankeppninni fyrir HM í Katar 2022.
Copa América Tengdar fréttir Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:00 Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:00
Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32