Stórtækar breytingar hjá NBA-liði Golden State Warriors Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2019 07:15 D'Angelo Russell og Stephen Curry spila saman á næsta tímabili. Getty/ Matteo Marchi Golden State Warriors missti sinn besta leikmann í nótt en á móti fær liðið til sín D'Angelo Russell og sendir Iguodala til Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. Eftir að ljóst varð í nótt að Kevin Durant mun yfirgefa Golden State Warriors og semja við Brooklyn Nets þá létu Warriors menn strax til sín taka á markaðnum.A new splash trio in The Bay pic.twitter.com/ATOvqBIZqf — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 1, 2019ESPN segir að Golden State Warriors sé að landa bakverðinum D'Angelo Russell í leikmannaskiptum við Brooklyn Nets.D'Angelo Russell var alltaf á förum frá Nets liðinu eftir að félagið samdi við Kyrie Irving.The Warriors and Nets have agreed on a sign-and-trade, sending D'Angelo Russell to Golden State on a 4-year, $117M max deal, league sources tell @wojespn. pic.twitter.com/AK5v7z94mp — ESPN (@espn) July 1, 2019Til að búa til pláss fyrir samninginn við D'Angelo Russell þá mun Golden State skipta Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. Með í kaupunum fylgja nokkrir valréttir í nýliðavalinu. D'Angelo Russell og Stephen Curry munu því mynda nýtt bakvarðarpar á meðan Klay Thompson er að ná sér góðum að krossbandsslitunum. Andre Iguodala varð þrefaldur NBA-meistari með Golden State og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn í fyrsta titlinum. Hann hefur verið lykilmaður inn af bekknum undanfarin ár.This isn't the first time the Warriors have made a splash in free agency after losing the finals. pic.twitter.com/BnieNFGtY5 — ESPN (@espn) July 1, 2019Bæði Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves voru á eftir D'Angelo Russell en hann endar hjá Golden State. Lakers valdi D'Angelo Russell á sínum tíma númer tvö í nýliðavalinu 2015 en skipti honum síðan til Brooklyn Nets. Russell sló í gegn í vetur sem var hans fjórða tímabil í NBA-deildinni. Russell var með 21,1 stig og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik og Brooklyn Nets komst í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2015. Hann var valinn í stjörnuleikinn og fékk mikið hrós fyrir leiðtogahæfileika og fagmannlegri nálgun við leikinn.It's possible the Warriors could roll out this lineup come playoff time pic.twitter.com/gNCUG7HReB — SportsCenter (@SportsCenter) July 1, 2019 NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Golden State Warriors missti sinn besta leikmann í nótt en á móti fær liðið til sín D'Angelo Russell og sendir Iguodala til Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. Eftir að ljóst varð í nótt að Kevin Durant mun yfirgefa Golden State Warriors og semja við Brooklyn Nets þá létu Warriors menn strax til sín taka á markaðnum.A new splash trio in The Bay pic.twitter.com/ATOvqBIZqf — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 1, 2019ESPN segir að Golden State Warriors sé að landa bakverðinum D'Angelo Russell í leikmannaskiptum við Brooklyn Nets.D'Angelo Russell var alltaf á förum frá Nets liðinu eftir að félagið samdi við Kyrie Irving.The Warriors and Nets have agreed on a sign-and-trade, sending D'Angelo Russell to Golden State on a 4-year, $117M max deal, league sources tell @wojespn. pic.twitter.com/AK5v7z94mp — ESPN (@espn) July 1, 2019Til að búa til pláss fyrir samninginn við D'Angelo Russell þá mun Golden State skipta Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. Með í kaupunum fylgja nokkrir valréttir í nýliðavalinu. D'Angelo Russell og Stephen Curry munu því mynda nýtt bakvarðarpar á meðan Klay Thompson er að ná sér góðum að krossbandsslitunum. Andre Iguodala varð þrefaldur NBA-meistari með Golden State og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn í fyrsta titlinum. Hann hefur verið lykilmaður inn af bekknum undanfarin ár.This isn't the first time the Warriors have made a splash in free agency after losing the finals. pic.twitter.com/BnieNFGtY5 — ESPN (@espn) July 1, 2019Bæði Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves voru á eftir D'Angelo Russell en hann endar hjá Golden State. Lakers valdi D'Angelo Russell á sínum tíma númer tvö í nýliðavalinu 2015 en skipti honum síðan til Brooklyn Nets. Russell sló í gegn í vetur sem var hans fjórða tímabil í NBA-deildinni. Russell var með 21,1 stig og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik og Brooklyn Nets komst í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2015. Hann var valinn í stjörnuleikinn og fékk mikið hrós fyrir leiðtogahæfileika og fagmannlegri nálgun við leikinn.It's possible the Warriors could roll out this lineup come playoff time pic.twitter.com/gNCUG7HReB — SportsCenter (@SportsCenter) July 1, 2019
NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira