16.500 gert að yfirgefa heimili sín þegar sprengja var aftengd í Frankfurt Eiður Þór Árnason skrifar 7. júlí 2019 11:05 Sprengjan sem hér sést var svipuð að þyngd og var aftengd í Berlín í fyrra. Getty/Adam Berry - AP Um 16.500 íbúum á Ostend svæðinu í Frankfurt í Þýskalandi var skipað að yfirgefa heimili sín í morgun þegar yfirvöld aftengdu 500 kílóa sprengju úr seinni heimsstyrjöldinni. Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. Sprengjan sem um ræðir er talin vera bandarísk og fannst hún við byggingaframkvæmdir í síðasta mánuði. Yfirvöld tóku þá ákvörðun að framkvæma aðgerðina á sunnudegi til þess að valda sem minnstum truflunum í Frankfurt, sem hefur gjarnan verið nefnd fjármálahöfuðborg Þýskalands. Meira en 70 árum eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar finnast enn reglulega ósprungnar sprengjur frá þeim tíma í Þýskalandi. Kalla slíkar uppgötvanir gjarnan á viðamiklar varúðaraðgerðir til að tryggja öryggi íbúa. Þýskaland Tengdar fréttir Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14. apríl 2019 14:09 Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. 14. júní 2019 16:14 Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. 15. maí 2019 21:15 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Um 16.500 íbúum á Ostend svæðinu í Frankfurt í Þýskalandi var skipað að yfirgefa heimili sín í morgun þegar yfirvöld aftengdu 500 kílóa sprengju úr seinni heimsstyrjöldinni. Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. Sprengjan sem um ræðir er talin vera bandarísk og fannst hún við byggingaframkvæmdir í síðasta mánuði. Yfirvöld tóku þá ákvörðun að framkvæma aðgerðina á sunnudegi til þess að valda sem minnstum truflunum í Frankfurt, sem hefur gjarnan verið nefnd fjármálahöfuðborg Þýskalands. Meira en 70 árum eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar finnast enn reglulega ósprungnar sprengjur frá þeim tíma í Þýskalandi. Kalla slíkar uppgötvanir gjarnan á viðamiklar varúðaraðgerðir til að tryggja öryggi íbúa.
Þýskaland Tengdar fréttir Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14. apríl 2019 14:09 Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. 14. júní 2019 16:14 Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. 15. maí 2019 21:15 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14. apríl 2019 14:09
Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. 14. júní 2019 16:14
Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. 15. maí 2019 21:15