27 ára kastari Englanna fannst látinn í hótelherbergi sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2019 08:30 Tyler Skaggs í leik með Los Angeles Angels 13. júní síðastliðinn. Getty/Mike Carlson Hafnaboltaheimurinn í Bandaríkjunum er í miklu áfalli eftir hræðilegar fréttir frá Texas þar sem leikmaður í deildinni fannst látinn á hótelherbergi sínu. Hinn 27 ára gamli Tyler Skaggs var kastari Los Angeles Angels liðsins og var í keppnisferðalagi með liði sínu þegar andlátið bar að. „Tyler Skaggs er og verður alltaf hluti af Englafjölskyldunni,“ sagði í Twitter-færslu hjá Los Angeles Angels.Angels statement on the passing of Tyler Skaggs. pic.twitter.com/6XA2Vu1uWV — Los Angeles Angels (@Angels) July 1, 2019Lögreglan var kölluð til þegar meðvitundarlaus maður fannst í hótelherbergi sínu í Southlake í Texas. Hann var úrskurðar látinn á staðnum. Tyler Skaggs og félagar í liði Englanna voru mættir þangað til að spila við Texas Rangers. Leiknum hefur nú verið frestað. Talsmaður lögreglunnar segir hana ekki gruna það að Tyler Skaggs hafi svipt sig lífi eða að einhver hafi banað honum. Tyler Skaggs var nýgiftur (2018) og lífið virtist leika við hann. Í Instagram færslu hans frá 31. desember skrifaði hann undir mynd af sér og eiginkonunni að árið 2018 hafi verið það besta hingað til.The #SFGiants joined the Padres in a moment of silence honoring Tyler Skaggs, who passed away earlier today. pic.twitter.com/fid8QYZdlv — San Francisco Giants (@SFGiants) July 2, 2019Leikmenn og þjálfarar Los Angeles Angels voru mættir á leikinn á móti Texas Rangers þegar fréttirnar bárust af örlögum Tyler Skaggs. Þeir yfirgáfu svæðið í kjölfarið og leiknum var frestað. Stuðningsfólk Los Angeles Angels hefur streymt að heimavelli liðsins í Anaheim þar sem settur hefur verið upp minnisvarði um Skaggs. Mörg þeirra hafa minnst hans með því að leggja blóm við aðalhlið vallarins. Tyler Skaggs er frá Kaliforníu og Los Angeles Angels valdi hann í nýliðavalinu árið 2009. Hann spilaði sinn fyrsta leik í MLB-deildinni árið 2012 en lék með Arizona Diamondbacks tímabilin 2012 og 2013.Southlake Police Department Press Release 7/1/19 pic.twitter.com/vgZTUBIc40 — Southlake DPS (@SouthlakeDPS) July 1, 2019So sad to hear the news about the passing of Tyler Skaggs. I could only imagine what his wife,family,friends and teammates are all going through right now. My deepest sympathies go out to all of them. We may all compete against each other,but we are all brothers. Rest in Paradise pic.twitter.com/obofWVKRMU — andrew mccutchen (@TheCUTCH22) July 2, 2019We are deeply saddened by the tragic news that Tyler Skaggs, 27, passed away this morning. https://t.co/q150hyH01Jpic.twitter.com/y1X5ctlWDl — MLB (@MLB) July 1, 2019 Andlát Bandaríkin Íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Sjá meira
Hafnaboltaheimurinn í Bandaríkjunum er í miklu áfalli eftir hræðilegar fréttir frá Texas þar sem leikmaður í deildinni fannst látinn á hótelherbergi sínu. Hinn 27 ára gamli Tyler Skaggs var kastari Los Angeles Angels liðsins og var í keppnisferðalagi með liði sínu þegar andlátið bar að. „Tyler Skaggs er og verður alltaf hluti af Englafjölskyldunni,“ sagði í Twitter-færslu hjá Los Angeles Angels.Angels statement on the passing of Tyler Skaggs. pic.twitter.com/6XA2Vu1uWV — Los Angeles Angels (@Angels) July 1, 2019Lögreglan var kölluð til þegar meðvitundarlaus maður fannst í hótelherbergi sínu í Southlake í Texas. Hann var úrskurðar látinn á staðnum. Tyler Skaggs og félagar í liði Englanna voru mættir þangað til að spila við Texas Rangers. Leiknum hefur nú verið frestað. Talsmaður lögreglunnar segir hana ekki gruna það að Tyler Skaggs hafi svipt sig lífi eða að einhver hafi banað honum. Tyler Skaggs var nýgiftur (2018) og lífið virtist leika við hann. Í Instagram færslu hans frá 31. desember skrifaði hann undir mynd af sér og eiginkonunni að árið 2018 hafi verið það besta hingað til.The #SFGiants joined the Padres in a moment of silence honoring Tyler Skaggs, who passed away earlier today. pic.twitter.com/fid8QYZdlv — San Francisco Giants (@SFGiants) July 2, 2019Leikmenn og þjálfarar Los Angeles Angels voru mættir á leikinn á móti Texas Rangers þegar fréttirnar bárust af örlögum Tyler Skaggs. Þeir yfirgáfu svæðið í kjölfarið og leiknum var frestað. Stuðningsfólk Los Angeles Angels hefur streymt að heimavelli liðsins í Anaheim þar sem settur hefur verið upp minnisvarði um Skaggs. Mörg þeirra hafa minnst hans með því að leggja blóm við aðalhlið vallarins. Tyler Skaggs er frá Kaliforníu og Los Angeles Angels valdi hann í nýliðavalinu árið 2009. Hann spilaði sinn fyrsta leik í MLB-deildinni árið 2012 en lék með Arizona Diamondbacks tímabilin 2012 og 2013.Southlake Police Department Press Release 7/1/19 pic.twitter.com/vgZTUBIc40 — Southlake DPS (@SouthlakeDPS) July 1, 2019So sad to hear the news about the passing of Tyler Skaggs. I could only imagine what his wife,family,friends and teammates are all going through right now. My deepest sympathies go out to all of them. We may all compete against each other,but we are all brothers. Rest in Paradise pic.twitter.com/obofWVKRMU — andrew mccutchen (@TheCUTCH22) July 2, 2019We are deeply saddened by the tragic news that Tyler Skaggs, 27, passed away this morning. https://t.co/q150hyH01Jpic.twitter.com/y1X5ctlWDl — MLB (@MLB) July 1, 2019
Andlát Bandaríkin Íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Sjá meira